Alþýðublaðið - 01.12.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 01.12.1924, Page 1
281. tölvbUd, Mánudaginn i. dezember, SöngvapJafnaðar- manna er Iítið kver, sem allir alþýðu- menn þurfa að eiga, en engan munar um að kaupa. Fæst i Svelnabókbandinu, á afgrelðslu Alþýðublaðsins og á fundum vei klýðsfélaganna. Sex ár eru f dag liðin frá því, að fuil- veldi íslands sem sjálfstæðs rikis i konungssambandi við Dan- mörku var viðurkent. Á þvi af- mæll er vert að minnast þess einu sinni enn, að þá viðurkenn- ingu má mest þakka því, að jafnáðarmenn hötðu þá þegar rík áhrif á stjórn Dana, þótt eigi færu þeir með hana, og að Alþýðuflokkurinn hér gerði mann á fund þeirra til að skýra kröfur íslendinga, rétt og málavöxtu. Hitt er gott að fhuga, að telja má víst að fullvefdlsviðurkenn- ingin hetði aldrei fengist, ef íhaldsstjórn hefði þá ráðlð f Danmörku eins og nó hér á ís- landi. Islendingar ættu að láta þetta verða sfðasta fuilveidls- daginn, sem fhaldsstjórn sitji yfír hag þeirra — tii háðungar við (uliveldisviðurkenninguna. Erlend sMskeyti. Khöfn 28. nóv. Æsingar i fronskum nýlendnm. Frá Parfs er sfmað, að þrátt fyrir þau loíorð ráð.tjórnarinnar rússnesku, er franska stjórnin viðurkendi hana, að styðja ekkl að neinum stjórnmálaundirróðri i frönskum löndum, hafi mlkill undirróður verlð -af hendl túss i-*1. yðar nm íslenzka kai'fibætinn. Eann er sterkari og bragðbetri en annar kaffibætir. neskra sameignarmanna f fröosku nýlendunum Atgier og Tunis. Hafa aivarieg uppþot átt sér stað. Nýlendustjórinn hefír verið kaliaður heim til Parfsar tll við- tals við stjórnina. Stjórnin álftur ástandið mjög alvárlegt. [Vfsast er hér um að ræða fhaldsmanna- brellu á borð við >Zinoviefís- bréfið< til að fella Herrlot.] 'rp \ Khöfn, 29. nóv. Sndan-hermenn heyja bar- daga vlð brezkt heriið. 40—50 dnglegir drengir óskast til að selja Aauglýsinga- blaðið. Komi til viðtals kl. 2 á morgun í Hafnarstræti 18 (Ný- höfn). Dansskðii \ Slgnrðar Gnðmnndssonar. Egyptskir æsingamenn hafa æst upp hermenn í Sundan, er lögðu til orustu móti brezku herliði, er bældi niður uppreist þeirra mis- kunn&rlaust. Mikið mannfall varð af beggja hálfu. Englendingar hafa handtekið mergð manna. Par eð þeir komust að samsæri um að myrða brezka lávarðinn, Allen- by yfirhershöfðingja, í Egyptalandi, og egyptzka forsætisráðherrann vegna Englendingavínáttu hans. Khöfn, 30. nóv. Pacctni látlnn. Hið heimsfræga italská tónskáld Puccini er nýiátið. Auka-dansæfing mánudag 1. dez. í Bfó-kjallaranum frá kl. 9—2. Aðgöngumiðar fást heima hjá mér, Bankastræti 14, á mánu- dag. — Jazz band spllar. Kýj« bókin heitir „Œæsimenska“. Lántaka Þjóðverja í Ámeríka. Frá New York City er símað, að þýzkir iðnaðarvöruframleiðendur hafl fengið lánaðar yflr 200 mill- jónir dollara í Bandaríkjunum síðan 1. okt. þ. á, Er svo mælt, að ián þessi hafi fengist án nokk- urra erfiðleika. Síðasta tíðlndi frá Egypta- landl. Frá Lundúnum var símað á laugardáginn, að ástandið í Egypta- landi verði æ alvarlegra, og er búist við því að landið, verðilýst f umsáturstand þá og þegar. Brezk- ir yflrforingjar og embættismenn í Kairo fara ekki um, nema þeir hafl fylgd vopnaðra manna með sór. Vopnaðir vaiðmenn gæta bústaðar Allenby lávarðar dag og nótt, Fvá sjómömmaum. (Elnkaskeyti tfl Alþýðúblaðsins). Flateyri 30. nóv. Góð líðan. Veður slæmt. Kær kveðja. Hásetarnir á >Royndin<.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.