Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.02.1983, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 17.02.1983, Blaðsíða 13
VIKUR-fréttir Fimmtudagur 17. febrúar 1983 13 Lærið bridge Oft heyrast raddir um vöntun á almennri bridge- kennslu hér á Suöurnesj- um. Nú næstu vikurnar verður neynt að baeta úr þessum skorti og mun bridgenámskeið fyrir byrj- endur hefjast þriðjudaginn 22. febr., ef næg þátttaka fæst. Áætlað er að námskeiðið standi í 8 vikur og verður kennt einu sinni í viku. Uþplýsingar og skráning er í síma 3657 alla daga milli kl. 17-20. ORKUSPARNAÐUR Framh. af 10. síöu „Rafmagnshitun hefur það fram yfir hitaveitu að frí orka nýtist betur, eins og t.d. sólarorka, og þá slekk- ur hitt sjálfkrafa á sér þegar f rír varmi myndast. En á vet- urna er rafmagnshitun Smáauglýsingar Orgel til sólu sem nýtt (2ja mán.) Yamaha C405. Uppl. isima 91-37159 eftir kl. 7 á kvöldin._______ Tvitug stúlka í námi óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 2708 fyrir hádegi. Antik-skápur Mjög fallegur útskorinn antik-skápur til sölu, hag- stæðir greiðsluskilmálar. Uppl. ísíma (2000)-6152. Golfsett Dunlop Maxfli golfsett til sölu. Uppl. í síma 1717. íbúo eða 1-2 herbergi 26 ára einhleypur maður óskar eftir litilli íbúð eða 1 -2 herbergjum til leigu strax í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. ádaginn ísíma1350ogeftir kl. 18 í síma 1881. Óska eftir íbúö á leigu 2 herb. sem fyrst. Uppl. i sima 7451. Bílskúr óskast Vantar bílskúr til leigu í 3-4 mánuði. Uppl. í síma 1193. Til sölu 5 Ijósar innihurðir, sem nýj- ar, sófasett og eldhúsinn- rétting. Uppl. í síma 1776. fbúö til leigu 3ja herb. ibúð í rishæð til leigu í Keflavík. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 2040. íbúö óskast Góð 2ja-3ja herb. íbúð óskasttil leigu. Uppl. ísíma 3472 og 3138. Kettlingur Bröndóttur kettlingur meö hvítar lappir, læða, i óskil- um. Uppl. i síma 1433. óskaplega dýr. Einfalt dæmi skal þó nefna, að sé hiti í herbergi 22° í stað 25° þá sparast 15% í kyndingar- kostnað bara á þessum 3ja gráðu mismun. Þetta ætti fólk að (huga vandlega og athuga hjá sér." Þurfa almenn heimilis- tæki mikinn straum? „Almenn heimilistæki eyða misjafnlega miklu raf- magni og get ég nefnt nokk- ur dæmi. Sjálfvirkar kaffi- könnur, sem eru orðnar al- gengar, eyða töluverðu raf- magni séu þær i gangi allan daginn einsogoftvill verða. Straujárn eru líka orkufrek, hljómtæki og sjónvörp eyða aftur á móti litlum straum. Svo er annað mál, sem fólk má athuga. Það er hitaveitu- vatnið okkar. Það á að nota eins mikið og hægt er, því þetta er gott vatn og það má nota heita vatnið beint inn á þvottavélar og á eldavélar, en það er t.d. ekki hægt hjá Hitaveitu Reykjavíkur. Annað dæmi með þvotta- vélina er það, að unglingar setja oft bestu buxurnar sínar í þvottavélina og svo beint í þurrkarann. Slíkt má ekki ske, það er nauðsyn- legt að nýta vélina og hafa hana alltaf fulla í hvert skipti. Ég vil eindregið hvetja fólk til orkusparnað- ar," sagði Jóhann Lindal að lokum. - pket. SVÁFU í RÚTUNUM Framh. af baksiðu Auk þess hvað hríðin var dimm þá var það hvasst, aö nokkrir krakkar sem þurftu að fara út til aö kasta af sér vatni, þurftu að fá aðstoð til að standa á veginum. Sögðu þeir Reynir og Guðjón að ekki hefðu verlð færri en 25 smábílar sem þarna tepptu veginn. Þá tóku þeir fram að ástæðan fyrir því að ekki var farið fyrr af stað heim hefði verið sú, að nokkrir krakkar héldu fyrir misskilning, að gista ætti í skálanum um nóttina og því tók nokkurn tíma að sækja þau þangað. Voru krakkarniráaldrinum 10-18 ára, þaraf voruaðeinsfjög- ur undir 13 ára aldri. Töldu þeir að ef rútan hefði komist af stað aðeins fyrr, þá hefðu þeir trúlega sloppið, því þeir sem kom- ust af stað upp úr kl. 21 sluppu, en litlu bilarnir fóru ekki af stað að ráöi fyrr en lyfturnar höfðu verið stöðvaðar. Rútan hefði aldrei orðið föst, heldur hindruðu smábílarnir hana í að komast áfram, sögðu þeir að lokum. Rútan frá Steindóri er þannig útbúin, að hiti erfrá olíuofni og því er nægur hiti, jafnvel þó svo hefði farið að vél bilsins heföi stöðvast. Þá vildu aðilar vekja athygli á því aö rútan var allan tímann í góöu tal- stöðvarsambandi við höf- uðstöðvarnar i Njarðvík og þar var því alltaf fylgst með málum. - epj. Körfuboltaunnendur Athugið! Adidas Top Ten og Puma Universal skórnir komnir aftur. II Ciml onne. ^ Siml 2006 Hrlngbraut 92 - Keflavík Húsbyggjendur á Suðurnesjum Orðsending frá Húsagerðinni Það borgar sig að hafa samband við okkur, ef þið ætlið að fara að byggja. Við höfum langa og víðtæka reynslu á því sviði. Til að auðvelda málið, þá höfum við sökklamót, veggjamót (kranamót), loftundirslátt, bygginga- krana og flutningstæki til að leigja ykkur, svo að verkið gangi fljótt og áhyggjulaust fyrir sig. Ef á að breyta eða endurbæta, gerum við það fljótt og örugglega. Síðast en ekki síst þá höfum við til sölu 2ja og 3ja herbergja íbúðir við Hólmgarð, eða á besta stað í Keflavíkurbæ. Afhendast þær tilbúnar undir tréverk með sameign fullfrágenginni utan sem innan. HÚSAGERÐIN HF. Heiðarbrún 11 - Keflavík - Sími 2798 /^""J^ Ég, Kittý, get frætt ykkur á því, aö úrvaliö af SANRI-vörum hefur aldrei veriö meira.*"^ i ' ^ Á annað hundrað titlar, svo úr mörgu er aö velja, t.d.: mi\ Monsu-hús kr. 462, 3 teg. Monsu-töskur kr. 198 Monsu-tjöld kr. 225 Monsu-fallhlif kr. 346 Veriö velkomin. - Sjón er sögu ríkari NEPAL Hafnargötu 26 - Kefflavík Monsu-svlfdreki kr. 342 7 teg. af monsum Monsu-föt, 24 teg. Töskur m/sjampo, næringu, tannbursta o.fl. - kr. 268 Spennur og teygjur i úrvali

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.