RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 37

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 37
FLUGUR augun brún, nærri því svört, mild og góðleg, en sögðu annars ekkert um manninn. — Mjög vel, en látlaust, klæddur, hraustlegur, sennilega í- þróttamaður, sem hugsaði vel um líkamlega hreysti, — maður sem lét fara vel um sig og skorti ekkert af þeim veraldarinnar gæðum sem þurfa til þess að lifa góðu lífi, — sem kall- að er. — Einkennilegt! Ekki svo mjög, svar- aði læknirinn, fremur þurrlega. — Svo brosti hann ofurlítið, hallaði sér áfram í stólnum og lyfti hrúnunum. — Sjáið þér til, Bardal! Fullorðinn sterkbyggður maður, sem ekki hefur vanið sig á notkun tóhaks, getur orð- iS óþægilega veikur af því að reykja einn ágætan vindil, — eins og til dæmis þennan fyrirtaks Havana, — eða tvær, þrjár sígarettur. Og þá er eðlilegt að þessar litlu skepnur þoli það ekki. — Sólin skein inn í stofurnar. Það var hlæjalogn og angan af blómum °g gróðri lagði inn um opna glugga °g dyr, sem einnig stóðu opnar út á svalir, en þaðan var þægilegur stein- stigi niður í garðinn. — Og utan við garðshliðið gljáði sólin á híl læknis- ins. Það er verst við þessa opnu glugga °g hurðir, sagði húsbóndinn, að flug- urnar komast inn, — eru svo heimsk- ar, — hara til þess að deyja af eitr- inu, sem við mennirnir þurfum til þess að okkur liði bærilega. — Idann hló lágt, — eða var það kannske ekki hlátur, — því hann hrosti ekki. RM Læknirinn reis á fætur og gekk yfir mjúkt teppið. Hinn maðurinn horfði á hann, úr sæti sínu, meðan hann gekk yfir stofuna. Óaðfinnanlegur, þessi doktor, hár, grannur, fölur í andliti, vel klæddur, varaþunnur, vel rakaður, rólegur í fasi en þó ákveð- inn. Þægilegur, vandræðalaus heims- maður. — — Flugan skjögraði þarna í gluggakistunni, yfirkomin og úrvinda af tóbakseitrinu, — valt á hrygginn, spriklaði dálitla slund og hafði sig upp aftur, — en valt strax aftur um. Enn spriklaði hún nokkra hríð með lappirnar upp í loftið — og gafst svo upp. Kreppti lappirnar 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.