Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.2000, Síða 21

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.2000, Síða 21
UNGIMAÐURINN SEM KOM VARÐMANNIÁ ÓVART - Jæja, sagði vörðurinn og skoðaði flugu í krók og kring. Ef maður ber trélím á þessa flugu, þá er hún lfkast til búin að vera. Svona er þetta. Venjulegt lím er nóg. — Þú þarna gaur! kallaði ungur maður með gula hanska til varð- mannsins. Vörðurinn skildi strax að við hann var átt en hélt áfram að skoða fluguna. — Er ég ekki að tala við þig, eða hvað? æpti ungi maðurinn aftur. — Sauður geturðu verið! Vörðurinn kramdi fluguna með fingrinum og sagði án þess að snúa sér að unga manninum: — Hvað ert þú að æpa! Þú ættir að skammast þín. Heldurðu að ég heyri ekki til þín. Óþarfi að öskra svona. Ungi maðurinn dustaði af buxum sínum með hönskunum og sagði hæversklega: — Segðu mér, gamli minn, hvernig kemst maður héðan til himna? Vörðurinn leit á unga manninn, kipraði annað augað og svo hitt, klóraði sér síðan í skegginu, leit aftur á unga manninn og sagði: — Vertu ekki að hangsa hér, komdu þér af stað. — Fyrirgefðu, sagði ungi maðurinn, en mér iiggur á. Eg á meira að segja herbergi frátekið þarna. — Allt í lagi, sagði vörðurinn. Sýndu mér miðann þinn. — Eg er ekki með miða, mér var sagt að mér yrði hleypt inn rétt sisona, sagði ungi maðurinn og horfði beint framan í varðmanninn. — Það er bara svona, sagði vörðurinn. — Hvað finnst þér? spurði ungi maðurinn. Ætlarðu að hleypa mér inn? 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.