Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.02.1983, Page 3

Víkurfréttir - 17.02.1983, Page 3
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 17. februar i983 3 KR - NJARÐViK 88:86 Áhugalausir Njarðvík- ingar töpuðu fyrir KR Njarövíkingar léku viö KR-inga sl. fimmtudag í Haga- skóla. KR sigraöi naumlega meö 88 stigum gegn 86 stig- um UMFN. Staöan f hálfleik var 45:43 fyrir KR. Leikurinn var jafn til að byrja með en svo náði KR forystu, yfirleitt 4-6 stig og munurinn í hálfleik var 2 stig. Seinni hálfleikur gekk eins, mjög jafn og spenn- andi og í lokin varð mikill darraðardans, en hvorugu liðinu tókst að skora síð- ustu mínúturnar og náði vesturbæjar-liðið að knýja fram sigur, 88:86. KR-ingar börðust eins og Ijón allan leikinn með Jón Sig., sem þjálfar nú liðið, í fararbroddi og uppskáru eftir því. Njarðvíkingar voru alveg heillum horfnir í þessum leik og virtust leikmenn al- gerlega áhugalausir þar til í lok leiksins átti að fara að keyra hraðann upp, sýna lit, að þá dugði það bara ekki til. Bill Kottermann lék með Njarðvík að nýju en gekk þó ekki heill til skógar, skoraði þó 29 stig og hitti vel. Þeir Árni Lárusson og Gunnar Þorvarðarson áttu þokka- legan leik, aðrir voru daprir. Þess má geta að í lokin áttu sér smávægileg dóm- aramistök, að þegar 4 sek. voru eftir náði einn Njarð- víkingur boltanum við mið- línu, en KR-ingur náði að pota honum útaf úr hönd- um Njarðvíkingsins. Voru þá 2 sek. eftir, en klukkan gekk og leiktíminn rann út. Nýtt fyrirtæki i Garðinum: - GARÐSSALAT Önnum ekki eftirspurn eftir fituminna mayonnaise - segir Björn Finnbogason Nýtt fyrirtæki var sett á laggirnar í desember sl. Er það fyrirtækið Garðssalat eða G-Salat, sem sérhæfir sig í framleiðslu á mayonn- aise og remolade. Jafnframt hefur verið haf- in framleiðsla á fituminna mayonnaise sem er nýjung hér á landi og er það allt að helmingi fituminna en venju legt mayonnaise. „Þessi nýjung hefur fengið mjög góðar viðtökur og önnum við alls ekki eftirspurn eftir því,“ sagði Björn Finnboga- son framkvæmdastjóri og einn eigenda Garðssalats. Aðspurður sagði Björn að það hafi verið byrjað að dreifa vörunni í verslanir rétt fyrir jól og nú væri einn- ig dreift um land allt. G- Salat hyggur einnig i fram- tíðinni á framleiðslu hlið- stæðra vara, en ekki er vist hvenær það verður og hvað það verður. Fyrirtækið er staðsett á Gerðavegi 31 í Garði og hef- ur 7 manns í vinnu. Að lokum var Björn spurð ur hvort hann væri bjart- sýnn á framhaldið. ,,Það er ekki hægt annaö en að vera bjartsýnn, eftir þær góðu viðtökur sem við höfum fengið." - pket. Munið konudaginn n.k. sunnudag, 20. febrúar. OPIÐ FRÁ KL. 9 - 16. Blómastofa Guðrúnar Hafnargötu 36a Keflavik - Sími 1350 ,,Ég fór og spurði af hverju hann stoppaði ekki leikinn, þá sagðist hann ekki hafa séð það að boltinn fór útaf,“ sagði Gunnar Þorvarðar- son fyrirliði UMFN. Stigin: UMFN: Bill 29, Valur 16, Gunnar 14, Árni 9, Júlíus 6, Sturla 6, Ingimar, Eyjólfur og Ástþór 2 hver. KR: Stu 34, Jón Sig. 16, Þorsteinn 12, Birgir og Garðar 8 hvor, Kristján og Stefán 4 hvor og Páll 2. pket. glugga- og hurðaverksmiðja NJARÐVÍK - Sími 1601 Auglýsingasíminn er 1717 Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 57 - Keflavík - Símar 3868 - 1700 KEFLAVÍK: 2ja HERBERGJA IBÚÐIR 50 term. ibúö við Suðurgötu, sér inng., lít- ið áhvílandi. Verð 350.000. 70 ferm. efrl hæð við Kirkjuveg ásamt 55 ferm. sameiginlegum bílskúr. Hagstætt verð og góöir skilmálar. 85 ferm. stelnsteypt hús við Hafnargötu ásamt innréttuðum 33 ferm. bílskúr. Eign með mikla möguleika. Verð 880.000. Glæsllegt 116 ferm. tlmburhús viö Eyja- velli ásamt 25 ferm. bílskúr. Ræktaður garður o.fl. Verð 1.400.000. 