Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.02.1983, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 03.02.1983, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 3. febrúar 1983 Aðalskipulaginu dreift Nú í vikunni veröur dreift í allar (búðir innan bæjar- marka Keflavíkur, bæklingi er inniheldur tillögu að aöal skipulagi fyrir Keflavík, Njarövík og Keflavíkurflug- völl, en aöalskipulagiö hefur legið frammi í haust og hefur fólki veriö gefinn kostur á aö kynna sér þaö. Og fyrst því veröur nú dreift til allra í Keflavík, ættu bæj- arbúar að geta kynnt sér hvað tillagan felur í sér. Vill blaðið eindregið hvetja bæjarbúa til að kynna sér máliö og hafi þeir ábendingar eöa tillögur um breytingar, ættu þeir hik- laust aö koma þeim á fram- færi fyrir 1. marz n.k. Allir bæjarbúar hafa fullan til- Hinir geysivinsælu adidas Evrópugallar eru komnir. HITAVEITA SUÐURNESJA Þjónustu- síminn er 3536 Kvennakórskonur Vegna 15 ára afmælis Kvennakórs Suður- nesja eru allar þær konur sem á undanförn- um árum hafa sungið með kórnum, beðn- ar að hafa samband í síma 2379, eða 2245, 3174, 1671, 2859. Stjórnin tDHdRfr © 2211 ® Leigubílar - Sendibílar lögurétt og eru allar tillögur eöa ábendingar vel séöar. Tillaga þessi aö aðal- skipulagi sýnir í grófum dráttum þær breytingar sem geramáráðfyriráaöal- skipulaginu. Þær eru þó háðar breytingum síöar meir sé samstaöa um það milli allra aöila og breyting- in sé talin heppileg. Getur þvi farið svo, aö bæði götur, iðnaðarhverfi og jafnvel annað, eigi eftir aö breytast, en eins og fyrr er sagt ættu bæjarbúar nauösynlega aö koma öll- um ábendingum á framfæri fyrir næstu mánaðamót til bæjarstjóra. - epj. SKÍÐAFÉLAG SUÐURNESJA 74 umferðaróhöpp á 20 dögum Á fyrstu 20 dögum þessa árs þurfti lögreglan að hafa afskipti af 74 árekstrum, aö sögn Karls Hermannssonar í umferðardeild lögregl- unnar. Aðalorsökin eróaðgæsla, þrengsli og hálka. Meiðsli urðu í tveim af þessum til- fellum, í ööru tilfellinu var bílvelta en í hinu varð harð- ur árekstur við Fitjanesti, þar sem slys varð á tveimur mönnum, bílstjóra og far- þega í Austin Allegro bíl, er ók Reykjanesbrautina, en niður Flugvallarveg kom mjólkurbíll sem ekki gat stöðvað og ók því inn í hliö hins bílsins. - epj. Símsvari 1111 Smáauglýsingar Atvinna óskast 25 ára stúlka óskar eftir vinnu 'k daginn. Kvöld- og helgarvinna kemur til greina. Uppl. í síma 3705. fbúð óskast Vantar íbúð i Keflavík eða Njarövík strax. Fyrirfram- greiðsla allt að 6 mánuðiref óskað er. Uppl. í síma 6638. fbúð til leigu 3ja herb. íbúð til leigu í 1 ár Keflavík. Fyrirframgreiðsla. Tilboð um greiðslukjör fyrir 8. febr. Nánari uppl. á Faxa- braut 34d í kjallara. Ekki í síma. Tapað - Fundið Assa-lykill fannst á Hafnar- götu við Rakarastofu Harð- ar. Eigandi vitji hans á afgr. Víkur-frétta, Hafnargötu 32, II. hæð. Skattframtöl Annast gerð skattframtala fyrir einstaklinga. Jón G. Briem hdl., Hafnargötu 37a, Keflavík Simi 3566 Ægir tók björgunarsveit- armenn í Keflavík Þegar snjóflóðið varð á Patreksfirði á dögunum fóru menn úr þremur hjálp- arsveitum vestur með varð- skipinu Ægi. Voru þetta Hjálparsveit skáta í Kópa- vogi, Flugbjörgunarsveitin og Björgunarsveitin Ingólf- ur úr Reykjavík. Tildrög þess aö varöskip- iö kom í Keflavíkurhöfn var vegna þess að skipiö var hér út viö skagann og var því styst til Keflavíkur. Þess má geta að fljúga átti með mennina vestur, en vegna veöurofsans var grip- ið til þess ráös aö sigla þangað. - pket. fbúð til leigu 4 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 2230. Tilboðsverð á myndatökum og stækkunum til 15. febrúar n.k. - Pantið tíma í síma2930. LJÓSMYNDASTOFA SUÐURNESJA Hafnargötu 79 - Keflavík HENTUGAR IBUÐIR FYRIR ALDRAÐA Hafnar eru framvæmdir við byggingu 8 íbúða í sambýlishúsi við Birkiteig nr. 4-6. (búðirnar verða ca. 60 ferm., þ.e. svefn- herbergi, stofa, eldhús, baðherbergi og þvottahús, auk geymslu í kjallara. (búðir þessar eru sérstaklega hentugar fyrir fullorðið fólk. Stærð og innri gerð íbúðanna er að ýmsu leyti lík þeim íbúðum sem byggðar hafa verið fyrir aldraða á vegum Kefla- víkurbæjar, viðSuðurgötu. íbúðum þessum verðurskilaðfull- frágengnum með fullfrágenginni sameign. Allar nánari upplýsingar gefa Fasteignasalan, Hafnargötu 27, sími 1420, og Hilmar Hafsteinsson, byggingameistari, s. 1303.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.