Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.01.1983, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 20.01.1983, Blaðsíða 3
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 20. janúar 1983 3 Fjölbrautaskóli Suöurnesja: SUÐURNESJAMENN! „Arangur nýnema betri en ■ m m r e e Verslið heima. undanfarin ár“ - segir Jón Böövarsson, skólameistari „Prófin komu mjög vel út og fall var meö minnsta móti,“ sagöi Jón Böövars- son, skólameistari Fjöl- brautaskóla Suðurnesja í viötali viö blaðið. „Fög eins og enska og danska löguö- ust mikiö frá fyrri önnum, en þó var fall nokkuð mikiö í fyrsta áfanga í stærðfræöi og íslensku." Jón sagðist vera óánægð- ur meö árangur nemenda í þessum fögum en þó sagði hann að byrjunaráfangarn- ir í stæröfræði og íslensku væru þyngstuáfangarnirog reyndi því mikið á vinnu og námshæfni nemenda. Og þaö væri algild regla aö ef nemandi færi klakklaust í gegnum fyrsta áriö í skól- anum, þá lyki hann sínu námi þar, ef ekkert annað kæmi upp á. 520 nemendur á haustönn Nemendur á síöustu önn voru 520 í dagskólanum og 167 í öldungadeild. Fjöl- brautaskólinn hafði fyrir Fjölbrautaskóll Suöurnetja Húshlutar skófu í kaf Óveöurskafli sá sem gengið hefur hér yfir, eða öllu heldur umhleypinga- kafli, er einn sá mesti sem menn muna. Enda er fólk svo sannarlega orðið leitt á veðrinu. Snjókomunni fylgdi oftast ófærð á Reykja nesbraut sem hafði áhrif bæöi á rútuferðir og ýmis- legt annað sem er óvana- legt fyrir okkur Suðurnesja- menn. Fannfergi var víða um svæðið og má alla vega segja að oft hafi víða verið illfært. Þá voru staðir s.s. í Njarðvík og Eyjabyggð í Keflavík, sem svo mikið fannfergi var við húsin, að ekki var hægt að sjá út um glugga í viku eða meira. Auk þess sem snjóskaflar þöktu glugga náðu þeir sums staðar upp að þökum húsa eins og sjá má á ann- arri þeirra mynda er fylgja þessari grein. En hvað um það, látum myndirnar tala. - epj. VI6 Helmavelll mMmmammmÆí. : Körfubolti - 2. delld: Yfirburöasigur Reynis á Létti Jónas Jóhannsson og fé- lagar hans í 2. deildarlIöi Reynis unnu auðveldan sig- ur á Létti er liðin mættust um síðustu helgi i Sand- gerði. Reynismenn unnu 83:49 eftir 41:22 í hálfleik. Jónas var að venju stiga- hæstur með 16stig, Gunnar og Jón Sveins 14 og Hjálm- týr 12. Jónas Haraldsson var með 13 stig hjá Létti. pket. utan sitt eigiö húsnæði 4 stofur í Gagnfræöaskólan- um til afnota á síðustu önn og var nýtingin á húsnæöi skólans þvi vel yfir 90%sem þykir mjög gott, og nú er það svo að skólinn er aftur kominn í húsnæðisþröng. Á komandi vorönn verður örlítil fækkun, en fjöldi nema verður um 490. En í öldungadeild verður um- talsverð fækkun og má búast við að fjöldi nema verði um 100 manns. Þessi fækkun er vegna þess að nú verður tekið fast gjald, kr. 1.200, hversu mörg fög eru tekin. Jón sagði að þetta væri ákvörðun ráöuneytis- ins sem yrði að fylgja eftir. Einnig hefði það sitt að segja, að óveður var mikið þá daga sem skráning fór fram. - pket. Orðsending frá Veisluþjónustunni Erum farnir að taka á móti pöntunum fyrir fermingarveislur. Pantiö tímanlega vegna takmarkaðs fjölda sem við getum tekið að okkur. Smáratúni 28, Keflavík Símar 1777 Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 57 - Keflavík - Sími 3868 Athugið nýtt símanúmer: 1700 EINBÝLISHÚS KEFLAVÍK: 2Ja HERBERGJA (BÚÐIR 50 ferm. Íbú6 við Suðurgötu, sér inng., lít- ið áhvílandi. Verð 350.000. 