Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.02.1983, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 17.02.1983, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 17. febrúar 1983 VÍKUR-fréttir Hinir vinsælu Velour Berri gallar eru komnir. Litir: Dökkblár, svartur og vínrauður. Verð kr. 870,00. Hringbraut 92 - Keflavík Nafn á veitingastað Óska eftir hugmyndum að nafni á nýjan matsölustað, sem verður staðsettur að Hafnargötu 62 í Keflavík. Góð verðlaun í boði. - Hugmyndir sendist undirrituðum. Axel Jónsson Veisluþjónustan Smáratúni 28 - Keflavík - Sfmi 1777 ÍBK - UMFN 106:97 Betra liðið vann Keflvikingar algru&u N|ar&- viklnga 106:9718. rl&la úrslitum bikarkeppninnar i fyrrakvöld. Var leikurlnn ssispennandl og skemmtilegur, Inn besti leikur vetrarins. Keflavik leiddi mest allan leikinn meö litlum mun þó, og baeöi liöin sýndu stórskemmti- leg tilþrif oft á tíöum, og kunnu áhorfendur, sem troðfylltu íþróttahúsiö í Keflavík, vel aö meta þaö og var stemmingin frábær. Staðan í hálfleik var 57:52 fyrir (BK. Þegar 9Vi mín. var eftir var staðan jöfn, 79:79, en Keflvikingar voru sterkari á lokasprettinum og sigruöu 106:97. Vegagerðin setji upp lýs- ingu við af- afleggjarana Á fundi SSS, 27. jan. sl., var samþykkt að óska þess við Vegagerðina að setja upp lýsingu við vegamótin við Voga, Grindavík, Innri- Njarðvík, Hafnir, Garð og Sandgerði. - epj. FERDASKRIFSTOFAN >_| A urval^Mt FERÐAKYNNING í Bergás sunnudagskvöldið 27. febrúar n.k. Steinn Lárusson kynnir sumaráætlun ’83 Ferðabingó Skemmtiatriði Úrvals-farþegar - Skíöafólk Það veröur Kerlingafjallastemming í kjallaranum. Húsiö opnaö kl. 20. Þorsteinn Bjarnason og Jón Kr. voru bestu menn IBK og vallarins. Bard var góður og Óskar og Jón Pétur áttu báðir sinn besta leik í vetur og komu skemmtilega áóvart. Einnig var Axel geysisterkur lokakaflann. Bill Kotterman og Gunnar Þorvaröar léku báðir mjög vel. Árni Lárusson bregst aldrei og Sturla örlygs var mjög sterkur bæöi í vörn og sókn. Valur Ingi- mundar var langt frá sínu besta og munaöi um minna. - pket. Suðurnesjaliðin hlutu afhroð Keflvíkingar héldu upp á Skaga sl. föstudag og léku þarviöheimamenn í3. deild handboltans. Skagamenn sigruðu 27:22 í miklum víta- leik og fengu Skagastrák- arnir 14 viti en Keflvíkingar eitthvað færri. Keflavík hafði þriggja marka forystu í leikhléi. í seinni hálfleik tóku heimamenn öll völd og kafsigldu Keflvíkinga og sigruðu eins og áður segir, 27:22. Reynismenn héldu til Eyja sl. mánudag og léku við Tý. Var þetta mikill flautuleikur og dómararnir virkilega í essinu sínu. Týr sigraði í leiknum 28:18 eftir 10:6 í hálfleik. Eyjaskeggjar börðust grimmilega allan leikinn og unnu sanngjarn- an sigur. Þess má geta, að dómar- arnir sendu Reynismenn útaf í 16 mínútur, en Týsara í aðeins 4 mínútur. Sigurlás Þorleifsson var langbestur heimamanna með 13 mörk og Daníel Einarsson var sá eini sem sýndi eitthvaö í Reynisliðinu og skoraði 7 mörk. - pket. Alifuglarækt án leyfis Á þessu sést, aö hægt er, þó furðulegt sé, setja upp bú- skap svo til inni í miöjum bæ, án þess aö nokkur yfirvöld viti. FELUMYND m f * — Hvar er rakarinn? Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi 26. og 27. febrúar n.k. Suöurnesjamenn! ALBERT ER YKKAR MAÐUR. MUNIÐ: Merkja skal listann með tölustöfum frá 1 til 5. - Hvorki fleiri né færri. Stuðningsmenn ALBERTS K. SANDERS

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.