Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.2000, Blaðsíða 16

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.2000, Blaðsíða 16
KISTAN Hálsmjór maður skreið ofan í kistu, dró lokið yfir sig og byrjaði að kafna. — Jæja, sagði maðurinn og stóð á öndinni, ég er að kafna ofan í kistu vegna þess að ég er svo hálsmjór. Kistan er lokuð og hleypir ekki að mér lofti. Ég fer að kafna en ég ætla samt ekki að lyfta lokinu af kistunni. Hægt og rólega fer ég að deyja. Ég mun sjá baráttu lífs og dauða. Sá bardagi verður óeðlilegur, þótt báðir aðilar hefðu jafna möguleika, því það er eðlilegt að dauðinn hafi betur, en líf sem er dauðadæmt berst til einskis við óvin sinn, en mun samt allt fram á síðustu mínútu ekki glata fánýtri von. En í þeirri baráttu, sem nú er að hefjast, mun lífið vita hvernig það gæti sigrað: til þess þarf lífið ekki annað en að neyða hendur mínar til að lyfta lokinu af kistunni. Við skulum nú sjá hver hefur betur! Verst að hér er hræði- leg mölkúlufyla. Ef lífið sigrar þá ætla ég að strá tóbaksrudda yfir dótið í kistunni... Nú er það byrjað: ég get ekki andað lengur. Ég er dauðans matur, það er ljóst! Mér verður ekki bjargað! Og enga há- leita hugsun að finna í mínum haus. Ég er að kafna!... Æ! hvað er þetta? Það kom eitthvað fyrir, en ég skil ekki hvað. Eitthvað sá ég eða heyrði eitthvað... Æ! aftur gerðist eitthvað! Guð minn góður! Ég næ ekki and- anum. Ég er víst að deyja... Og hvað er nú þetta? Af hverju er ég að syngja? Mér finnst ég sé með verk í hálsinum... En hvar er kistan? Af hverju sé ég allt sem er í herberginu? Ég sé ekki betur en ég liggi á gólfinu! En hvar er þá kistan? Hálsmjói maðurinn reis upp af gólfinu og leit í kringum sig. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.