RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Qupperneq 49

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Qupperneq 49
líkhringing og raunaleg hornamúsik RM maðurinn. Hefurðu skírt þær sjálfur? — Já. — Hvað ætlarðu að verða, þeg- ar þú ert orðinn stór? — Flugmaður, svaraði drengur- *n án þess að liika. — Hvað gerir pabbi þinn? — Hann er líkkistusmiður. Maðurinn leit snöggt til kirkj- unnar. Allt var með kyrrum kjör- um þar niður frá. Síðan renndi bann augum yfir tjörnina á ný og brosti dapurlega. '— Þær sofa allar núna, sagði hann. Nína, Petra, Sigga, Hulda, Pési og Páll. Og þær hafa ekki kugniynd um að við sitjum bér einmitt nú, á þessari stundu, og erum að tala um þær. Eða held- ur3u það? "— Nei, svaraði drengurinn. '— Hvenær ætli þær vakni? — Klukkan tvö. Og þeir sitja þannig um hríð og ræðast við. Klukkan tvö gellur skyndilega við skær, titrandi klukkuhljómur frá kirkjunni, einn stakur titrandi tonn, sem kemur að óvörum eins °g slys og er eftirminnilegur. Drengurinn sprettur á fætur. Nei, það er verið að jarða, ®egir hann flaumósa. 1 sömu andrá brýzt sólin gegn- um skýþykknið, sigri lirósandi, að því er virðist. Grasþrekkan tekur að glóa í skærrí, glitrandi perlu- móðu og marglitur regnbogi spenníst yfir hæðarbrúnina í vestri. Endurnar vakna hver af annarri, draga nefin undan vængj- unum og taka að synda fram og aftur um tjörnina með gargi og mikilli kátínu. Eða þær stinga upp enduin, spyrna fitjuðum löppum í vatnsborðið og kafa eftir sílum. — Hvers vegna gera þær þetta? segir maðurinn við drenginn. — Þær eru að þvo af sér rykið, segir hann borginmannlega. Maðurinn styður olnbogunum á knén og starir í vatnið. Engin svipbrigði sjást á andliti lians. Og drengurinn stendur yfir honum og horfir niður til kirkjunnar með fjálgum svip. — Hvem ætli sé verið að jarða? segir hann. Og nýr klukkuhljómur kemur fljúgandi upp að tjörninni á dökk- um, titrandi vængjum. Maðurinn segir: — Heyrðu. Hvað segirðu að þessi heiti, þessi með grænu húf- una ? — Það er steggurinn, segir drengurinn óþolinmóður, og án þess að hafa augun af kirkjunni. — Nei, þeir ætla að fara að spila á horn. Og þegar manninum verður litið í átt til kirkjunnar, sér hann þetta: Niðri við kirkjuna glampar á gulan málm í sólskininu, her- höfðaðir menn standa í hvirfingu og berá lúðra að vörúm sér. Og 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.