Ljóðormur - 01.06.1989, Síða 25

Ljóðormur - 01.06.1989, Síða 25
Berglind Sigurðardóttir 23 og litiík blóm þar sem allt var grænt svo langt sem augað eygði þar sem blóm vögguðu og lækir sungu og líka þú syngdu mér ljóðið um lífið sem þú ortir forðum * * * haf strýkur strönd sogast sandur veltast steinar lætur vel í eyrum manns hvíslandi haf í skjóli nætur maður haf fjúk hafið syngur sandkom fjúka hylja gengin spor * * * silfurströnd minningar um nótt hafið stillt hljótt

x

Ljóðormur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.