Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.02.1983, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 17.02.1983, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 17. febrúar 1983 VÍKUR-fréttir NÆSTA BLAÐ KEMUR ÚT 3. MARZ msvw/t 9 2211 9 Leigubílar - Sendibílar ORÐSENDING Frá Rafveitu Keflavíkur Ef bilanir verða á rafveitukerfinu utan vinnu- tíma eru upplýsingar um vaktþjónustu veittar í SÍMA 2039 (símsvari). Grindavík - Keflavík Áætlunarferöir alla virka daga. Frá Keflavik: Frá Grindavík: Kl. 13.15 Kl. 13.45 Kl. 16.10 Kl. 16.40 STEINDÓR SIGURÐSSON Sérleyfis- og hópferðabílar Njarðvik-Pósthólf 108-Simi 2840-3550. Keflavík - Laust starf - Laust er skrifstofustarf við embætti bæjar- fógeta og sýslumanns í Keflavík, frá 1. apríl 1983. Æskilegt er að umsækjandi hafi einhverja reynslu í tölvunotkun. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf óskast sendar undirrituð- um fyrir 1. marz n.k. Bæjarfógetinn I Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu Góð ráð um orkusparnað Jóhann Lindal, rafveitustjóri, í viðtali Á 25 ára afmæli Húsnæö- ismálastofnunar ríkisins ár- ið 1980 gaf stofnunin út rit í samvinnu við Orkustofnun um orkusparnað. Þá þótti rafmagnsverð það hátt að ástæöa væri til þess aö spyrna við fótum og reyna að spara. Síðan hefur raf- magnsverðið hækkað um liölega 500% og áfram stefnir í sömu átt. Nú í dag er ekki minni ástæða til að hvetja fólk til sparnaðar en var árið 1980. Það þótti því tilhlýðilegt að fá mann sem er kunnug- ur þessum málum og sneri blaðið sér því til Jóhanns Líndal rafveitustjóra í Njarð- víkum, og var hann beðinn að uppfræða okkur neyt- endur um rafmagnsnotkun og hin ýmsu rafmagnstæki sem fólk notar á heimilum sínum, áætlaðan notkunar- tíma þeirra, hvað þau kosta á tímann eða viku, og benda á leiðir til sparnaöar. 2. (sskápinn verður að af- þíða reglulega, því þegar hrím eða klaki er kominn í frystihólfið, virkar það sem einangrun. Þegar svo er komið er ísskápurinn ekki i gangi í 5 tíma á dag eins og segir í töflunni, heldur kannski 24 tima. Þá kostar hann i rekstri ekki kr. 255,00 heldur kr. 1.464,00. Stillið ísskápinn niður, heppilegt hitastig í honum er 5°C. 3. Frystikistan þarf helst að vera á köldum stað, því sé hún í 20°C heitu herbergi og á að halda + 18°C er það mikil orka sem fer íslíkt. Sé kistan hálf tóm þar að auki, gengur hún jafnvel í 10-12 tíma á sólarhring. Sé frysti- kistan stillt á djúpfrystingu slær hún aldrei af. Þá kostar hún ekki kr. 348,00 í 2 mán- uði heldur kr. 1.670,00. Kaupiö hitamæli og stillið kistuna á þann veg að hita- stigið sé + 16-18°C, annað er sóun á rafmagni. að vinda þvottinn vel áður. Handtökin milli þvottavélar og þurrkara verða oft vél- ræn, konur mega því ekki undir neinum kringum- stæðum gleyma snúrunum sínum i brakandi þurrki. 