Ljóðormur - 01.06.1989, Síða 58

Ljóðormur - 01.06.1989, Síða 58
56 T. S. Eliot um megn að skynja guð og mann eins og forfeðumir gerðu. Trúarbrögð, sem maður aðhyllist ekki lengur, er nokkuð sem enn er hægt að skilja að vissu marki; en þegar trúarleg tilfinning hverfur verða orðin, sem menn hafa notað til að tjá hana, merkingarlaus. Eðlilegt er að trúartilfinningar séu ólíkar í hinum ýmsu löndum og á ýmsum tímum, á sama hátt og ljóðræn tilfinning. Tilfinningin er breytileg, einnig þótt trúin, kennisetningin, haldist óbreytt. Þetta er hlutskipti mannlegs Hfs, en það sem veldur mér áhyggjum er dauðinn. Það er jafnlíklegt að tilfmningin fyrir ljóðlist og tilfínning- amar sem em efniviður skáldskapar geti horfið hvarvema. Það gæti ef til vill auðveldað sammna heimsins, og sumir telja að það sé í sjálfu sér æskilegt markmið. ey.þ. snaraöi

x

Ljóðormur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.