Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Page 17

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Page 17
Skemmuvegur, 23.4. 1994 Sinueldar loga um allt borgarlandið og stundum ber svartan mökkinn eins og reyklitað gler fyrir sólina. I kvöldblíðunni gekk ég gegnum Blesugrófina, fram hjá Sýrustöðum og niður í Elliðaárdal. Farfuglarnir teknir að skila sér aftur til landsins. Nú væri gott að kunna fuglamál. Dúndrandi rafmagnsgítar skekur hrörlegan bílskúr við Vatnsveituveginn. Næstum fullt tungl á apríl- himninum og veður til að kveikja vindilglóð.

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.