Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.02.1983, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 17.02.1983, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 17. febrúar 1983 VÍKUR-fréttir Fasteignaþjónusta Suöurnesja símí 3722 FASTEIGNIR - SÖLUSKRÁ: KEFLAVÍK:: 2|a og 3|a herbergja Ibúðir: Góö 2ja herb. ibúö viö Smáratún á neðri hæð, sér inngangur, útborgun samkomul......... 2ja herb. ibúð viö Heiðarveg ................. Ibúðarskúr við Birkiteig, 50 ferm. 3ja herb. íbúö við Mávabraut ................ 550.000 450.000 640.000 3ja herb. íbúö við Mávabraut, sér inng., góð eign 750.000 3ja herb. íbúð við Mávabraut, góð íbúð ...... 700.000 Neöri hæð við Sunnubraut i tvíbýli, 3ja herb., bílskúrsréttur ............................... 680.000 Miðhæð við Vallargötu, ný standtett, 90 ferm., laus fljótlega ................................ 750.000 Risíbúð við Hátún, 3ja herb., gott verð ....... 500.000 Góö efri hæö viö Sólvallagötu, 3ja herb., bíl- skúrsplata ............................... 730-750.000 Efri hæö við Vesturgötu, 3ja herb............ 540.000 3ja herb. ibúð viö Vallargötu ................. 610.000 3ja herb. íbúö v/Sólvallagötu, 96 ferm., gott verö 480.000 Neðri hæö við Miðtún, 110 ferm., rúmgóð 3ja herb. ibúð .................................. 700.000 4ra og 5 herb. íbuöir: 4ra herb. miöhæð við Njarðargötu í góðu ástandi Tilboð 4ra herb. ibúö við Mávabraut, góöar svalir, góð ibúð ..................................... 900-950.000 Efri hæð og ris viö Faxabraut, með bilskúr ... 850.000 4ra herb. íbúö í fjórbýlishúsi við Mávabraut ... 890.000 Neðri hæð við Hringbraut, með góðum bilskúr 700.000 100 ferm. n. hæð við Háteig, kjallari, lítið áhvíl. Tilboð Neðri hæð viö Vesturgötu, ekki fullfrágengin, 4 svefnherbergi ............................. 930.000 Góö 4-5 herb. ibúð við Hringbraut, með bilskúr 1.080.000 Góð efri hæð við Skólaveg með stórum bílskúr 1.360.000 Raöhus og parhús: Gott endaraöhús við Faxabraut m/40 ferm. bílsk. 1.150.000 Raöhús viö Greniteig 146 ferm., með bílskúr .. 1.200.000 Parhús við Sunnubraut, bilskúrsréttur ........ 1.150.000 Raðhús við Mávabraut 90 ferm., 2 svefnherb., bílskýli ..................................... 870.000 Raðhús við Mávabraut 90 ferm., bílskýli, i góðu ástandi ..................................... 920.000 Einbýlishú*: Timburhús m/bilskúr við Eyjavelli, góð eign .. 1.350.000 Við Hafnargötu, 80 ferm. á tveim hæðum, mikið endurnýjaö ................................. 710.000 Viö Suðurgötu, á tveim hæðum, bílskúrsréttur, litið áhvílandi ............................... 1.040.000 A tveim hæðum viö Smáratún, m/bílskúr ..... Tilboð Eldra einbýlishús við Hafnargötu, 3 svefnherb. og stofa ................................. 650-700.000 Við Heiðarveg eldra einbýlishús m/40 ferm. bílsk. 800.000 Grunnur og teikningar aö einbýlishúsi viöóöins- velli ........................................ Tilboð Verslunar-, skrifstofu- og iðnaöarhúsnæði: Verslunarhúsnæði við Hafnargötu, 88 ferm. ... 