Ljóðormur - 01.06.1989, Qupperneq 61

Ljóðormur - 01.06.1989, Qupperneq 61
Þórður Helgason 59 mannsins — þeirri sátt sem hann nær við sjálfan sig og heiminn — ef sátt skyldi kalla: sátt er annai' og þó eða einginn sem getur það allsstaðar nærri fjæni annariega sáttur við þennan heim skíts og stjama Eins og raunar hefur þegar komið fram beitir Geirlaugur í Itrekað talsvert vísunum ýmiss konar, til þjóðsagna og æv- intýra og fomra sagna og er það engin nýjung í ljóðheimi hans. Slíkum vísunum beith' hann til að bregða birtu á heim okkar nútímamanna — sýna okkur veröld okkar' í skýrara Ijósi. Verður ekki annað sagt en sú aðferð reynist vel í þessu verki. Ljóðið pýramídar er gott dæmi um það: pýramídar hví reistu þeir pýramída faróinn íbygginn leit inn lagði sig á bekkinn hæddi myndimar á veggnum bragðaði ávextina valdi sér ambáttir snýr lyklinum í skránni grafarfnykurinn velkunnur leiðist myndin sem hékk hjá ömmu gleymist að búa um mjólkin súr í ísskápnum smurð orð í bókahillunni hví reisa þeir pýramída Hví reistu þeir faraóum pýramída þegar tilvera þeirra var hvort eð er löngu fyrir dauðann pýramídatilvera? A sama hátt er tilveru nútímamannsins lýst hér sem grafartilveru; slíkum mönnum þarf ekki að taka gröf eftir dauðann. Það er alkunnugt lesendum Geirlaugs að honum er tamt að sleppa ýmsum merkingarsnauðum orðum, fornöfnum gjama, samtengingum og sögnum og heldur hann sínu stiiki hvað það varðar í ítrekað. Séu ljóð Geiriaugs skoðuð í tímaröð er ljóst að þau hafa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ljóðormur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.