Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.02.1983, Page 4

Víkurfréttir - 17.02.1983, Page 4
4 Fimmtudagur 17. febrúar 1983 VÍKUR-fréttir Jöhanne* Slgur&Mon I Tomma-bcrgurum KAUPFÉLAG SUÐURNESJA Vefnaöarvörudeild - Sími 1501 að mörgu leyti góö í Kefla- vík og Njarðvík þótt ýmislegt vanti, s.s. sund- laug og aðstööu til keppni í frjálsum íþróttum, en heima menn eru ákveönir í því að úr þessu verði bætt á til- skildum tíma og stefna að glæsilegu Landsmóti. Mikil bjartsýni og starfs- vilji ríkti á fundunum, enda hafa ungmennafélögin átt miklum framgangi að fagna á síðustu árum og eru skráðir félagar í UMFÍ nú rúmlega 25 þúsund talsins. Fréttatiikynning fró UMFÍ 4ra manna undirbúnings- nefnd Hafsteinn Guðmunds- son, Garðar Oddgeirsson, frá Keflavík, og Olafur I. Hannesson og Oddgeir E. Karlsson úr Njarövík, skipa undirbúningsnefnd vegna Lc'ndsmótsins, sem halda á héi á næsta ári. - pket. í dag býður Jóhannes upp á hamborgara, lamba- og nautasteik, og innan fárra daga bætir hann við súpum og til athugunar er salatbar, ef aðsóknin verð- ur góð. Út á við veröa engar breytingar, staðurinn mun áfram bera nafnið Tomma- borgarar og allar innrétt- ingar verða með merki Tomma áfram. Þá spurðum við hann nánar um uppruna hans og fyrri störf. Hann sagöist vera fæddur 1951, hann hefði átt heima hér 1962-1970, þá fór hann til náms sem kokkur f Reykja- vík. Síðan hefði hann þvælst nokkuð um í þessu starfi þar til hann geröist hótelstjóri í Borgarnesi og var þar þangaö til nú, eöa í tæp 4 ár. Viö vonum að þessi breyt- ing á rekstri Tomma-borg- ara bæti bæjarbraginn með tilkomu veitingastaðar meö hraðþjónustu, og bjóðum Jóhannes velkominn á sínar æskuslóöir. - epj. 18. Landsmót UMFÍ á Suðurnesjum: Undirbúningur þegar hafinn Muniö símsvara Skíöaféiagsins, 1111. Steindór Slgurösson Skíöafélag Suöurnesja Læriö Bridge - Læriö Bridge Bridge-námskeiö fyrir byrjendur hefst þriöjudaginn 22. febr., ef næg þátttaka fæst. Áætlaö er aö námskeiöiö standi í 8 vikur og verður kennt einu sinni í viku. Upplýsingar og skráning í síma 3657 alla daga milli kl. 17-20. Nýr rekstraraðili hjá T omma-borgurum 15. jan. sl. tók nýr rekstr- araöili við Tomma-borgur- um f Keflavík. Er það Jó- hannes Sigurðsson, uppal- inn Keflvíkingur, sonur Sig- urðar Jónssonar, sem áður var m.a. framkvæmdastjóri Félagsbíós. Dag einn tókum við Jó- hannes tali og spurðum hann fyrst hvort breytingar yrðu á rekstrinum nú þegar hann tæki við. Hann sagöi aö hann heföi staðinn á ieigu til að byrja meö í 1 ár Frá Vefnaðarvöruaeild Garn og lopi í úrvaii Rúmfatasett Sængur Koddar Sængurver Lök Koddaver Rúmfatasett Handklæðasett í gjafakössum og meiningin væri aöfara úi ! fjölbreyttari matseðii. „Við höfum þegar byrjað með tvo rétti til viöbótar því sem áður var á boðstólum, og meiningin er I framtíðinni að fara út I almennan veit- ingahúsarekstur." Þá spuröum við hvort hann væri ekki hræddur við þaö aö innan stutts tíma myndi Veisluþjónustan opna veitingastað I aöeins nokkurra húsa fjariægð? „Heiöarleg samkeppni er öllum nauðsynleg," sagði Jóhannes, „og ef báðir að- ilar starfa á þeim grundvelli, þá getur jœtta orðiö báöum ti! góðs. Ég kvíði ekki sam- starfi við Axel nema síður sé, við hér veröum líka nokkuð á annarri línu, þessi staður verður frekar nraö- þjónusta, því staöurinn er það Iftill aö hann ber ekki uppi aöra þjónustu." Þann 20. nóv. sl var haldinn I Garðaholti 23. Sambandsráðarundur UMFl. S&mbandsráösfund- ir UMFl eru haldnir árin á rnilli þinga, sem eru annt ð hvert ár og þar mæta fot- menn aðildarsambande UMFÍ. Fundurinn var óvenju fjöl- mennur að þessu sinni og sátu hann rúmi. 40 manns, fulltrúar, gastir, stjórn UMFÍ og fulltrú&r frá Ungmenna- sambandi Noröurlanda og Ungmennasarnbandi Fær- eyja. Formaður UM'FÍ, Pálmi Gfslason, setti fundinn meö ræðu og þvf næst voru flutt- Skíðaferðir í Bláfjöll Alla laugardaga kl. 10 f.h. og alla fimmtu- daga kl. 17.15. Brottfararstaðir: íþróttahúsið við Sunnubraut, Sparkaup, Njarðvfk. Haukur Hcfatalnaaon, UkfFK, f raftðuatól ar skýrslur um starfið. Fram kvasrndastjóri UMFÍ, Sig- uröur Geirdal, flutti skýrslu stjórnar, en auk þess voru sérstakar skýrslur um verk- efniö - Eflum íslenskt -, 10. Landsmótiö og Sögu UMF( 75 ára, sem nú er verið að skrifa. Meðal helstu mála sem fundurinn fjallaöi og álykt- aði um varreglugeröum 18. Landsmót UMFÍ sem haldið verður 1S84 í Keflavik og Njarövík, eriand samskipti, fjármál, Félagsmáiaskóli UMF( og félags- og út- breiðslumál. Undirbúningur 18. Lando mótsins er þegar haiinn á Suöurnesjum, enda þarf oröiö langan aödraganda aö slíkum stórmótum sem Landsmótin eru. Aðstaöa er Loftpressur Leigi út ioftpressur í stór og smá verk. Geri göt í veggi, fleyga rásir o.fl. Guðmundur Jakobsson - Simi 2082

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.