Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.03.1983, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 10.03.1983, Blaðsíða 10
Fimmtudagur 10. marz 1983 AFGREIÐSLA BLAÐSINS er aö Hafnargötu 32, II. hæö. - Sími 1717. SPARISJÓÐURINN AÐALFUNDUR U.M.F.K.: Jóhann Geirdal kosinn formaður Hólmfrföur Ólafsdóttlr: „Ha, ha, þessi var nú auð- veld, Stakksfjörður." Aðalfundur Ungmennafé- lags Keflavíkur var haldinn 28. febrúar sl. í Iðnaðar- mannahúsinu. Haukur Haf- steinsson lét af störfum for- manns og við tók Jóhann Geirdal. Gestir fundarins voru þeir Sigurður Geirdal framkvæmdastjóri UMFÍ og Pálmi Gíslason formaður UMF(. U.M.F.K. næst stærst U.M.F.K. er nú næst Spurningin: Við hvaða fjörð er Keflavík? (Rétt svar: Stakksfjörður) Jóhann Geirdal (t.v.) tekur viö af Hauki Hafsteinssyni Bjaml F. Halldórsson: „Ja, auðvitað Stakksfjörð." Hafdls Matthfasdóttlr: „Stakksfjörð, ég ætti nú að vita þaö, því ég er í Stakk." Þórarinn St. Sigurðsson: „Það er nú það, er það ekki Skutulsfjörður?" RÆÐA SIGURÐAR GEIRDAL (ræðu sem Sigurður Geir- dal hélt á fundinum, kom hann inn á ýmislegt í sambandi við Landsmót UMFÍ, sem haldið verður hér á næsta ári. Til að nefna má geta þess að UMFK var í 7. sæti á síðasta landsmóti og miöað við það að félagið er annað stærsta innan hreyf- ingarinnar hefði þessi ár- angur mátt vera mun betri. Greinar eins og skák, blak, glíma og starfsíþróttir var UMFK ekki með þátttakend- ur í, og er það fljótt að telja. Forkeppni í knattspyrnu verður haldin í sumar fyrir landsmótið og hefur Haf- steinn Guðmundsson veriö skipaður umsjónarmaður hennar. Hin nýja stjórn UMFK sem kosin var, erskipuðeftirtöld- um aðilum: Formaður Jóhann Geirdal og meðstjórnendur Hörður Ragnarsson, Haukur Haf- steinsson, Sigurbjörn Gunn- arsson og Magnús Haralds- son. Til vara: Steinar Jóhanns- son, Sigmar Björnsson og Guðný Magnúsdóttir. Nýrframkvæmdastjóri hef- ur verið ráðinn og er það Gunnar Þór Jónsson. - pket. Körfuknatt- leiksdeild ÍBK með happdrætti Körfuknattleiksdeild (BK hefur nú farið af stað með happdrætti. Hafa þeir gengið í hús að undanförnu og munu gera þaö í kvöld og einnig munu þeir selja miða á leikn- um við Fram á morgun. Fyrsti vinningur er glæsi- leg hljómtækjasamstæða frá SONY. Annar og þriöji vinn- ingur eru vöruúttektir í versl- uninni SPORTVÍK upp á tvö og þrjú þúsund. Er fólk beðið aö taka vel á móti sölubörnum og styrkja körfuboltamenn okkar fyrir þá baráttu sem framundan er. - pket. Þortteinn Bjamaton, iþróttamafiur UMFK stærsta ungmennafélag á landinu og er aðeins UBK stærra. Framkvæmdastjóri í hálfu starfi á síðasta ári var Steinar Jóhannsson. Með- limir í félaginu á síðasta ári voru um 980 og eru þeir flestir starfandi í hinum ýmsu íþróttagreinum sem félagið býður upp á. (ÞRÓTTAMAÐUR U.M.F.K. (þróttamaður U.M.F.K. varð þorsteinn Bjarnason og var hann einnig kosinn knatt- spyrnumaður félagsins. Er þaö í fyrsta skipti sem sami maðurinn hlýtur báða titlana, en Þorsteinn er vel að þess- um titlum kominn, þar sem hann var einn af máttarstólp- um Keflavíkurliðsins í knatt- spyrnu, ogsvoerhanneinnig einn sterkasti maður körfu- boltaliös ÍBK. Vínveitingahús í Keflavík? Eins og sagt var frá í síð- asta tölublaði hefur staðið til að Hraðfrystihús Keflavíkur hf. seldi bát sinn m.b. Kefl- viking. Nú hefur hins vegar heyrst, skv. óstaðfestum fregnum, að svo mikið hvíli af veð- skuldum á bátnum, að henn seljist ekki fyrir þeim. Megi rekja skuldir þessar til fyrri eiganda, þ.e. Fiskiðjunnarhf. og fleiri. - epj. Senn Iffiur afi opnun veltlngastafiarlns . ... afi Hafnargötu 62 Mikill hugur er í ýmsum aöilum í Keflavík varöandi uppsetningu á góðum veit- ingastöðum, og lék blaðinu forvitni á að kanna það mál nánar. Ef fyrst er tekiö fyrir hvað verði í húsnæði Veisluþjón- ustunnar að Hafnargötu 62, þá er ákveöiö að opna þar matsölustaö í kringum sum- ardaginn fyrsta. Nafnið á þeim stað veröur ekki gefiö upp fyrr en sá timi kemur. Eigandi staðarins hefur ákveðið að koma þarna einn- ig upp fundarsölum og jafn- vel annarri aðstöðu í formi veitingareksturs. Nokkrum húsum neöar, eða á 2. hæð Hafnargötu 54, hafa aðilar veriö að velta fyrir sér aö koma upp vínveitinga- húsi, ef tilskilin leyfi fást. Við- komandi aöilar töldu ekki tímabært að greina meira frá því máli að sinni. Þá stendur nú yfir á vegum opinberra aöila könnun á hugmynd um uppsetningu hótels við Vesturbraut, og bíöa menn spenntir eftir nið- urstöðum. Fyrir utan þetta er að sjálf- sögðu Bergás og þær hug- myndir sem Björn Vífill Þor- leifsson reifaði í síðasta jóla- blaði Víkur-frétta. - epj. Selst ekki fyrir veðskuldum

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.