800.000 Hringbraut 96, húsnæði prentsm. Grágásar ... Tilboö lönaðarhúsnæði viö Bolafót í Njarðvik, 500 ferm. Tilboð NJARÐVÍK:. Góö3jaherb.íbúö86ferm.viðHjallavegá2.hæö 700.000 Einbýlishús við Borgarveg 100 ferm., bílskúrs- réttur ....................................... 900.000 Risíbúð við Grundarveg 120 ferm., góð íbúö, mikið endurnýjuð ........................... 870.000 Risíbúö við Holtsgötu, 3 svefnherb., 35 ferm. bil- skúr ........................................ 750.000 Efri hæð við Þórustig ....................... 620.000 Húsiö Þórukot, kjallari, 2ja herb. íbúð ........ 380.000 hæð og ris (húsiö selst í einu eða tvennu lagi) 620.000 3ja herb. íbúð við Þórustig, sér inngangur ___ 650.000 Rúmgóö 125 ferm. hæð við Reykjanesveg (hægt að nota sem 2 ibúðir) ....................... 900.000 Efri hæð við Borgarveg meö bilskúr, 5 herb. .. 1.050.000 Miðhæðvið Þórustíg ígóöuástandi,3svefnherb. 730.000 Efri hæðvið Holtsgötu,3svefnherb., ibúðineröll ný standsett................................ 690.000 80 ferm. íbúð i fjórbýlishúsi við Fífumóa ...... 760.000 Efri hæö við Kirkjubraut. 90 ferm., 3ja herb. .. 630.000 GARÐUR: Einbýlishús viö Sunnubraut, timburhús, stór bil- skúr Grunnur undir einingahús frá Selfossi, við Klappabraut ............................. 200-250.000 900.000 510.000 1.000.000 850.000 SANDGERÐI: Raðhús við Heiðarbraut m/bilskúr, 3svefnherb. tilb. undir tréverk ........................... Forskalaö timburhús við Brekkustíg ......,... Einbýlishús við Túngötu, steinsteypt, 3 svefn- herbergi, bilskúrsréttur, litiö áhvílandi ........ Neðri hæö viö Vallargötu, 125 ferm. m/bilskúr Höfum elnnig elgnlr I HÖFNUM, GRINDAVlK OG VOGUM. Fasteignaþjónusta Suöurnesja Hafnargötu 31, II. hæö - Sími 3722 Hjörtur Zakaríasson, Hjördís Hafnfjörö Lögfr.: Garöar og Vilhjálmur r <VS*XN>f*J>>(VN>r>C>jrV>Jrl>^XyS.X>^^ mun fuUii Útgefandl: VfKUR-fréttir hf. Blaðstjórn: Emil Páll Jónsson, sími 2677 j Páll Ketilsson, sími 1391 <¦, RltstJ. og auglýslngar: Hafnargötu 32, II. hæð { Sími 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavík Setning og prentun: GRAGAS HF. Kellavik r?^J<<Vv<^vrg>xsS>rtaJr>JyKVSyl^^ Valur lagði Keflvíkinga 88:87 í fjörugum leik: Naumara gat þaö ekki verið „Þetta var frábær lelkur," sagði James Dooley landsliðs- þjálfari í körfuknattleik, um lelk Keflavlkur og Vals í úrvals- deildinni sl. fimmtudagskvöld i iþróttahúsinu f Keflavfk. Valsmenn slgruðu með 1 stigs mun, 88:87 i bráöskemmti- legum leik, þar sem Keflvfkingar voru sterkarl a&llinn meiri hluta leiksins, en Valsmönnum tókst að mer|a slgur i lokin. Er þetta fyrsti tapleikur (BK í deildakeppni á heimavelli í 3ár. Valur skoraði 4 fyrstu stigin í leiknum, en ÍBKsvar aöi með 10 stigum i röö. Síðan skiptust liðin á að skora, en heimamenn leiddu yfirleitt og mátti sjá tölur eins og 29:24 og 41:34. Brad Miley sá svo um síð- asta stigiö í hálfleiknum 2 sek. áður en flautað var til leikhlés. Staðan