Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.02.1983, Page 6

Víkurfréttir - 17.02.1983, Page 6
6 Fimmtudagur 17. febrúar 1983 VÍKUR-fréttir Nýtt úr ofninum alla daga Eigendaskipti aö Gunnarsbakaríi Nú um áramótin uröu eig- endaskipti aö Gunnars- bakaríi, en þá tók Magnús Gunnarsson viö af fööur sínum, Gunnari Sigurjóns- syni. Af þessu tilefni haföi blaöiö samband viö hinn nýja eiganda til aöfáfregnir af því hvaöa breytingaryröu í kjölfar eigendaskiptanna. Magnús sagöi aö meö nýjum mönnum yröu aö sjálfsögöu breytingar, og heföi hann þegargert breyt- ingar á búöinni. Innan skamms væri von á nýrri vél sem geröi þaöaö verkum aö hægt verður aö bjóöa Suö- urnesjamönnum og öðrum upp á nýjar geröir af kök- um og brauöum, tegundum sem ekki hafa sést hér á boöstólum áöur. Þá sagöist hann veröa með kynningar á nýjum kökum, þar sem viðskipta- vinurinn fengi að bragöa á gæöunum. Þessarkynning- ar veröa viku til hálfs mánaðarlega í framtíðinni. Ein þessara nýjunga sem hann mun bjóða upp á er sú, að núeralltaf hægtaöfá eitthvaö nýtt úr ofninum, þ.á.m. á laugardögum. Þá mun hann taka upp ýmsar nýjar tegundir, s.s. rjóma- stykki tilvalin meö þrjú- kaffinu, og um önnur ný nöfn sem eru á boöstólum nefndi hann s.s. þýska sand köku, enska ávaxtaköku, sírópsköku, massarínu, partýbrauö, sveskjutertu o.fl. o.fl. Magnús mun kappkosta aö veita þá bestu þjónustu sem hann og starfsfólkið, alls 11 manns, getur veitt, en sú þjónusta mun bæði koma fram í bakaríinu sjálfu og út í hinum ýmsu verslun- Aðalskipulag Keflavíkur 1982 - 2002 Tillaga að aðalskipulagi fyrir Keflavík (Njarðvík og Keflavíkurflug- völl) 1982-2002, verður send í allar íbúðir í Keflavík, til kynningar. Þeir sem vilja gera athugasemdir eða tillögur vegna aðalskipu- lagsins eru beðnir að koma þeim til undirritaðs fyrir 1. marz n.k. Bæjarstjórinn í Keflavík PUJSIAN ÞÚ SAFNAR OG BANKINN BÆTIR VIÐ Þú getur haft þrefalt til fjórfalt fé í höndum eftir umsaminn sparnaö. Öllum er frjálst aö opna Plúslánsreikning, hvort sem þeir hafa skipt viö Útvegsbankann hingaö til eöa ekki. Er ekki Útvegsbankinn einmitt bankinn fyrir þig. ÚTVEGSBANKINN HAFNARGÖTU 60 KEFLAVÍK SÍM11199 Magnús Gunnarsson, bakaramelstari um, en þangað munu kynn- ingarnar einnig ná. En vörum frá honum er dreift í allar meiri háttar verslanir. Auk þess sem bakaríið mun í framtíöinni veita alla þá þjónustu sem ,,bakar- inn á horninu" getur veitt varðandi brauð og kökur, tók Magnús sérstaklega fram, að nú væru fermingar í nánd og í þeim efnum tæki hann upp nýjar skreytingar sem ekki hafa verið hér fyrir hendi áöur og í þeim efnum ættu viöskiptavinir að panta tímanlega, bæöi varöandi fermingar og aðra mann- fagnaöi. Magnús Gunnarsson lauk prófi 1975 og hlaut meistararéttindi 1978. Fyrst starfaöi hann hjá föður sin- um, en þar sem honum fannst hann vera að staðna, fór hann til starfa hjá Brauð- gerö K. Jónssonar á Akur- eyri og þar starfaöi hann á sjötta ár, i bakaríi sem hann taldi meönýjungagjörnustu bakaríum á landinu og sennilega þaö 3. stærsta. Sagðist hann myndi fylgjast vel með nýjungum frá þeim, en þaöan eru einmitt flestar hans nýjungar upp- runnar. Við hvetjum Suðurnesja- menn til aö kynnast nýjung- um Magnúsar áöur en þaö leitar út fyrir svæðið, eins og því miður er alltof al- gengt. - epj. Um allt og í dag ákvað ég aö gerast blaöamaður. Guð minn góöur, hvernig fer maöur aö því? Jú, maður hlýtur aö taka penna í hönd og skrifa - en um hvaö? Og til hvers? Þetta eru áleitnar spurning- ar. En þaö er skrítið með mig - í gær ætlaði ég aö veröa tónskáld, í fyrra ætl- aöi ég að veröa leikari, fyrir tuttugu árum ætlaði ég að láta skrá æviminningar mín- ar og þar áöur ætlaði ég aö veröa óperusöngvari. Þaö er sem sagt ekkert að marka mig. En nú ætla ég einu sinni aö reyna aö sýna staö- festu og nú skal ég verða blaöamaöur. Ætti ég að skrifa undir fullu nafni - nei, það er ekki nógu spenn- andi - undir dulnefni skal það vera eins og Svarthöfði. Þá fyrst fara lesendur aö velta því fyrir sér ,,hver skyldi nú hafa skrifað þetta?" Héðan í frá ætla ég aö kalla mig Kleópötru eöa bara Kleo, er þaö ekki flott? Nú fer aö syrta í álinn - um hvað get ég skrifaö? Eg veit ekkert um pólitik, alls ekk- ert um íþróttir almennt - ekkert um gatnagerð eða útgerö - veöurfræöingar vita allt um veðriö- sjómenn og útgerðarmenn allt um aflann og aflaleysið og svo stendur þetta allt í hinum blööunum. Og svo er það þetta kvalafulla meö hval- inn - alþingi veit allt um það - einhver skreiö slæddist einhvern tíma til Nígeríu og nú er öllum útlendingum ekki neitt skipaö aö skreiöast þaöan. Mér er spurn, er nokkuð eftir? Jú, brosiö. Hafið þið nokkurn tíma hugleitt hug- takiö bros? Hvenær bros- um við? Einhver mundi vafa laust svara strax - þegar ég heyri eitthvaö fyndið. Mikiö rétt, en hafið þið lesendur nokkurn tíma hugleitt þetta um brosiö. Ef þú brosir, brosir sólin þó engin sé, ef þú brosir til næsta manns, sem er jafnvel f mestu fýlu ævi sinnar þann daginn, getur það oröiö til þess aö fýlan hans hverfi. Hafiö þið reynt þetta, lesendurgóðir? Bros kostar alls enga pen- inga, en þú getur gert líf þitt og annarra miklu betra og hlýlegra. Fyrir nokkrum árum læddi mikill vinur minn þessu vísubroti að mér: Eg get verið þíðan þín, þegar allt er frosið, því sólin, hún er systir mín, sagöi litla brosiö. Þá er það næsta skref. Aö labba meðfyrstu ,,greinina“ mína til Víkur-frétta og svo er bara aö bíöa átekta. For- ráöamenn setjast vafalaust niður meö spekingssvip, lesa plaggið og hrista höf- uðin eða e.t.v. brosa. Undir þeim og ykkur, lesendur góðir, er framtíð mín sem blaöamaður fólgin. Reynið að brosa, ekki bara í um- ferðinni, heldur alltaf. Ég kveð ykkur að sinni með brosi. Ykkar einlæg, ■*! KLEO.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.