Alþýðublaðið - 29.11.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.11.1924, Blaðsíða 2
ALÞ'VÐtlBL AÐID 2 V. B. K. hefir nti með siðustu sklpum fengið talsvert af almennum VBFNAÐARV0RUM og flelra vœntanlegt með nœstu sklpum. Verð á ýmsum vörutegundum lœkkað, og verður verðið á iyrlrllggjandi birgðum iært niður i sam- ræmi við nýju vörurnar, eins og ávalt hefir verið venja verzlunarinnar. SAUMAVÉLAR og CONKLIN’S lindarpennar væntanlegir i dezember. Q Verzlunin Björn Kristjánsson. © VerklýOssamtökin i Englandi. í samanburöar-yflrliti yflr fó- lagatal í yerklýðssamtökunum brezku árin 1913, 1922 óg 1923 eru eftirfarandi tölur: Sveitaverka- menn hafa veriö í samtökunum þessi ár 20000, 91000 og 79000, námuverkamenn 921000, 843000 og 915000, málmsmíða',skipasmiöa- og vólasmíöa-verkamenn 545000, 836000 og 703000, vefnaðariðju- verkamenn 263000, 280000 og 269000, fatagerðarmenn 82000, 95000 og 98000, timburmenn og trésmiðir 60000, 87000 og 85000, byggingarverkam. 236000, 387000 og 366000, flutningsverkamenn: járnbrautarstarfsm. 327000,438000 og 474000, aðrir flutningsverka- menn 367000, 442000 og 441000, verzlunar- og skrifstofu-m. 110000, 187000 og 179000, opinberir starfs- menn 213000, 224000 og 290000. Samanlagðar tölur verkamanna í samtökunum í Stóra Bretlandi Voru þessi þrjú ár 3703000,4742000 og 4590000. Sjálístæð verkiýðsfólög í samtök- unum eru 1135. Fólög opinberra starfsmanna eru 251, baðmullar- verkamanna 167 og námumanna 114. Sjö landa sýn. (Frh.) h. Fandarlok. Siðasta dag fundarins, 12. dag septembermánaðar, þegar komið var að síðustu dagskrarmálunum, kvaddi sér hljóðs fulltrúi prentara SöngvarJafnaðar- manna er Iítið kver, sem allir alþýðu- menn þurfa að elga, en engan munar um að kaupa. Fœst i Sveinabókbandinu, á afgreiðslu Alþýðublaðsins og á fundum verkiýðsfélaganna. Bezta hvítölið í borginni fæst á Kafflhúsinu á Laugavegi 20 B. Inngangur frá Klapparstíg. Kanplð >Msnninn frá Suður- Atneríkuc. Kostar að eins kr. 6.oo. Laufásvegi 15. Sími 1269. Teggmyndlr fallegar og ódýr- ar á Freyjugötu 11. Myndir inn- rammaðar á sama stað. 1 Jugóslavíu, N. Jost, og kvaðst hafa fram að bera ósk um það frá félagi sinu, að Alþjóöasamband prentara beitLi sór fyrir því að koma á sáttum milli jafnaðar- mannaflokkanna tveggja, sem al- þýða Norðurálfunnar skiftist víðast hvar í. Kvað hann það skoðun félags síns, að verkalýðurinn biði mikið tjón við þessa sundrung, sem atafaði af að eins litlum skoð- anamun um einber aukaatriði* Kvað hann Alþjóðasamband prent ara einna bezt til þess fallið að bera sáttarorð milii fiokkanna. Jafn- framl beiddist hann þess fyrir félag sitt, að hinu rússneska allsherjar- sambandi verkalýðs í letrunariön- um væri geflnn kostur á inngöngn í samband ð Fundarmenn tóku vel undir þetta yflrleitt, og sambands- gaanonaiwnanai)Q(ao(««)0(i Alþýðublaðið kemur út ú hverjum virkum degi. Afg r eiö sla B § I jj við Ingólfsstræti — opin dag- | lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 BÍðd. B I 1 2 Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 1 9V*-10V« árd. og 8-9 iíðd. S i m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Verðlag: Askriftarverð kr. 1,00 á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. ««««««««««« Békabúðin er á Laugavegl 46. ritarinn kvað sambandi binna rússnesku stóttarbræðra jafnan hafa verið heimil inuganga í al- þjóðasambandið, en hingað til hefði samband^stjórn þeirra ekki viljað gaDgast. undir samþyktir al- þjóðasambandsins. Annar fulltrúi Svia, Nils Wessel prent.ari og rit- st.jóri, bar þá fram þá tiJlögu fyrir hönd okkar allra Norðurlandafull- trúanna, að rússneska allsherjar- sambandinu skyldi veitt inntaka jaínskjótt som það fóllist á að hltta samþyktum aiþjóðasambands- ins. og var hún samþykt i einu hljóði. f*á bar Wessel og fram boð prentarafélagsins sænska um að halda næsta alþjóðafund prentara í Stokkhólmi. Forseti fundarins bað fulltrúa Svia að færa félugi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.