Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.01.1983, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 20.01.1983, Blaðsíða 12
1 WUR\ FCÉTTIC Fimmtudagur 20. janúar 1983 Aðsetur blaösins er flutt að Hafnargötu 32, II. hæð. Sím- inn er 1717 SPARISJÓÐURINN Hjálparsveit skáta, Njarðvík: 300 klst. á 10 dögum Hjálparstörf á Reykjanesbraut Það hefur ekki farið fram hjá neinum sá óveðurskafli sem gengið hefur yfir að undanförnu og í kjölfariö hin tíða lokun Reykjanes- brautar vegna ófærðar. Ekki er þó víst að allir geri sór grein fyrir hinni miklu sjálfboðavinnu sem með- limir Hjálparsveitar skáta í Njarðvík og Björgunarsveit- arinnar Stakks í Keflavík lögðu á sig við að aðstoöa fólk er þar var illa statt bæði Eins og menn hafa orðið varir við hefur orðið mikill samdráttur í útgerðarmál- um hér syðra. Hefur þetta orðið til þess að selja hefur þurft burt ýmis góð skip vegna lélegrar fyrirgreiðslu opinberra aðila og þar af leiðandi uppsöfnun skulda. Nú hefur frést að jafnvel verði seldur burt einn tog- ari, gengið hefur verið frá Nýlega bættust í báta- flota Keflavíkur tvö ný skips nöfn. Annars vegar er um að ræða Vikar Árnason KE, sem er 40 tonna bátur sem áður hét Friðgeir Trausti úr vegna þess hve illa það var klætt og eins vegna ástands brautarinnar sjálfrar. Þess vegna var það að blaðið hafði samband við Hjálparsveit skáta í Njarð- vík til að fá nánari fregnir af atburöum þessum og öðru varðandi sveit þessa. Sá aðili sem hafði orð fyrir sveitinni var formaður henn ar, Árni Stefánsson. Árni sagði að frá því rétt fyrir jól og fram í byrjun sölu á m.b. Ólafi Inga til Stykkishólms og m.b. Hvals nesi til Djúpavogs. Bæði þessi skip teljast til stærri báta. Eins og fram kemur í við- tali við Margeir Margeirs- son annars staðar í blaðinu, er óvist hvort hann fái það skip sem Skipasmíðastöð Njarövíkur áætlar að Ijúka við i vor. - epj. Grindavík og Árni Vikars- son hefur keypt. [ hinu til- fellinu er Erling KE 45, en Saltver hf. hefur nýlega sett það nafn á Seleyjuna. - epj. janúar hefðu meölimir sveit arinnar varið alls 300 vinnu- stundum í að aðstoða fólk inni á Reykjanesbraut og eins hérna við Fiskiðjuna. Sagði hann að áberandi hefði verið að fólk hefði ekki tekið aðvörunum sem skyldi og þvi farið inn á braut illa búið og á vanbún- um bílum, jafnvel á sumar- dekkjum. Otköllin sem sveitin hefur farið í þarna inn eftir hafa ýmist verið að beiðni lög- reglunnar eða að sveitin hefur orðið var við að bílar væru farnir að festast, og þá hefði lögreglan verið látin Nú meö stuttu millibili hefur tveim skipum úr Sand gerði verið bjargað, en bæði skipin voru i eigu sama aðilans. Skip þessi eru Dagfari ÞH 70 sem rak upp í grjótgarðinn í Sand- geröishöfn, og Sjávarborg sem fékk veiðarfæri í skrúf- una út af Jökli í kolbrjáluðu veðri. Til að fá nánari fregnir af atburðum þessum hafði blaðiö samband við aðila málinu viðkomandi. Fyrst var tekinn tali Þorsteinn Erl- ingsson, annareigandi m.b. Arnar KE 13, en það skip kom Sjávarborgu til hjálpar. Þorsteinn sagði að Sjáv- arborgin heföi fengið trollið í skrúfuna er skipiö var að veiðum út af Jökli aðfara- nótt sunnudagsins 9. janúar Frá því síðasta tölublað kom út hefur mikið verið spurt hvaða aðili það væri sem leggjavillfram þaöfjár- magn sem þarf tilaðfaraút í byggingu 3. áfanga við sjúkrahúsið. Blaðinu er Ijúft að verða við þeirri beiðni að upplýsa