Ljóðormur - 01.06.1989, Síða 16

Ljóðormur - 01.06.1989, Síða 16
14 Þórdís Richardsdóttir Þórdís Richardsdóttir Þú og ég Stöndum á gulnaðri jörð Mars logar rauður á himni tveir títuprjónar með stórskorin hjörtu Heimkoma Þarf að hitta konu sem bjó hér fyrir löngu leita hennar í húsasundum biðskýlum álóð þar sem eitt sinn stóð hús hún kvaðst mundu bíða mín um bjarta nótt bíða uns ég kæmi aftur Hún Andlit í fjallinu við horfum hvor á aðra fjalikonan og ég skjálfandi

x

Ljóðormur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.