Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.02.1983, Síða 7

Víkurfréttir - 17.02.1983, Síða 7
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 17. febrúar 1983 7 Suðurnes - Ákveöiö er aö prófkjör Sjálfstæöisf lokksins f Reykjaneskjördæmi fari fram 26. og 27. febrúar. Rétt til þátttöku hafa allir stuðn- ingsmenn Sjálfstæðis- flokksins í Reykjaneskjör- dæmi sem náö hafa kosn- ingaaldri á prófkjörsdegi, auk þess flokksbundnir sjálfstæöismenn 16-19 ára. Prófkjör sem þetta, þ.e. opið kjör, hefur veriö viö- haft hjá sjálfstæöismönn- um í Reykjanesi marg oft áður, og hefur ýmsum þótt þetta vafasöm aöferö til aö tryggja sterkasta og sann- gjarnasta framboöiö. Þegar talað er um sterk- asta framboðið, ber á þaö aö líta að prófkjörsaðferð- in gerir þaö að verkum að margir hæfir menn fást ekki til þátttöku, vegna þess aö persónulegar ýfingar og ekki síöursákostnaöursem því fylgir að fara af krafti í prófkjör, fælir menn frá. Þaö má því segja aö próf- kjör er kjörinn vettvangur fyrir hina efnameiri, eöa þá sem njóta stuðnings fjár- sterkra aðila og því hlýtur þegar í þessu tilliti aö skap- ast ójöfn aðstaða frambjóö- anda. 13 sóttu um Fyrir stuttu var ráðiö í stööu innheimtu og aflestr- ar hjá Rafveitu Njarövíkur. Sóttu alls 13 manns um starfið og var Arnoddur Jónsson ráöinn í stöðuna. Prófkjör Þegar ég tala um sann- gjarnan lista, er ég að vekja athygli á þeirri sérstöðu sem Suðurnes hafa i þessu stóra og víðfeðma Reykja- neskjördæmi. Seinni árin hafa sjálfstæðismenn í Reykjaneskjördæmi ekki tekiö tillit til þeirrar algjöru sérstöðu sem Suöurnes hafa. íbúar Suðurnesja eru um 14.000 eöa heldurfjölmenn- ara en Vestfiröir. Suður- nesjamenn hafa lengi krafist þess að Suðurnes verði sérstakt kjördæmi. Til- lögur þaraðlútandi og und- irskriftir frá sveitarfélögun- um og einstaklingum hafa verið sendar Stjórnarskrár- nefnd, bæði þeirri sem nú situr svo og fyrri nefnd. Þessar tillögur munu í fyrstu hafa fengiðsæmileg- ar undirtektir í nefndinni, en seinna komu fram hug- myndir um frekari skipt- ingu kjördæma, svo sem Suðurlandskjördæmis, Austfjarða- og Norðurlands eystra. Þetta varð til þess að menn hræddust breytingar kjördæma, vegna þess eftir- leiks sem slíkt gæti haft. Þegar það liggur nú fyrir að Suðurnes hafi hæpna möguleika til að verða sér- stakt kjördæmi, hlýtur það að vera krafa Suðurnesja- manna, að fullt tillit sé tekið til sérstöðu svæðisins og að flokkarnir geri það sem í þeirra valdi stendur til að tryggja að hlutur Suður- nesja sé ekki fyrir borð bor- inn við val frambjóðenda til alþingis. Þess vegna verður að víkja frá þeirri stefnu, að setja Suðurnesjamenn ein- hvers staðar á framboðs- lista sjálfstæöismanna, svona upp á punt. Við hátíðleg tækifæri er því oft haldiö fram, að þing- menn séu fulltrúar fyrir landið í heild, aö ég tali nú ekki um að þingmenn séu fulltrúar alls kjördæmisins, en í framkvæmd er það nú þannig, að hver dregur dám af sinni heimabyggð, eins og dæmin sanna. I þessu prófkjöri eru f framboði héðan af Suður- nesjum undirritaður og Ell- ert Eiríksson, sveitarstjóri i Garði. Báðir höfum viö Ell- ert i áratugi veriö baráttu- menn fyrir Sjálfstæöisflokk- Inn og ötullega barist fyrir hagsmunum Suðurnesja. Að lokum þetta: Samtaka nú, Suðurnesja- menn, og standið saman með ykkar mönnum. Albert K. Sanders, bæjarstjóri Auglýsingasiminn er 1717 Nú er rétti tíminn til að huga að sáningu. Eigum mikið úrval af fræum. Blómastofa Guðrúnar Hafnargötu 36a - Keflavík - Sími 1350 Arshátíð? - Partý? Dansleikur? Vinnan? - Mannaniót? FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM I j X) . . þar sem allt byrjar. Hafnargötu 16 - Sími 3222 RAFBUÐ: Heimilistæki Allt til raflagna Ljós og Ijóskastarar Rafhlutir í bíla SKIL-handverkfæri R.Ó. RAFVERKSTÆÐI: Nýlagnir Viðgeróir Hafnargötu 44 - Keflavík Teikningar Sími 3337 Bílarafmagn SUÐURNESJAMENN í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins 26. og 27. febrúar n.k. reynir einu sinni enn á samheldni Suður- nesjamanna. Eins og áður sæki ég fast eftir öruggu sæti álistaflokksins við næstu þingkosn- ingar. Ég heiti á allastuðningsmenn Sjálfstæðis- flokksins að taka þátt í prófkjörinu og gera hlut Suðurnesja sem bestan.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.