Ljóðormur - 01.06.1989, Síða 28

Ljóðormur - 01.06.1989, Síða 28
26 Sveinn Einarsson bamauppeldi, bleium og grenji, ekkert matarstand; allir nærðust þeir á andlegri fæðu, stunduðu hi'eystiverk og athafnaleg umsvif, börðust dag hvern og drukku á kvöldin, féllu að vísu móðir, en risu heilir aftur með nýrri dögun. Svo féllu þeir í gleymsku og hugur minn hneigðist að öðrum bardögum. Ég fann þá aftur um daginn; þeir vom níu talsins eða eftir, hver með sínu móti langleitir breiðleitir þybbnir eða mjóslegnir ólíkir — og þó líkir í því að þeir vom allir sviplausir. Og ég handlék þá vailega eins og foröum og fór að velta því fyrir mér, á meðan ég var að þvo upp, hvort ég saknaði þessa gamla fullkomna hetjulífs þeiira hvort á þennan gamla leik slægi enn gullnum ljóma.

x

Ljóðormur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.