Ljóðormur - 01.05.1986, Blaðsíða 49

Ljóðormur - 01.05.1986, Blaðsíða 49
UMSAGNIR Myndin af ávöxtunum lætur ekki mikið yfir sér en við nánari athugun kemur í Ijós að hún lýsir upp stærra svið; eplin og sítrónan standa sem tákn allra þeirra sem veröldin hefur dæmt úr leik, þeirra sem eru útlag- ar í veröld sem þeir skilja ekki og geta ekki öðlast hlutdeild í, og raula þvi gömul stef úr heimahögunumm. Heiti Ijóðsins er ekki út í hött; heimur ávaxtanna er einnig heimur ömmunnar og allra þeirra sem búa fjarri sinni veröld. Endurminningin er sá neisti sem kveikir líf að nýju á sama hátt og sólargeislinn vekur gamlar minningar um forna sólartil- veru epla og sítónu. Eitt merkasta einkenni þessara Ijóða er hversu höfundi tekst að sýna svo ekki verður um villst hvers virði hljómfallið, tónlistin í málinu getur reynst. Sum Ijóðanna eru sannkallaðra hljómkviður, eða hljóð- kviður. Minnir þetta einkenni oft á Snorra Hjartarson sem gerði þetta af slíkri list að galdri líktist. í Ijóöum Stefáns má finna fyrir miklum geig. Heimur Ijóðanna er haust í margræðum skilningi. Vagga barnsins er ekki undanþegin þessari tilfinningu hverfleikans (Kvæði) og glaðværir stúdentar ekki heldur (Á bak við fjöllin). Haustheimar hefjast á morgunmynd, sann- kallaðri friðarmynd. En friðurinn er loginn, ýmis ógn steðjar að; „og yfir allt leggst dauðans / morgunmara". í Haust við ána kveður höfundur sig í sátt við dauðann. í Ijóðinu dregur hann upp skuggalegar myndir af umhverfi okkar, leikvangi blóðs og dauða, hins Ijóða gráts og óhugnanlegra hlátra. Vaðið við ána er friðarhöfn okkar: - Ó, höldum þangað öll sem eitt og eigum fund við straumsins nið. Frágangur bókarinnar er Hörpuútgáfunni til mikils sóma. Þ.H. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.