RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 63

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 63
JÖRÐIN, DAGURINN, NÓTTIN — ÉG Öað var í dalnum, liiti var mikill af sólu, og hann gekk eftir veginum gegnum víngarðinn yfir landið með feita Garakían, Pétri, Tobba og Rex Foi'd.... Þeir voru á leið í sund þennan sumardag. Svo var vatnið, kalt og hreint, þeir köfuðu, þeir voru naktir. Hann mundi alltaf hvernig þeir köfuðu. Stkíðið hélt áfram og lauk með ó- skiljanlegum hætti, hann hljóp gegn- Urn bseinn og hrópaði: Friður, friður • • • Stríðinu er lokið. Hann dreymdi að eimreiðin færi 8egnum jörðina, og hann þráði fjar- f*ga staði, vildi fara burt úr dalnum, ^f>r fjöllin og út að sjónum, fara til ékunnugra borga, fjarlægra landa. Hg hann sá stór skip — langt burtu sá vítt um jörðina — sá til 1 Tperary . . . Hann var í járnbraut- arlest á leið yfir fjöllin, einn, sautján aia • • . svo var hann í bíl — nítján ara __ gVQ j neðanjarðarlestinni í New York .. . tuttugu ára ... Snjórinn, lifandi mergðin . . . tutt- ugu 0g eins ... dagur, nótt, jörð, ann, hann sjálfur — aftur og aftur, dagur, nótt, jörð, hann, hann sjálfur, aftur og aftur, hann sjálfur, hann *jálfur aftur og aftur ... Hann sat 1 Htlu herhergi og drakk ... tuttugu °§ tveggja . .. og stúlkan sat hinu- megin við borðið, hún horfði á hann. Hann hafði þagað lengi, ef til V r tíu mínútur, og drukkið ... RM Loks sagði hann. Að hverju varstu að spyrja? Hún hafði grátið . . . dagur og nótt og svo þetta, spjall um allt og ekkert, hann var þarna í annars huga, hann var hann sjálfur . .. Hann heyrði hana segja, John, tal- aðu við mig . . . hvað ertu að hugsa um? . . . jolm, hvað gengur að þér? Hann sá sjálfan sig standa fyrir framan húsið, grátandi . . . hann heyrði stúlkuna tala til sín og segja það sama aftur og aftur . . . John, John er eilthvað að þér, hvað amar að þér? . . . En hún var að segja honum eitt- hvað . . . eitthvað skemintilegt, eitt- hvað, sem minnti hann á sjóinn í draumum sínum, og að vera lifandi . . . þessi stúlka er dásamleg, hugs- aði hann . . . og hann fór að hlæja og horfði í augu hennar og hló, hló við lienni . . . Segðu mér það aftur, sem þú sagðir . . . hann hitti hana fyrst á almenningsdansleik . . . Segðu mér það aftur, sagði hann . .. ég skildi það ekki fullkomlega. Hún fór aftur að tala og virtist hrædd, hún reykti á meðan, það sem hún sagði var að hún var komin tvo mánuði á leið, og hann átti það, hún var viss um, að það var hans ... hún hafði verið með öðrum áður en hún var með honum, en síðan með engum, vildi liann trúa henni, hún hafði ekki verið snert af nokkrum síðan, og það eru liðnir fimm mán- uðir, hún hafði verið honurn trú ... vildi hann trúa henni? ... og nú 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.