að viðkomandi aðili er Sparisjóðurinn í Keflavík, sem mun endurlána fé (s- Keflavíkurflugvelli, og þar Þesslr komu sér vel fófærðlnnl vita að sveitin væri komin á vettvang. Á þessu sést að sveitir sem þessi á skilið miklar þakkir frá bæjarbúum og öðrum, því þeir sem taka þátt í útköllum þessum taka sér frí úr vinnu öðrum til aö- stoðar og í hverju útkalli hafa verið um 12 menn, en alls er það um 25 manna hópur sem störf þessi hafa dreifst á innan sveitarinnar, og eins og áður segir fóru í þetta um 300 vinnustundir, sem er dágóð summa, sérstaklega ef tekið er mið af því að um sjálfboðastarf er að ræða. Fyrir utan þau útköll sem sl., og var skipiö þar með ósjálfbjarga í snarvitlausu veðri. Kom örn KE.Sjávar- borgu til hjálpar og tók hana í tog til Njarðvíkur. En vegna þess hve veðrið var vont tók sú ferð um 30 tíma, en vanalegur siglingatími eru 6 klukkustundir. í hinu tilfellinu slitnaði Dagfari frá bryggju í Sand- gerðishöfn um klukkan 8að morgni 2. janúarsl. Varskip ið þá mannlaust og vélar- vana að sögn ÞórhallS Frí- mannssonar, skipstjóra og útgeröarmanns Þorkels Árnasonar GK 21 úr Garði. En menn voru að vinnu í skipi hans er óhappið átti sér stað, en mjög slæmt veður var þá í höfninni. Að beiðni útgerðarmanns Framh. á 9. síðu lenskra Aðalverktaka sf. á með hefur ræst sá draumur að hluta, að gróði af verk- takastarfsemi á Keflavíkur- flugvelli renni til fram- kvæmda á Suðurnesjum. Vonandi er þetta aðeins upphafið að þeirri þróun, að gróði þessa fyrirtækis verði eftir hér syðra í stað þess að renna ístórbyggingará höf- uðborgarsvæöinu. - epj. sveitin fékk nú í óveðurs- kaflanum, þá var hún köll- uð út 5 sinnum á árinu. Að öðru leyti eru æfingar haldn ar á tveggja vikna fresti yfir vetrarmáuðina, en yfir sumarið liggur starfiö að mestu niðri, nema um út- köll sé að ræða. Aðalfjáröflun svona sveit- ar er flugeldasalan um ára- mót, en að sögn Árna hefur aldrei gengiö eins illa og nú þau 12eða 13ársemsveitin hefur staðið í þessu. Alltaf eru að koma fleiri og fleiri aðilar sem slíka sölu stunda, og þvífórsvo.aðnú vantaði 40 þúsund krónurtil að endar næðu saman þegar upp var staðið. Þá mun á næstunni koma út viðskiptaskrá sem sveitin gefur út í fjáröflunarskyni. epj- 90 þúsund króna tjón Eins og fram kemur ann- ars staðar í blaðinu varð Hjálparsveit skáta í Njarð- vík fyrir því að flugeldasal- an náði ekki saman endum, á þessa mikilvægu fjáröfl- unarleið sveitarinnar vant- aði 40 þúsund krónur. En þegar upp var staðið átti talan eftir aö fara upp í 90 þúsund, því sunnudag- inn 10. jan. sl. sprakk mið- stöðvarkerfið í húsi þvisem flugeldarnir voru geymdir í, og er áætlað að tjónið þá hafi ekki orðið undir 50 þúsundum, auk annars kostnaðar sem samfara var því tjóni. - epj. Krabbameins- skoðun framkvæmd í Garði Á fundi stjórnar Heilsu- gæslustöðvar Suöurnesja um miðjan des. sl. upplýsti hjúkrunarforstjóri að krabbameinsskoðun veröi komið á fyrir konur á Suðurnesjum nú í janúar. Mun skoðunin fara fram í heilsugæslustöðvunum í Garði og Grindavík. - epj. Gefið smáfuglunum Nú þegar snjór er yfir öllu eiga smáfuglarnir erfitt meö aö ná sér i æti, og því hvetjum viö Suöurnesjabúa til aö muna eftir þessum litlu greyjum og gefa þeim. - epj. Samdráttur í útgerð Tveim skipum bjargað 3. áfangi Sjúkrahússins: íslenskir Aðalverktakar sf. er umræddur aðili

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.