110 ferm. hús á tveimur hæfium viö Suð- urgötu, ásamt 39 ferm. bílskúr. Allt meira og minna endurnýjað. Lítið áhvílandi. Verð 1.300.000. 3]a HERBERGJA IBÚÐIR 90 ferm. góð efri hæfi við Faxabraut, svalir í suður. Verð 850.000. 70 ferm. rishæfi við Sunnubraut. Verð 500.000. 85 ferm. fbúfi I fjölbýlishúsi við Sólvalla- götu, ásamt bílskúr. Mjög mikið endur- nýjuð. Verð 600.000. 80 ferm. Ibúfi við Mávabraut. Verð 650.000 87 ferm. fbúfi við Faxabraut, íbúö í góðu ástandi. Verð 600.000. 90 ferm. nefiri hæfi við Sunnubraut. Verð 680.000. 90 ferm. fbúfi viö Vallargötu, öll meira og minna endurnýjuð. Verð 750.000. 75 ferm. ibúfi við Faxabraut. Verð 450.000. 85 ferm. fbúfi við Hringbraut ásamt 40 fermm. bílaskúr. Verð 780.000. 70 ferm. mjög gófi fbúfi við Mávabraut. Sér inngangur. Verð 750.000. 100 ferm. nefiri hæfi við Sóltún, skemmti- leg íbúð. Verð aöeins 650.000. 4ra HERB. OG STÆRRI ÍBÚÐIR 108 ferm. 4ra herb. efrl hæfi viö Framnes- veg. Verð 780.000. 100 ferm. 4ra herb. efri hæð við Smáratún, allt sér. Verð 850.000. 135 ferm. fbúfi viö Faxabraut, ásamt bíl- skúr. Verð 850.000. 105 ferm. nefiri hæfi við Miötún, íbúö í góðu ástandi. Verð 800.000. 117 ferm. nýleg fbúfi, ásamt bílskúr, í fjöl- býlishúsi við Hringbraut. Mjög snyrtileg íbúð. Verð 950.000. 4ra herb. nýleg sérlega glæslleg fbúfi viö Háteig ásamt 25 ferm. bílskúr. Verð 1.100.000. 136 ferm. endarafihús á tvelm hæfium viö Faxabraut ásamt 50 ferm. bilskúr. Verð 1.225.000. RAÐHÚS O.FL. 136 ferm. endarafihús vlö Faxabraut ásamt 40 ferm. bílskúr. Hugguleg eign. Skipti áódýraramöguleg. Verð 1.150.000. 140 ferm. rafihús viö Greniteig, ásamt bíl- skúr. Verð 1.200.000. EINBÝLISHÚS 95 ferm. elnbýlishús við Heiðarveg, með bilskúr. Lítið áhvílandi. Verð 800.000. 133 ferm. hús við Háaleiti, ásamt bílskúr. Lftið áhvllandi. Verð 1.500.000. 138 ferm. hús við Heiöarbakka, ásamt tvö- földum bílskúr. Ekki fullgert. Verð 1.600.000. VERSLUNAHÚSNÆÐI Litll þægileg verslun I fullum rekstrl, velta sl. ár kr. 1.500.000. Höfum elnnig á sölu ýmsar gerðir bæði af verslunar- og iðnaðarhúsnæði. NÝBYGGINGAR Parhús 132 ferm. við Norðurvelli. Skilast fokheld að innan, að mestu fullbúin að utan. Afhending apríl ’83. Hugguleg hús. Byggingaraðili: Alexander Jóhannesson. Verð 913.000. Eitt rafihús á tveimur hæfium viö Norður- velli. Glæsilegar teikningar. Fokhelt inn- an, að mestu fullbúiö að utan. Byggingar- aðili: Trébær sf. Verð 1.102.000. N JARÐVÍK: ==========: 80 ferm. mjög hugguleg nýleg fbúfi í fjór- býlishúsi við Fífumóa. Svalir í suður. Verð 760.000. 95 ferm. 3ja herb. fbúfi viö Holtsgötu, ásamt bílskúr. Verð 760.000. 2-3Ja herb. hugguleg risfbúfi viö Holts- götu. Verð 530.000. 121 ferm. parhús vifi Holtsgötu ásamt bfl- skúr. Mikifi endurnýjafi. Verfi 1.350.000. 144 ferm. einbýlishús viö Kirkjubraut, I byggingu. Mikið efni fylgir. Glæsileg nýleg fullbúin 2ja herb. Ibúfi viö Fífumóa. Verð 630.000. 120 ferm. sérlega glæsileg rishæfi við Grundarveg. öll innréttuð 1975-1978. Verð 800-850.000. SANDGERÐI:- 120 ferm. einbýlishús viö Vallargötu, rúm- lega tilb. undir tréverk. Verð 1.100.000. 125 ferm. 4-5 herb. hæfi viö Ásabraut. í góðu ástandi. Verð 900.000. 220 ferm. nýtt stálgrindarhús viö Sjávar- götu, hentugt fyrir fiskverkun o.fl. Tilboð. GARPUR:------------ 110 ferm. einbýlishús við Sunnubraut, ásamt 65 ferm bílskúr. Góð eign. Verð 1.400.000. 145 ferm. steinsteypt einbýlishús við Garðbraut. Verð 1.450.000. I ATHUGIÐI______________J Höfum ávallt oplö á laugardögum frá kl. 10-16. VERIÐ VELKOMIN. t=Eignamiðlun Suðurnesja=i Fasteignaviðskipti: Hannes Ragnarsson Sölumaður: Sigurður V. Ragnarsson Viðskiptafræðingur: Reynir Ólafsson

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.