Alþýðublaðið - 06.12.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.12.1924, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ fara m&rgat sögur, en stjórnin lætur ekkert uppi, hefst ekkert að, og læknarnir or Iy'salinn halda áfram atvlnnu sinni í iull- um triði. Einn af lseknum lands- ins hefir sjálfur skýrt frá því opinberlega í blöðunum, að hann hafi satnað sér té til utanlands- farar með því að seija áfengis- lyfseðla; hefir hann þó áður skrifað vel og viturlega um skaðsemi áfengisins, svo að ekki •r unt að afsaka hann með fá- fræðinni. Hann situr við fuilan sóma og gott atlæti stjórnarváld- anna í einu bezta iæknisembætti landsins. Svona mættl lengi telja. Að ölln þessu athuguðu virð- ist það næsta eðlilegt, þóttbann- lagabrot verði tíð. Likurnar til, að upp /fst verði um brotin, hafa verið hverfandl litlar og refs- ingarnar, ef upp kemst, svo smá- vægilegar, að mest likjast upp- örvun eða tekjuskatti. (Frh.) Samkeppnin svlvirt. Ég varð þess áskynja $ dag, að nokkrlr heildsalar hér í bæ reyna að koma á samtökum með að útiioka mig frá vlðskiltum og láta í því skynl skjai ganga á mliii manna svo hljóðandi, að þeir, sem skrita undir, lofa og skuldblnda sig til að verzla ekki við mlg og ekki heldur þá, sem ég kynni að láta annast viðskifti fyrir mig. Einn af þeim, sem uudirskritar, sagði mér, eð hann heíði ekki þorað annað, svo að líklega er sterkum meðulum beitt. Ástæðuna til þessarar und- irskriftasmölunar teija þeir aug- lýsingu frá mér, sem birtist f Alþýðublaðinu 1. þ. m , en hitt mun sönnu nær, að þeir óttist samkeppni þá, sem þeim er búin í verðlagi mínu, þvf að, eins og menn vonandl hafa teklð ettir, hefi ég frá því, er ég byrjaði verziun, leltast við að hata það sem læg&t. Ég skal taka fram, að mér er kunnugt um, að nokkrir helid- salar og umboðssalar hafa neitað að skrita undir; hafa þeir f þvf sýnt vit og þroska fram yfir aðra stéttarbræður sfna. Mér virðist framkoma helldsala hláleg, að vlija útlloka mig trá viðski tum fyrir sámkrppni, þvf að eins og menn vita iofa engir elns frjálsa samkeppni; þeir styrkja manna bezt Verziunar- skólann, sem predikar sam- keppnisverzlun; þar hefi ég að mestu fengið verz’unarmentun mfna, og reyni ég að sýna í verkinu, hvað ég hefi numið þár. í umgetinni augiýsingu komst ég svo að orði, að heiidsalar værl óþarfur og dýr millillður. Ég held, að það séu fáir, sem skyn bera á verzlun, sem efast um það. Aftur hefi ég alt af áiitið, að mentaðir umboðssalar væru gagnlegir og jafnvelnauð- synlegir, því að þeir lótta og bæta viðskiltin með því að leita uppi ný og betri viðsklfta- sambönd. Mér hefir verið ságt, að Garð- ar Gisiason hafi verlð fyrsti maður til að undirrita framan- greint skjal, en þar næst hafi verlð O. Johnson & Kaaber og C. Höepfner hf. og svo ýœsir smærrl spámenn, sem ég nafn- greini ekki að sinni; ef til viil verður tækifæri til þess síðar. Ég vll geta þess, að af rælni mæitist ég tll f ð fá keyptan umbúðapappír, sem verziunar- þjónn Garðars Gíslasonar haiðl boðið œér í dag, en var svo svarað síðar, að hann gætl ekki átt skifti við mig. Það verður líklega vandfundinn garmur á móti. Ég vil að endingu taka það fram, að ég hefi mjög góða von um áð geta rekið verzlun mfna án aðstoðar heildsala þeirra, sem ekki viija viðskiíti mín, og Dan Grifflths: Höfuðóvinurinn. Það er einmitt. þessi loðmolla og istöðuleysi, sem er bölvun kirkjunnar og gerir jafnaðarmenn vonlausa um nytsemi hennar. Það er erfltt að hugsa sér, að jafn- gruggug og „valinkunn“ uppspretta geti flutt mannkyninu nokkra verulega blessun. Vér eigum alt af i höggi við kirkjuna sem stofn- un, að undanskildum einstaka byltingarsinnuðum predikurum eins og séra Conrad Noel frá Thaxted. Höfuðdeiluefnið er það, að kirkjan kennir að eins hina „öruggu", hversdagslegu einstaklingssiðfræði, ef hún kennir á annað borð nokkra siðfræði. Venjulega er kirkjan hart nær þögul um allar siðakenningar. Hun hvetur til „truar“ i þess stað, og þessi trú er „frelsun frá syndum" á guðfræðimáli, en hún er ekki 1 samræmi við þekkingu nútimans. Kirkjan telur trúna eina yfirleitt mikiu mikilvægari en sórhverja breytni einstaklings eða þjóðfélaga. En jafnvel þegar hún snýr sér að siðapredikunum, þá er það að eins til að kenna mönnum lögreglusiðfræði, Hún boðar nálega aldrei þjóðfélagsguðspjall. Hún segir fólki aldrei, hvernig það eigi að kjósa. Hún biður fólk að gera sitt bezta eftir kringum- Btæðum, — en hún spyr aldrei um kringumstæðurnar. Hún hvetur einstaklingana til þess að iðka borgara- legar dygðir, en segir ekkert um það, sem er miftlu mikilvægara, þjóðfólagshegðun. Kirkjan biður einstakliugana að vera góða, þó að fjárhagsástæður og þjóðskipulag geri ,þeím ókleift að iðka dygðir. Hún hlýðir forsætisráðherranum og fjargviörast um smámuni, eins og t. d. eyðslusemi og smáþjófnað, — og svelgir úlfaldann, aðal og auð- vald. Hún reynir að hetra menn i ranglátum og vond- um heimi. Hún biður um „góða“ aðalsinenn, „góða“ atvinnurekendur og „góða“ böðla. Hún skilur ekki, að heiðarleg breytni er óhugsan- leg i auðvaldsskipulagi. Þrir fjórðu hlutar af lifi voru eru háðir umhverfl voru, og siðferðisþroski einstakl- ingsins er háður siðferðisskilyrðunum, sem hann lifir við. Mannamunur nú á timum er ekki falinn i þvi, hvað þeir gera, heldur i, hvað þeir vilja gera. Yfirleitt breytum vér allir eins. Þjóðfélagið neyðir oss til þess. Þeir, sem vilja þjóðnýta jörðina, veiða að greiða afgjald af jörðum, og þeir, sem eru móti striði, verða að greiða striðsskatta. * 1 mmmmmmmmmmmmmmmmm Fyrlr jólln þurfa allir að kaupa >Tarzan og gimsteinat* Opar-borgar< og >Skógarsögur af Tarzan< með 12 myndum. — Fyrstu sögurnar enn fáanlegar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.