Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.03.1983, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 10.03.1983, Blaðsíða 9
VÍKUR-fréttir Aflaskýrsla 1. jan.-28. febr. 1983 KEFLAVÍK: róðr. tonn Albert Ölafsson KE . 18 109.7 ÁgústGuðmundss.GK 11 83.0 ArneyKE .............. 7 30.4 Arni Geir KE ......... 1 45.3 BaldurKE ............ 12 17.6 Bergþór KE......... 3 13.9 Binni I Gröf KE.... 20 91.5 Boði KE .............. 6 76.0 Brimnes SH .......... 13 43.4 Búrfell KE .......... 13 102.1 Erling KE............ 11 146.8 Freyja GK ............ 4 25.0 Geir Goði GK ......... 1 1.3 Gissur hvíti ÖF .... 2 3.9 Gunnar Hám. GK ... 23 58.1 Gunnjón GK ........... 6 86.0 Gunnjóna Jensd. IS 15 23.4 Harpa RE ............. 7 104.8 Happasæll KE ........ 40 243.9 Happasæll GK ......... 2 14.9 Helga II. RE ........ 11 174.8 Jakob SF ............ 17 63.6 Jóhannes Jónss. KE 22 61.8 Jón Finnsson RE ... 1 24.6 Jón Garðar KE ........ 1 2.8 JöfurKE .............. 1 6.9 Mars KE ............. 20 59.0 Mánatindur GK .... 12 140.7 Pétur Ingi KE ........ 4 129.6 Sigurpáll GK....... 1 10.4 Stafnes KE .......... 24 120.2 SvanurKE ............ 24 60.6 Vatnsnes KE........ 14 86.6 Vikar Árnason KE .. 20 40.9 Vonin KE ............ 18 77.5 Þorkell Árnason GK 11 27.8 Ægir Jóhannsson ÞH. 2 2.5 örn KE ............... 8 70.6 Samtals 251 2542.4 1982 samtals 292 3147.0 SANDGERÐI: Jón Gunnlaugs GK . 6 51.5 Reynir GK ............ 7 45.1 Sjávarborg GK...... 1 103.9 Dagfari GK ........... 3 148.7 Arney KE ............ 20 198.2 Sandgerðingur GK . 18 94.0 Þorkell Arnason GK 15 56.0 Hólmsteinn GK...... 23 82.8 Grunnvíkingur RE .. 25 114.2 Hafnarberg RE ....... 22 107.8 GeirgoðiGK......... 21 113.7 MummiGK ............. 25 210.8 Sigurpáll GK....... 10 75.2 Viðir II GK ......... 22 125.2 Arnarborg KE....... 6 14.6 Sigurjón GK ......... 31 133.2 Bergþór KE......... 27 172.8 Bliki ÞH ............ 24 107.4 Brimnes KE .......... 24 88.9 Þorsteinn KE ........ 14 38.0 Gissur hvíti ÓF .... 17 58.4 SkúmurGK ............ 12 112.7 Sigurvin GK ......... 17 64.0 Jón Garðar KE ....... 16 48.5 Sveinn Guðm. GK .. 15 45.0 Ragnar Ben. (S .... 10 30.0 Ægir Jóhannsson ÞH. 10 15.4 ólafur KE ........... 24 82.8 Sæmundur Sig. HF . 5 17.2 RagnarGK ............ 14 54.2 Fram KE ............. 14 31.3 SóleyKE ............. 16 58.1 SæljómiGK ............ 8 24.7 Arnar KE ............ 16 42.3 Kristján KE ......... 13 31.7 HlýriGK .............. 8 15.7 Hergilsey NK ........ 12 29.8 Knarrarnes KE .... 13 28.9 Hinrik KE ............ 7 9.6 Guðdís GK........ 3 4.1 Guðfinnur KE ......... 2 0.8 Eyrún GK ............. 1 3.6 Freyja GK ............. 2 10.9 Binni í Gröf KE.... 4 17.2 Heimir KE ............ 1 26.5 JakobSF ............... 2 8.8 Helga II RE .......... 4 56.2 Barðinn RE ........... 4 27.8 Stafnes KE ........... 4 16.1 Vatnsnes KE........ 2 14.3 örn KE ............... 1 6.8 Arnarborg RE....... 3 5.8 Samtals 624 3078.4 TOAGARAR: Sveinn Jónss. KE .. 4 464.3 HaukurGK ............ 3 352.9 Haförn GK........ 3 184.1 Samtals 10 1001.3 Bátar ............... 624 3078.4 Samtals 634 4079.7 Samtals 1982: Bátar ............... 723 3692.5 Togarar ............... 6 787.5 Samtals 729 4480.0 GRINDAVÍK: Búðanes GK ........... 1 3.9 Farsæll GK ............ 4 34.4 Frigg GK .............. 5 11.4 GaukurGK ............. 19 144.6 Hafberg GK......... 16 107.9 Hópsnes GK ........... 15 117.1 Hrafn GK ............. 15 163.3 Hrafn Sveinbj. GK .. 15 72.7 Hrafn Sveinbj. II. GK 15 160.4 Hrafn Sveinbj. III. GK 17 118.1 Hraunsvík GK ......... 14 98.6 Hrungnir GK .......... 15 116.4 Höfrungur II GK .... 13 85.1 Jóhannes Gunnar GK. 3 12.7 Máni GK ............. 11 65.1 MárGK ............... 11 71.8 Oddgeir ÞH .......... 11 66.8 ReynirGK ............. 14 78.1 Sandafell GK ........ 11 63.9 Sighvatur GK ......... 