Alþýðublaðið - 04.12.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.12.1924, Blaðsíða 1
•yaaQ? ,», 1924 Fimtudaginn 4, dezember. 284 töinblað. Osvífið réttarbrot áalliíðo. Atviunarekendnr knga Terk- Jýðsfélag til að. segja síg úr sambaudl verklýosí'élaganna. Eftir því, sem byrðar auð- valdsins at sköttum og toifum á alþýðu og þar af leiðandi vaxandi dýrtíð verða þungbærári, verður alþýðu eionig Ijósari nauð Byn samtaka til að koma fram iftsnanðsynlegum ksuphækkun- tim og til að efla þann stjórn- málaflokk, sem aiþýðan sjálf hefir stefnað til að halda fram málstað aíaum, Atþýðnflokkinn. Alls staðar er nú hreyfiag < þessa átt með alþýðu iandslns, og.smátt og smátt koma upp ný og ný verkiýðsfélög, ér skipa sér { samtokin með hlnum, sem fyrlr eru. A Akranesi var f haust stofn- að verk ýðsfélag, og gekk það eðlilega þegar í Alþýðusam- bandlð. Félag þetta var vitan- lega þyrnir í augum atvinnu- rekenda á Akranesl, en þeir komu þó ekki við að hindra, að það væri stofnað. Nýlega fór félaglð fram á aamninga um kaupgjald við at- vinnurekendur. Tóku þelr sæmi- lega i það i iyrstu, en þegar á átti að herða, kváðust þeir ekkl Vllja semja vlð télagið, nema það segði sig úr Alþýðusam- bandinu. Félagið vissi, river atyrkur er að því, að félogin standl saman og styrki hvert annað, og lét ekki bugast, held- nr ákvað kauptaxta fyrir félags- menn. En atvlnnurekendur tóku þá einstaka verkamenn lyrir og tótu að reka þá úr vinnu, hóta þelm atvlnnuteysi o. s. frv., en íofa á hinn bóginn að verða Elsku litll drengurlnn okkar, Slgurður, andaðist ¦ gœrkveldi. 3. dezember 1924. Rannvelg Ólafsdóttir. Stefán Sveinsson. Frakkkstíg IS. við . kröfum þeirra, ef félagið gengi úr sambandinu. Samtokin voru enn ung og óhörðnuð og félagsmenn óvanir að eiga vlð ósvífna atvinnurekendur og llla staddir fjárhagslega, og endiinn varð sá, að félagið neyddist að lokum tll að ganga úr samband- iou. Atvinnurekendur á Akranesl hata.f þessu beitt hinnl óavífn* ustu kúgun, neytt þess, að sam tökin voru ný og veik, til að brjóta !ög og landsrétt á fátæk- um verkalýð. Stjórnarskráin á- kveður mönnum rétt til að ganga í hvern þann félagsskap, sem þeir viija, og að enginn megl nelns í missa af borgaralegum réttindum sakir skoðana sinna. í>að er því skýlaust og ósvífið réttarbrot, stm atvinnureker.dur á Akranesi hafa framið á verka- lýð þar með því að neyða hann til að ganga úr félagsskap, sem hmn- hefir gengið í af túsum og frjálsum vilja. Auk þess er tiltæki þeirra fá- ránlega heimskulegt, svo að slíks eru engin dæmi neins staðar f heiml nú á dogum. Jafnvel þrong- sýnustu Ihaldsd&Iar erlendis telja sjáifsagt, að verkalýðurinn sé f samtökum. • í annan stað hlýtur þetta framferði að magna hatur og óvild á atvinnurekendum meðal alþýðu. Hvernig sem á það er litið, er það þeim til óaf- máanlegrar skammar i augum allra, sem snefil hafa af ráttlæt- látiífinningu og sannglrni. Fortprakkinn í þessu athæfi atvinnurekendanna á Akranesi er Haraldur Böðvarason, þessi, Skyr og rjéml og iiýiöjólk kvölds og morgna í'æst í út- 80lnunl í Brekkuholti. Sími 1074. Nýja bókin heitir „Grlæsimenska". sem á Sandgerði og þeir kann- ast við, sem gera út báta þaðan á vertiðinnl. Mun hann eftir vlð- skiftin við þá ganga upp í þeirri dul, að hann elgi einn ölíu að ráða ekki siðnr & Akranesi en þar, en að nokkru mun atteæfi hans á Akranesi runnið frá auð- valdsforkólfunum hér, sem óttast um völd sin, et samtok alþýð- unoar eflast, og láta þvi ráðast á samtökin, þar sem þau eru ung og veik og örðugast um mót- stöða. Furðnfljótt vissi >danski Moafgt< um úrstitin. En ekki er víst, að auðvaldið sé búlð að bíta úr nálinni, þótt það hafí ( bili getað kúgað þetta félag á Akranesi með því að brjóta á því lög og landsrétt. Vafalaust dregur þessu líkt fram- feröi ekkl úr stéttarfg þeim, sem ójofnuður auðvaldsins hefir skap- að, en blöð þess fárast yfir af einberum yfirdrepsskap. Alþýða þolir ekki að ofan á fjárhags- lega kúgun sé bætt andlegri kúgun, — að henni sé ekki að eins synjað um sæmileg lffskjör efnalega, heldur lika svift and- legu trelsi og sjálfræSi. Með þessu hefir auðvaldið sýnt, hvað það vill, — miskunnarlausa kúgun á alþýðu. Það hefir kastað hauzkanum, og með því er leik- urinn hafinn, en — ekki lokið,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.