6. Ofnar eyða miklu í að hita sig upp og er þess vegna vert að athuga hvort ekki sé hægt að nýta þá orku betur með því að baka og steikja hvað eftir öðru. Hvaö meö Ijósanotkun al- mennings? ,,Það er misjafnt hvað fólk þarf mikla birtu. Ungt fólk getur komist af með mjög litla birtu, en aftur á móti þegar fólk fer að eldast þarf það meiri lýsingu og þásér- staklega við vinnu. Ljósa- notkun er mikil og eitt sparn aðarráð eru flúorsent-ljós- in. Þau taka þrisvar sinnum minni orku og henta þau vel í eldhúsum og á vinnustöð- um þar sem Ijós logar allan daginn. Ungtfólknotarmik- Verö á kwst. Kr. 1 klst. Notkunartími f 2 mánuöi 1. Eldavélarhella 2. Isskápur 3. Frystikista 4. Uppþvottavél 5. Tauþurrkari 6. Hraðsuouketill 7. Þvottavél 8. Eldavélarofn 9. Straujárn 10. 10 Ijós ca. 75W 1600W 2.92 4.67 300W - 0.85 400W - 1.16 1850W - 5.40 2700W - 7.88 1800W - 5.25 3750W - 10.95 1750W - 5.11 1000W - 2.92 750W - 2.19 1 tími á dag 5 tímar á dag 5 tímar á dag 2 tímar á dag 6 tímar á viku 10 mín. á dag 6 tímar í viku 2 timar í viku 3 tímar í viku 5 tímar á dag 280.20 255.00 348.00 648.00 378.24 52.50 525.60 81.76 70.08 657.00 1.464.00 1.670.00 aö ein Vodka-flaska og 2 sígarettupakkar á dag Miðað við þessa töflu var notkunin á heimilinu á 60 daga 1129 kwst. Meðalnotk- un hér á Suðurnesjum er yfir vetrarmánuðina 7-900 kwst. Verðið á kwst., 2.92 á þessari töflu, er verð skv. heimilistaxta. Nokkur atriði til ábend- ingar um sparnað: 1. Pottar sem elda á í, eiga að vera með sléttum botni, þvermál pottanna á að vera þaö sama og á plötunni, þá fæst besta nýting sem völ er á. Annaö er það, að fólk hugsar oft ekki út i það, að 70-80° C heitt vatn er í kran- anum við hliðina á þeim, þegar potturinn er settur á eldavélina. Ég hef séð kon- ur láta iskalt vatn í kartöflu- pottinn, af því að mamma þeirra gerði það. Samtals kr. 3.296.38 ÞESS MÁ TIL GAMANS GETA --------------------------- um hverja helgi í 2 mánuöi kostar alls kr. 3.240.00, í 2 mánuði (hjón meö pakka á dag hvort) alls kr. 3.444.00. 4. Um þvottavélar og upp- þvottavélar er það að segja, að i flestum tilfellum er hægt aö taka inn á þær heitt vatn beint úr hitaveitunni með því að tengja við þær blöndunartæki (hitastilli). Við það sparast allur upp- hitunarkostnaður á vatn- inu, en tæki þessi er að vísu nokkuð dýr. Svo er sparn- aður í því að fylla vélarnar í hvert sinn, því þaö er jafn dýrt að þvo hálffulla vél og fulla. 5. Tauþurrkarar eru mesta þarfaþing, sérstaklega í þeirri veðráttu sem við búum við. Það er eins með ¦ þurrkarann og þvottavél- ina, að hafa ekki eina eða tvær flikur í honum, heldur fylla hann, og umfram allt ið kastara á heimilum sínum og eru þeir nokkuð orku- frekir. Með almenn Ijós og Ijósanotkun finnst mér það vera nánast umgengnisatr- iði að slökkva á eftir sér í herbergjum alveg jafn mikið og þegar fólk lokar hurðum á eftir sér." Hvaö vilt þú segja um úti- lýsingu húsa? „Með útilýsingar er hægt á ódýran hátt að koma upp svokallaðri fótósellu, sem stjórnar lýsingunni og kveikir og slekkur á vissum tíma. Ein slík fótósella er notuð við götulýsingu hér á skaganum ogslekkur þvíog kveikir á útiljósum eftir birt- unni." Er rafmagnshitun húsa ekki óhagkvæm, þegar við höfum hitaveitu? /iMAT BREKKUSTÍG 40 YTRI-NJARÐVÍK SÍMI 2152 MÖTUNEYTI - SJÚKRAHÚS H VEITINGAHÚS - VERSLANIR Leitið ekki langt yfir skammt. Biöjið um vöru- og verðlista. & MAT u BREKKUSTlG 40 ? YTRI-NJARÐV(K F SlMI 2152

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.