Alþýðublaðið - 06.12.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.12.1924, Blaðsíða 1
Öt Bf .Alfc 1924 Laugardaglon 6. dezember. 286 íölubiað. ¦*- Júlagjatir: Rafmagns- skaftpofctar 12.00 kafðkönnur 25.00 vatnskatlar 25.00 vatnspottar 20.00 Flautukatlar úr eir 13.50 Kaífi- og tebox úr eir 5 00 Frá pessu verði gefum við 10 °/0 afslátt til jóla Hf.rafmf.Hiti&Ljös. Laugaregi 20 B. — Sími 830. Ekki er það ómðgu- legt, ef [þú kaupir íyrir 15 krónur i verzl. „Þörf, Hverfi«götu 56, að þá fáir þú ient heim um jólaleytið, þér að ko»tn- aðarlausu, postulíns matar- og kaffi- Btell og þvottastell, sem öll eru kr. 17 /,50 virði. Komið eða hringið upp sima 1187 og við sondum vörurnar og kaupbíetismiðana heim. F*á ajómönnunum. (Eiokaskeyti ,til Alþýðublaðsins) Flateyri 5. dez. Staddir á Önundarflrði. Fenglð 60 tn. lifrar. Vellíðan. Köer kveðja. Hásetar a Gulltoppi. U. M. F. R. Kvöldskemtun verður haldin í húsi fólagsinB í kvöld kl. 9 stundvíslega og . byrjar á bezta skemtiatriðinu, sem enginn má af missa.••'-' Margt fleira verður par til skemtunar. — Ðans á eftir. Allir ungmennafélagar velkomnir, hvaðan af landinu sem er. Nefndin. Lelkiélag Reykjavíkur. P} óf urin n verður lelkinn i Ið»ó annað kvðld kl. 8. Aðgongumiðar ¦. seldir í dag írá kl, 4—7 og á morgun írá kl. 10—12 og eftlr 'kl. 2. —, Síml 12. 1500 krðnar í jðlagjöf. Undanfarin fjögur ár hafa þær verzlanir, sem að þessu standa, Útbýtt til viðskiftavina sinna rúmum 7000 krónum, og hefir það reynat mörgum góðar búbætir um jólin. Gamanvísnakvðld R. Richters og Karb Þor&teinssonar verður endurtekið í Bárunni í kvöld kl. g — Dans á eftlr. Siml í Keykjavík 784. Sími í Hafnarfirði 32. Fastar feroir milli Hatnartjarðar og Rvíkur verða framvegis þannig: Kassabiil frá Haínatfirði kl. 10 f. h. og 1 og 5 e. h. Frá Roykjavlk kl. 11 f. h. og kl. 4 og 7. e. h. Sætið 1 kr. íyiir maonini, Tekur flutning, sem skilinn er eftir á stöðvunum, nemá um meiri flutolng sé að ræða. Eins og áðar fara minnl íólks- flutningabílar á milll Hafnarfjarðar og Reykjavíkur oft á dág. Sæti kr. 1,50 fyrlr manninn. Bifreiðastðð Sæbergs, Thomsenssundi við Lækjartorg. 30 drenglr óskast. Komi tii viðtala á morgun frá kl. 10 á Laufásveg 15. Yeggmyndir fallegar og ódyr- ar á Freyjugötu 11. Myndir inn- rammaðar á sama stað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.