Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.2000, Blaðsíða 112

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.2000, Blaðsíða 112
farangur. Ég vildi ekki láta þennan eina peningaseðil minn ganga á milli manna eftir öllum vagninum en þorði ekki að skilja ferða- töskuna eftir og fara sjálfur til miðasölukonunnar. Miðasölukonan kom til mín og sagðist ekki geta gefið mér til baka. Ég varð að fara úr vagninum á næstu stöð. Ég stóð grautfúll og beið eftir næsta sporvagni. Mér var illt í maganum og fæturnir skulfu lítið eitt. Og allt í einu sá ég dömuna mfna indælu: hún var að fara yfir götuna og leit ekki í áttina til mín. Ég greip töskuna og hljóp á eftir henni. Ég vissi ekki hvað hún hét og gat ekki kallað á hana. Ferðataskan þvældist hræðilega fyrir mér: ég hélt á henni báðum höndum og ýtti undir hana með hnjám og maga. Indæla daman gekk frekar hratt og ég fann að ég gæti ekki náð henni. Ég var allur blautur af svita og að niðurlotum kom- inn. Þegar ég kom að næsta horni sást hún hvergi. — Helvítis kerlingin, hvæsti ég og henti töskunni til jarðar. Ermarnar á treyjunni minni voru gegnblautar af svita og límdust við handleggina. Ég settist á töskuna, tók upp vasaklút og þurrkaði mér um háls og andlit með honum. Tveir strákpjakkar tóku sér stöðu fyrir framan mig og fóru að skoða mig. Ég setti upp róleg- heitasvip og horfði fast á næsta port eins og ég ætti von á einhverj- um. Strákarnir hvísluðust á og bentu á mig. Ég náði varla andanum fyrir trylltri illsku. Æ, nú væri lag að senda á þá stífkrampa! Ut afþessum strákaskröttum stend ég upp, tek töskuna, geng að portinu og lít inn fyrir. Ég set upp undrunarsvip, tek upp úrið og yppi öxlum. Strákarnir fylgjast með mér úr nokkurri fjarlægð. Enn yppi ég öxlum og gái inn í portið. — Skrýtið, segi ég hátt, tek töskuna og dragnast með hana á spor- vagnastöðina. Ég kom á járnbrautarstöðina fimm mínútum fyrir sjö. Ég kaupi miða til Lisíj Nos og til baka og sest upp í lestina. 110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.