Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Side 26

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Side 26
Linda Vilhjálmsdóttir Heimilissýning í Höllinni Hann kyssti mig bless á eyrað sem þykir ófyrirgefanlegt í kóngafjöl- skyldum þrammaði svo fram ganginn og hreytti útúr sér setningu sem mér heyrðist vera svona: Þú gætir nú verið ljúfari! Ha? öskraði ég á eftir honum og hann skellti á mig hurðinni. Ha! Og ég sem eyddi deginum í að fara yfir möguleg svör stóð eins og þæg lítil kona í eldhúsinu að fituhreinsa annars flokks lærisneiðar þegar hann kom heim úr vinnunni um kvöldið. Eg sneri mér við með hnífinn á lofti og hvæsti á hann milli samanbitinna tannanna: Sagðirðu að ég gæti verið ljúfari ha?!

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.