Ljóðormur - 01.06.1989, Blaðsíða 45

Ljóðormur - 01.06.1989, Blaðsíða 45
Federico García Lorca 43 líkt hörðum streng í fljóti með bratta hála bakka af blíðum þokum rökum, að líkami Ignacios líði ljúflega á brott með straumnum og hverfi án þess að heyra hásar stunur í törfum. Að hverfa megi’ hann á hringtorg hringlaga tungls í vexti, er, sigðlaga á himni, sýnist sorgmæddum nautgrip líkjast; og hverfi á háveg nætur án hörpuljóða fiska og inn í þykkar þokur af þvölu björtu hrími. Ég afber ekki’ að hans andlit sé angurklútum hulið ég vil hann venjist þeim dauða sem var á hans herðar lagður. Ignacio, faiðu í friði: það fái’ ekki á þig baul tatfsins. Sofðu og hverfðu til hvíldar. Sjálft hafið að lokum deyr. 4. Burtkölluð sála Nú þekkir hvorki nautið þig né runninn, né heldur klárinn eða maur í húsi, ei heldur bamið eða síðdagssólin sakir þess að þú féllst — og endanlega. Yfirborð steinsins ei þig nær að kenna, ei heldur svarta gljásilkið þitt velkta. Minningin hljóð er einnig á þig gleymin afþví þú féllst og ríst ekki’ upp að nýju. Haustið mun koma, kuðunghomin glymja, klasar af þiúgum bylgjast vítt um hæðir, engan samt fýsir augun þín að líta, er þú nú fallinn ríst ekki’ upp að nýju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.