Ljóðormur - 01.05.1986, Blaðsíða 22

Ljóðormur - 01.05.1986, Blaðsíða 22
TRISTAN TZARA: III. Þetía var söngur hjólamanns sem haföi dadasál og dada-heiti er hvers þess manns sem hefur dada í sál snákur einn með vöttu var sem ventli lokaði strítt hann setti upp höggormshanskana og heiteaði páfa blítt Hve bágt fyrir yður að blómlegur kviður ei bar lengur dada í sál bergið fuglabjór þvoið sykrið þrátt dada dada drekkið vatn blátt Jón Óskar þýddi Kvæöi þetta, sem er nokkuð einkennandi fyrir galgopahátt- inn í dada-hreyfingunni, birtist 1923 í Ijóöabók sem skáldið nefndi „Af fuglum okkar'1 (De nos oiseaux). Þýðing mín, sem ekki hefur birst áður, er úr handriti að þýðingabók sem ég býst við aö láta frá mér fara seinna á árinu hjá Bókaútgáfu Menningarsjóðs. Orðið dada var merkingarlaust hjá dadaist- um á sinni tíð, nema hvað Ijá mátti því þá merkingu að vera sprell á móti borgaralegum hugmyndum. Ef til vill ætti að rita það „daða" á íslensku og bera þaö fram samkvæmt því, en þá er hætta á ruglingi við mannsnafnið Daða, svo ég hef ekki horfið að því ráði. • Jón Óskar. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.