50 ferm. ibúð við Suöurgötu, sér inng. Verð 380.000. 55 ferm. mjög snyrtlleg íbúð við Máva- braut 4. Verð 590.000. 95 ferm. einbýllihús við Heiöarveg, meö bílskúr. Lítið áhvílandi. Verð 800.000. 133 ferm. hús við Háaleiti, ásamt bílskúr. Lítið áhvílandi. Verð 1.500.000. 138 ferm. hús við Heiðarbakka, ásamt tvö- földum bílskúr. Ekki fullgert. Verð 1.600.000. VERSLUNAHUSNÆÐI 3Ja HERBERGJA fBÚÐIR 90 ferm. góö efrl hæð við Faxabraut, svalir I suður. Verð 850.000. 70 ferm. rishæö við Sunnubraut. Verð 500.000. 85 ferm. ibúð f fjölbýllshúsi viö Sólvalla- götu, ásamt bílskúr. Mjög mikið endur- nýjuð. Verð 600.000. 80 ferm. (búö við Mávabraut. Verð 650.000 87 ferm. fbúö við Faxabraut, ibúö I góðu ástandi. Verð 600.000. 90 ferm. neörl hæö við Sunnubraut. Verð 680.000. 85 ferm. nýleg ibúö I fjórbýlishúsi við Vesturgötu, ásamt bílskúr. Verð 850.000. 90 ferm. fbúö við Vallargötu, öll meira og minna endurnýjuð. Verð 750.000. 70 ferm. verslunarhúsnæði á mjög góð- um stað. Eign I góðu ástandi. Lltll þægileg verslun I fullum rekstri, velta sl. ár kr. 1.500.000. Höfum elnnlg á sölu ýmsar geröir bæöi af verslunar- og iðnaðarhúsnæði. NÝBYGGINGAR 4ra HERB. OG STÆRRI fBÚÐIR 108 ferm. 4ra herb. efrl hæö viö Framnes- veg. Verð 780.000. 90 ferm. efri hæö við Sólvallagötu, ásamt bílskúr. Ekkert áhvílandi. Verð 840.000. 135 ferm. Ibúö viö Faxabraut, ásamt bíl- skúr. Verð 850.000. 105 ferm. neöri hæð við Miðtún, ibúö I góðu ástandi. Verð 800.000. 117 ferm. nýleg Ibúö, ásamt bilskúr, i fjöl- býlishúsi við Hringbraut. Mjög snyrtileg íbúð. Verö 950.000. Tvö parhús 115 ferm. vlö Noröurvelli. Skil- ast fokheld að innan og fullbúin að utan. Afhendingartími maí'83. Glæsilegarteikn ingar. Byggingaraðili: Húsanes sf. Verð 846.000. Parhús 132 ferm. við Norðurvelli. Skilast fokheld að innan, að mestu fullbúin að utan. Afhending apríl '83. Hugguleg hús. Byggingaraðili: Alexander Jóhannesson. Verð 913.000. Eltt raöhús á tvelmur hæöum við Noröur- velli. Glæsilegar teikningar. Fokhelt inn- an, að mestu fullbúið að utan. Byggingar- aðili: Trébær sf. Verð 1.002.000. RAÐHUS O.FL. 136 ferm. endaraðhús viö Faxabraut ásamt 40 ferm. bílskúr. Hugguleg eign. Skipti á ódýrara möguleg. Verð 1.150.000. 160 ferm. parhús viö Sunnubraut. Laust strax. Verð 1.050.000. 140 ferm. raöhús við Greniteig, ásamt bíl- skúr. Verð 1.200.000. 135 ferm. garöhús viö Birkiteig, ása,t bíl- skúr. Hugguleg eign. Verð 1.490.000. Glæsllegt 153 ferm. raöhús viö Heiöar- braut, ásamt bílskúr. Skipti á ódýrara möguleg. Verð 1.700.000. N JARÐVÍK: --------- 80 ferm. mjög hugguleg nýleg fbúö í fjór- býlishúsi við Fífumóa. Svalir í suður. Verð 760.000. 95 ferm. 3ja herb. Ibúö viö Holtsgötu, ásamt bilskúr. Verð 760.000. 90 ferm. steinsteypt einbýllshús viö Reykjanesveg ásamt bílskúr. Mjög mikið endurnýjað. Verð 1.000.000. 121 ferm. parhús vlö Holtsgötu ásamt bfl- skúr. Mlkiö endurnýjaö. Verö 1.200.000. 144 ferm. einbýlishús við Kirkjubraut, í byggingu. Mikið efni fylgir. "ATHUGIÐi: □ Höfum ávallt oplö á laugardögum frá kl. 10-16. VERIÐ VELKOMIN. t=Eignamiðlun Suðurnesja=i Fasteignaviðskipti: Hannes Ragnarsson Sölumaður: Sigurður V. Ragnarsson Viðskiptafræðingur: Reynir Ólafsson

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.