14 84.7 Sigurður Þorleifss.GK 15 96.0 Sigurþór GK ........... 4 23.3 Skúmur GK ............. 3 32.8 Sigrún GK ............ 12 62.1 Víkurberg GK ........ 11 68.3 Vörðunes GK .......... 13 81.2 Vörður ÞH........ 12 80.1 Þorbjörn GK ........... 2 12.8 Þórkatla II GK ....... 13 66.6 Þorsteinn GK ......... 15 81.9 Þorsteinn Gíslas. GK 14 68.4 Gissur hvíti ÓF .... 1 3.7 Heimir KE ............. 3 78.0 Helgi S. KE ........... 3 89.9 Hólmsteinn GK...... 1 4.4 JöfurKE ............... 7 44.5 Nunni EA .............. 2 3.8 Sænes EA ............. 10 38.9 Þuriöur Halld. GK .. 13 132.3 Faxavik GK ............ 4 16.8 Ingólfur GK ........... 8 13.2 Kári GK ............... 8 9.7 ÓlafurGK .............. 6 14.0 GeirRE ................ 3 16.1 Reykjaborg RE...... 8 23.1 Sandvík ............... 2 1.6 Hákon ÞH .............. 2 89.6 Albert GK ............ 12 122.1 Búðanes GK .......... 11 44.4 Fjölnir GK ........... 14 97.7 Harpa GK ............. 12 50.7 KópurGK .............. 13 154.3 Sigurþór GK ........... 9 29.9 Skarfur GK .......... 11 130.0 Þorbjörn GK ....... 12 55.8 Þórkatla GK .......... 14 62.2 Áskell ÞH ............. 4 25.4 Agúst Guðm. GK ... 4 26.5 Brimnes SH ............ 3 23.2 Freyja GK ............ 15 114.1 Gullfari HF ........... 7 7.8 Geir goði GK....... 2 17.6 Gunnjón GK ........... 1 9.6 Happasæll GK ......... 13 144.6 Hringur GK ........... 13 107.9 Ljósfari RE ........... 3 28.2 Mánatindur GK .... 4 53.6 Ragnar Ben IS ........ 7 26.3 Sigurpáll GK....... 5 33.0 Vatnsnes KE........ 7 44.4 Una María GK ......... 1 0.3 Samtals 631 4347.7 Þorskur í net .......... 1625.1 Þorskur á línu .......... 841.6 Þorskur i troll .......... 67.7 Samtals ............... 2534.4 Fjölbreyttir tónleikar Kvennakór Suðurnesja heldur sína árlegu tónleika í Ytri-Njarðvíkurkirkju fimmtu- daginn 10. og föstudaginn 11. marz n.k.. en kórinn er 15 ára um þessar mundir. Auk hinna árlegu tónleika í Keflavík hefur kórinn ferðast viða um landið og tvisvar farið utan. í alþjóðasöng- keppni í Cork á írlandi og á Íslendingahátíð í Canada. Einnig hefur hann komið fram bæði í útvarpi og sjón- varpi og sungið inn á hljóm- plötu. Ávallt hefur verið kapp- kostað að hafa tónleikana sem fjölbreyttasta. Sungin verða íslensk og erlend lög svo og lög úr óperettum og öðrum þekktum verkum. I hluta efnisskrár syngja með kórnum 9 karlmenn. Fjórir einsöngvarar koma fram, en þeir eru Hlíf Káradóttir, Jón M. Kristinsson, Sverrir Guð- mundsson og Steinn Erlings- son. Núverandi söngstjóri er Kristjana Ásgeirsdóttir og undirleikari Ragnheiður Skúladóttir. Raddþjálfari er Ragnheiður Guðmunds- dóttir og einnig hefur Siguróli Geirsson aðstoðað við æfingar. Kórinn hefur notið starfs alls þessa fólks undanfarin ár og þakkar mjög gott sam- starf. Styrktarfélagar eru hvattir til að mæta á tónleikana. Einnig verða seldir miðar við innganginn. Tilboð óskast í Ford Cortinu 1600 árg. 1972, ekin ca. 30 þús. km á vél. Þarfnast boddýviðgeröar. Uppl. hjá Víkur-fréttum, sími 1717. Smábátaeigendafélag Keflavíkur og Njarðvíkur AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn mánudaginn 14. marz n.k. kl. 20.30 í Gagnfræðaskólanum. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Stjórnin Hitaveita Suðurnesja vill ráða til starfa: 1. Tvo vélvirkja. 2. Laghentan mann vanan vélavið- haldi o.fl. Laun samkv. kjarasamningi Starfsmanna- félags Suðurnesjabyggða. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist til Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustíg 36, Njarðvík, eigi síðar en 21. marz 1983. KJÖTSEL KJÖTSEL KJÖTSEL KJÖTSEL KJÖTSEL KJÖTSEL LLl <f> F- :0 Vikuna 14. - 20. marz verða framleiðsluvörur KJÖTSELS með sér- stökum 10% kynningar- afslætti í öllum mat- vörubúðum kaupfélagsins. Kaupfélag Suðurnesja O: H </> m KJÖTSEL KJÖTSEL KJÖTSEL KJÖTSEL KJÖTSEL KJÖTSEL

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.