í hálfleik 52:44 fyrir ÍBK. Valsmenn minnkuðu muninn strax í 4 stig áfyrstu Stelni Bjarna reynlr skot, Knattspyrnufélagið Hafnir [þróttaráði Keflavíkur hef ur borist bréf frá nýstofn- uðu knattspyrnufélagi, „Hafnir", með aðsetri í Höfnum, sem óskar eftir heimild til að leika 4-5 leiki í 4. deild á malarvellinum í Keflavík n.k. sumar. Tekið skal fram að meiri hluti liðs- manna er úr Keflavík. Iþróttaráð tók vel i þessa beiðni, en frestaði af- greiðslu þar til upplýsingar um niðurröðun leikja á mal- arvelli liggja fyrir. í stjórn ,,Hafna" eru Har- aldur Gíslason, Smári Jó- hannsson, Guðmundur Jónasson og Svanur Jó- hannsson. Suöurnesjamót í billiard: Óskar Kristinsson öruggur sigurvegari Fyrir stuttu var haldið Suöurnesjamót í billiard. Met þátttaka varð eða alls 29 manns. Var fyrirkomu- lag þannig, að allir léku viö alla. Óskar Kristinsson, eða „Skari þrusa", sigraði ör- ugglega með 26 vinninga og tapaöi aöeins 2 leikjum í Auglýslngaslmlnn er 1717 mótinu. Tómas Marteins- son sem hefur verið Suður- nesjameistari sl. 2 ár, end- aöi í 2. sæti eftir umspil viö Jón Óla og Kjartan Má Kjart ansson. Voru þeir allir jafn- ir með 7 töp. Varö Jón Oli i 3. sæti og Kjartan Már í fjórða. Veitt voru verölaun fyrir hæsta stuö og féll þaö í hlut Jóns Óla, sem gerði alls 32 stig i einu stuði. - pket. Mlley og Dwyer 2 mín. seinni hálfleiks, en þá tóku Keflvíkingar sprett og skoruðu næstu 7 stig og Valur svaraði aftur með ööru eins á móti og þegar 12V2 min. var eftir leiddu heimamenn 65:58. En þegar um 3 mín. voru eftir kom Tim Dwyer Valsmönnum yfir, 81:79 í fyrsta skipti í langan tíma. Steini og Axel svöruðu með næstu 4 stig- um en Ríkharður kom Val aftur yfir og þegar 18 sek. voru eftir áttu Keflvíkingar möguleika á að jafna en tókst ekki og Valsmenn fögnuðu innilega í leikslok. Lokatölur urðu því 88:87 fyrir Val. Þessi leikur var mjög spennandi og skemmtileg- ur, liðin léku góðan köríu- bolta og hraöan og sigur- inn gat lent báðum megin. Keflvíkingar virtust þó betra liöiö meiri hluta leiksins, en Valsmenn voru sterkari á endasprettinum og því fór sem fór. Þess má geta að byrjunar- liðiö var inn á svo til allan leikinn hjá báöum aðilum og notuðu aðeins 1 skipti- mann, hvort lið. Lið Keflvíkinga var nokk- uð jafnt, þó með Þorstein sem besta mann, Jón Kr., Axel, Brad og Björn léku allir vel og var stigaskor þeirra jafnt, allir með meira en 10 stig sem er gott. Sama gildir með Valslið- ið, nema að Kristján Ág. var mjög góður í fyrri hálfleik og Tim Dwyer í þeim síðari. Stigin: fBK:Þorsteinn24,JónKr. 18, Axel 16, Miley 16 og Björn 11. Valur: Dwyer 24, Kristján 20, Rikki 17, Jón St. 14 og Torfi 13. JAMES DOOLEY landsliðsþjálfari: ,,Þetta var frábær leikur. Bæöi lið léku mjög vel og leikurinn gat endað á báöa vegu. Valsmenn hafa nú góða forystu, en það getur margt skeð ennþá og ekki hægt að dæma Val titilinn strax." - pket. SKÍÐAFÉLAG SUÐURNESJA Símsvari 1111

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.