Alþýðublaðið - 06.12.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 06.12.1924, Page 1
19*4 Laugard&glnn 6. dezember. 286 tölublað. m- Jðlagjatir: -«« skaftpottar 12.00 kaffikönnur 25.00 vatnskatlar 25.00 vatnspottar 2000 Flautukatlar tír eir 13.60 Kaffi- og te boz úr eir 6 00 Frá þessu verði gefum viö 10 °/0 afslátt til jóla Hf. rafmf. Hiti & Ljðs. lisugaregl 20 B. — Síml 830. Rafmagns- U. M. F. R. Kvöldskemtun veröur haldin í húsi fólagsinB í kvöld kl. 9 stundvíslega og byrjar á bezta skemtiatriðinu, sem enginn má af missa. Margt fleira verður par til skemtunar, — Dans á eftir. Allir ungmennafélagar velkomnir, hvaöan af landinu sem er. Nefndin. Leiktélag Reyk|avíkur. Þjófurinn verður leikinn f Iðnó annað kvöld kl. 8. Aðgöngumlðar eeldir i dag írá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. — Síml 12. 1500 krðnur í jðlagjðf. Undanfarin fjögur ár hafa þær verztanir, sem að þessu standa, útbýtt til viðaklftavlna sinna rúmum 7000 krónum, og hefir það reynst mörgum góður búbætir um jólin. Gamanvísnakvðld R. Richters og Karls Þor&teinssonar verður eudurtskið í Bárunni f kvöld kl. 9 — Dans á eftlv. Ekki ©j» það ómögu* legt, ef [þú kaupír lyrir 15 krónur i yerzl. ntörf11, Hverfiígötu 66, að þá fáir þú ■ent heim um jólaleytið, þér að ko»tn- aðarlausu, poetulíns matar- og kaffi- Btell og þyottaíteil, sem öll eru kr. 17t,60 yirði. Komið eða hringið upp eíma 1137 og yið sendum yörurnar og kaupbætÍBmiðana heim. Frá fljómönnunum. (Eiakaskeyti til Alþýðublaðsins) Fiateyri 5. dez. Staddir á Önundarfirði. Fenglð 60 tn. lifrar. Vellíðan. Kær kveðja. Hásetar á öulltoppi. Simi í Ileykjavíb 784. Síml í Hafnarfirði 32. Fastar ferðir milli Hatnartjarðar og Rvíknr verða framvegls þannig: Kassabjll frá Hafnarfirði kl. io f. h. og i og 5 e. h. Frá Reykjavík kl. n f. h. og kl. 4 og 7. e. h. Sætið 1 kr. fyiir maunim. Tekur flutuing, sem skilinn er eftir á stöðvunum, □ema um meirl flutoing sé að ræða. Eins og áður fara minnl fólks- flutningabflSr á milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur oft á dSg. Sæti kr. 1,50 fyiir manninn. Bifreiðastðð Sæbergs, Thomsenssundi vlð Lækjartorg. 30 drenglr óskast. Komi til viðtals á morgun frá kl. 10 á Laufásveg 15. Veggmyndtr faliegar og ódýr- ar á Freyjugötu 11. Myndir inn- rammaðar á sama stað.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.