Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.03.1983, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 10.03.1983, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 10. marz 1983 VÍKUR-fréttir Vinnuslys í Sandgerðishöfn Vinnuslys varö í Sand- gerðishöfn mánudaginn 28. febr. sl., með eftirtöldum Angóru- kanínur á Ásgarði Á fundi hreppsnefndar Miðneshrepps 22. febrúar sl. var tekið fyrir bréf frá Gunnhildi Jónsdóttur, þar sem hún fer fram á heimild til að hafa angórukanínur á jörðinni Ásgarður. Samþykkti hreppsnefnd- in beiðnina. - epj. hætti, að sögn Johns Hill rannsóknarlögreglumanns í Keflavík: Verið var að setja ís um borð í m.b. Dagfara og voru 3 menn á bílpalli uppi á bryggju. Voru þeir búnir að moka ísnum aftast og var bíl- pallinum því lyft til að ísinn rynni betur, en við þrýsting- inn þegar pallinum var lyft og hrúgan fór af stað, opnaðist gaflinn á pallinum að neðan. Viö það féllu tveir mann- anna aftur af pallinum en sá þriðji náði taki á pallinum. Annar þeirra sem féll af pall- inum lenti milli báts og bryggju og fékk síöan allt margt til gjsifsi T.d. fermingarklæðnað á stúlkur og allt tilheyrandi eins og hanska, blúndu- vasakluta, sjöl og slæður og blóm til hárskreytinga. Snyrtitöskur í mismunandi stærðum - snyrtivörur fyrir dömur og herra. „Manicure"-sett og margt, margt fleira. Margt til gjafa prýöir verslun okkar. Veriö velkomin. búdin Strandgötu 34 220 Halnarfirði Simi 50080 hlassið yfir sig. Var fall hans um 6-7 metrar. Hinn gat grip- ið í boröstokkinn og lenti því á þilfari bátsins. Hann slapp án teljandi meiðsla þó fall hans væri 2-3 metrar. Varð- andi hinn manninn þá þurfti að moka ísinn frá til að finna hann og var hann fluttur á Sjúkrahúsiö í Keflavík og þaðan á Borgarspítalann. Við rannsókn kom í Ijós að hann var með brotin rifbein og skaddað lunga. - epj. Basar Slysa- varnadeildar- innar Slysavarnadeild kvenna í Keflavík og Njarðvík halda á morgun, föstudag, basar í húsi lönsveinafélagsins. Hér er um árlega fjáröflun deildarinnar að ræða og að venju verður þarna til sölu margt góðra muna. - epj. Njarðvík: Bygginga- fulltrúinn hættir Magnús R. Guðmannsson, byggingafulltrúi í Njarðvík, hefur sagt starfi sinu lausu frá og með 1. maí n.k. Heyrst hefur að hann hafi hug á að snúa sér að sjálf- stæðum rekstri. - epj. Auglýsið í Víkur-fréttum Bryggjuspjall í Sandgerði Sl. föstudag skruppum við blaðamenn út í Sandgerði og á bryggjunni þar hittum við strákana á m.b. Jóni Gunn- laugs GK 444 frá Sandgerði, en þeirvoru að vinna viðtroll- ið, og tókum við þá tali. Sögðu þeir að þrátt fyrir mikla ótíð hefði gengið sæmilega miðað viö aðra, þó yfir heildina væru léleg afla- brögð. Væru þeir 6 á bátnum og væri stundaðtrollalltárið, humartroll á sumrin en fiski- troll hinn tímann. Færu 5 dagar í veiðiferð- ina, þ.e. landað væriáfimmta degi. Voru þeir sammála um að ekki væri komandi nálægt öðrum veiðum en trolli og um vertíðina nú þá legðist hún vel í mannskapinn. - epj/pket. Loftnet, talstöðvar og CB-vörur í úrvali. FR-afsláttur af öllum vörum. HOLAG0TU s. njardvik SIMAR: 92 — 2869 og 2362 VlKURBÆH BÚSÁHÖLD - KERTI - LEIKFÖNG MATVÖRUR HELGARTILBOÐ Sfo„9í"> 9 - STÓRAFSLÁTTUR 9 Nautahakk Kæfa • • Súpukjöt Rúllupylsa 1<> ^ óí> <<? VORUMARKADUR 21-23 Keflavák Sámi: 92-2042

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.