Alþýðublaðið - 29.11.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.11.1924, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ 5 1 orðastað Ólsara. Ætli D6ra ytra snið íslands börnum velgi, eí hann >trollar< innan við alla íólagshelgi? x. Kaupmenn á villigötum. Nýtt tækifæri! Þessa dagana seljast gúmmístigvélln (ullháu með hvftnm botnum & 34 krómir pariö. Hver býður betnr en Útsalan á Laagavepi 49? » Sími 843. Ath. Daglega bætast við ódýrar vörur.. •m- i dag Ofl sæstu vikn. -m Strausykur, snjóhvitur, 46 aura, molasykur, smáhögginn, 55 aura, hveiti 35 aura, hrísgrjón 35 aura, haframjöl 36 aura, Verðið er sama fyrir fátæka og ríka. lannes Jónsson, Laugavegi 28. í greininni »Hvað er satt í því?< hór í blaðinu 27. m. var skýrt frá t»ví, sem talað hefir verið í bænum um tollsvik og innflutning á bannvöru í sambandi við toll- skoðunina í >íslandi<, til þess að þeir, sem hlut ættu að máli, gætu svarað og sagt til, hvað satt væri í því. Voru þar nefnd nöfn þriggja kaupmanna, sem á einhvern hátt höíðu komist í þetta umtal, og var þess vegna frá þeim skýrt, að ætla mátti, að umtalið gæti bakað þeim tjón, ef þeir féngju ekki færi á að bera af sór. Hefði mátt bú- ast við, að kaupmenn þessir hefðu vottað Alþýðublaðinu þakklæti sitt fyrir þenna greiða og slegið um- talið niður með vottorðum yfir- valda. En >danski Moggi<, sem auðvaldið hefir til að ginna kaup- menn, sem þykjast meiri háttar, til óláta gegn stjórnmálastarfsemi alþýðunnar, virðist hafa ráðið til að fara heldur í mál við Alþýðu- blaðið, þótt ekki verði séð, hvað blaðið hefir til saka unnið, og tveir kaupmannanna hafa nú látið teygja sig á þær villigötur, svo sem sjá má af eftirfarandi bréfum, er ritstjóra Alþýðublaðsins bárust í gær: *I grein í blaði yðar í geor, 27. þ. m., með fyrirsögninni >Hvað er satt í því?« er meðal annars nafn mitt bendlað við tollsvik og innflutning á bannvöru með »í$landi€. Með því að enginn fótur er fyrir aðdróttun þessari, en hún hins vegar mjög ærumeiðandi fyrir mig, hefi ég ákveðið að lögsækja yður fyrir greín þessa. Skora ég á yður með tilvísuntil 11. gr. tilsk. um prentfrelsi 9. maí 18B5 að birta þetta í 1. eða 2. blaði >A1- þýðublaðsins., sem útkemur eftir þonna dag. Steykjavík 28. nóvember 1924. Egill Jacobsen,* >í groin i blaði yðar i gær, 27. þ, mán., með fyrirsögninni >Hvað er satt i því?« er nafn mitt nefnt i sambandi við tollsvik og ólöglegan innflutning á vörum með s.s, íslandi, Mér fellur mjög illa að verða fyrir slikri aðdróttun, því til þess hefi ég aldrei unnið. Til að fá fulla uppreisn fyrir æru- meiðingu þessa hefi ég fundið mig knúðan til að stefna yður, hr. ritstjóri, til ábyrgðar fyrir þessi ummæli blaðs yðar. Krefst ég þess, að þér birtið þessa tilkynningu í fyrsta eða öðru blaði yðar, sem út kemur eitir þennan dag, saman- ber ts. 9./B. 18BB um prentfrelsi. Reykjavík 28. nóv. 1924. Haraldur Arnason. Til ritstjóra Alþýðublaðsins.« Um daoinn og veginn. Jafnaðarmanuafélaglft heldur fund k(, 3 á morgun í Bárunni uppl. Innanfélags-Mutavelta held- ur Jafnaðarmannafélagid á fundi sinum á morguu. Eiguiegir munir, engin núll. Áf veiðom komu í nótt tog- ararnir Skallagrímur (með 170 tn. llfrar) og Austrl (m. 140). >Þjófurinn< verður ielklnn annað kvöld kl. 8 í Inó. Barnavlnafélaglð >8nmar- gjöf< heidur fund kl. 3 á morg- un (sunnnd. 30. nóv.) í kaupþinga- síilnum í Eimeklpaféiagshúsinu. Þar verður skýrt frá störfum félagsins og fjárhag og rædd nokkur mikilsverð mál vlðvikj andi framtíð þess. Árfðandi að félagar mæti og komi fyrir 3. eftlr þann tíma verður lyftivélin ekkl í gangi. Stjörnin. Uessur á morsrun. í dómkirkj- unni kl. n séra Bjarni Jónsson (altarisganga). Háskólinn. Guðmundur Thor- oddsen hefir verið settur pró- fassor í stað Guðmundar heitins Magnúsaonar. Baðhúsið. Þar hefir nú verið tekin upp sú nýbreytni að iáta gestina haía tölusett spjöld jafn- óðum og þelr koma, svo að þeir getl viklð sér frá, meðan þelr bíða þess, að röðin koml að þelm. Er þatta miklll hægðarauki þeim, er fá sér þar böð á þeim tímum, sem aðsóknin er mest. Þá verður beðhúsið og fram- vegls oplð tll kl, 9 á laugar- dagskvöldum, og er það einnig tii þægiuda fyrir aimenning. Bæjarmenn ættu að sýna, að þeir kunna að meta góða stjórn á baðhúsinu og viðleitni for- stöðukouunnar tii að gera mönn- um hægara fyrir með því að nota baðhúsið meira hér ettlr en hingað tll. Ritstjóri og ábyrgðarmaðuri Hallbjtjrn Halldórsson. Prentsm, Hallgríms Bonediktssonar Bergstnðsstrwti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.