Alþýðublaðið - 01.12.1924, Blaðsíða 1
*—>te **m
1924
Mánudaginn 1. dezember.
281. tölublað.
Söngvasjafnaðar-
manna
er lítið kver, sem alllr alþýðu-
menn þurfa að eiga, en engan
munar am að kaupa. Fæst í
Sveinabókbandinu, á afgreiðslu
Alþýðublaðsins og á fundum
verklýðsfélaganna.
Sex ár
erú í dag liðln frá því, að full-
veldi íslands sem sjálfstæðs rikis
í konungssambandl v)ð Dan-
morku var viðurkent. Á því af-
mæll er vert að minnast þess
einu sinni enn, að þá viðurkenn-
ingu má mest þakka því, að
jafnáðarmenn hotðu þá þegar
rík áhrif á stjórn Dana, þótt
eigi færu þeir með hana, og að
Alþýðuðokkurinn hér gerði mann
á fund þeirra tll að skýra kröfur
íslendinga, rétt og málavoxtu.
Hitt er gott að íhu#a, að telja
má vfst að fullvefdisviðurkenn-
ingin hetði sídrei fengist, ef
íhaldsstjórn hefði þá ráðið í
Danœotku eins og nú hér á ís-
landi. Islendingar ættu að láta
þetta verða síðasta fullveldis-
daglnn, sem fhaldsstjórn sitji yfir
hag þeirra — til háðungar við
íuUveldisviðurkenninguna, v
Erlénd símskejti.
Knöfn 28. nóv.
Æslngar í fríínsknin nýlendnm.
Frá Parfs er sfmað, að þrátt
fyrir þau loíorð ráð^tjórnarinnar
rússnesku, er franska stjórnin
viðurkendi hana, að styðja ekki
að neinum stjórnmátaundirróðri í
frðnskum löndnm, hafi mikill
undirróður varið >af heodi rúis
Biöjiö kaupmenn
yðar um íslenzka kaffibœtlnn. Hann er
sterkari og bragðbetri en annar kaffibætir.
neskra sameignarmanna i fröosku
nýlendunum Algier og Tunis.
Hafa alvarleg uppþot átt sér
stað. Nýlendnstjórinn hefir verið
kailaður heim til Parísar tll við-
tals við stjórnina. Stjórnln álftur
ástandið mjög alvarlegt. [Visast
er hér um að ræða ihaldsmanna-
brellu á borð við >Zinovieffs-
bréfið* til að fella Herriot.]
Khöfn, 29. nóv.
Sndan-hermenn heyjs bar-
daga við brezkt herlið.
Egyptskir æsingamenn haía æst
upp hermenn i Sundan, er lðgðu
til orustu móti brezku herliði, er
bældi niour uppreist þeirra mis-
kunnarlaust. Mikiö mannfall varð
af beggja hálfu. Englendingar hafa
handtekið mergð manna. Þar
eð þeir komust að samsæri um
að myrða brezka lávarðinn, Állen-
by yfirhershöfðiDgja, í Egyptalandi,
og egyptzka forsætisróðherrann
vegna Engleudingavínáttu hahs.
Khofn, 30. nóv.
Paccini látinn.
Hið heímsfræga ítalska tónskáld
Puccini er hýlátið.
Síðastu tíðindl frá Egypta-
landi.
Frá Lundúnum var símað á
laugardáginn, aö ástandið í Egypta-
landi verði æ alvarlegra, og er
biiist við því að landið, verðilýst
i umsáturstand þá og þegar. Brezk-
ir yflrforingjar og embættismenn
í Kairo íara ekki um, nema þeir
hafi fylgd vopnaðra manna með
sór. Vophaðir vaiðmenn gæta
bústaðar Allenby lávarðar dag og
nótt.
40-50 daglegir
drengir
óskast til að selja Aauglýsinga-
blaðið. Komi tll viðtals kl. 2 á
morgan í Hafnaratræti 18 (Ný-
höfn).
Ðansskðli
Slgnrðar Graðmundssonar.
Auka-dansæfiog mánudag 1. dez.
i Bíó-kjnllaranum frá kl. 9—2.
Aðgongumiðar fást heima hjá
mér, Bankastræti 14, á mánu-
dag. — Jazz band spilar.
Nýja bókin heitir „Œæsimenska".
Lántaka Þjóðverja í Ámeríka.
Frá New York City er sfmað,
, að þýzkir iðnaðarvöruframleiðendur
hafi fengið lánaðar yflr 200 mill-
jónir dollara í Bandaríkjunum
síðan 1. okt. þ. á, Er svo mælt,
að lán þessí hafi fengist án nokk-
urra erflðleika.
Fva sjómdf&nunum.
(Elnkaskeyti til Alþýðiiblaðsins).
Flateyri 30. nóv.
66ð líðan. Veður slæmt. Kær
kveðja.
Há8etarnir
á >Boyndin«.