Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.03.1983, Page 1

Víkurfréttir - 17.03.1983, Page 1
Atvinnuleysið á Suðurnesjum: Tæpar 4 milljónir í bætur Að undanförnu hefur heldur dregiö úr fjölda þeirra sem á atvinnuleys- isskrá eru á Suðurnesjum, þó enn sé mikill fjöldi a skrá, en sl. föstudag voru 70 á skrá f Keflavík, 14 í Njarðvík, í Sandgerði 6, Vogum 5 og i Garði voru 4 á skrá, eða alls 99. Það sem munar einna mest um er aö (sstöðin hf. í Garði er farin aftur í gang, en algjörlega er óvist hvenær Hraðfrysti- hús Keflavíkur hf. feraftur í gang eða hvort af því veröur. En hvað skyldi vera bú- ið að greiða mikla uþþ- hæð í atvinnuleysisbætur það sem af er þessu ári og hve há uþþhæö fór i þess- ar bætur á sl. ári? Þar sem svar við þessu er nokkuð forvitnilegt, hafði blaöiö samband við Sverri Jó- hannsson hjá umboði T ryggingastofnunar ríkis- ins, en hann sér um að greiðatil stéttarfélaganna þessar bætur úr Atvinnu- leysistryggingasjóði. Sverrir sagði að frá sl. áramótum til sl. föstu- dags væri heildaruþþhæð bóta á Suðurnesjum orðin 3.7 milljónir króna, sem er sviþuð uþþhæð og greidd var allt síðasta ár (þá 3.9). Væri atvinnuleysið nú þvf óvanalega mikið auk þess sem nú bæri meira á fólki úr iöngreinum og versi- unum, en það var óþekkt áður. Ef við hugleiöum nánar þessa uþþhæð, þá hlýtur það aö vera augljóst, að nær hefði verið að veita þeim til atvinnuuþþbygg- ingar en til greiðslu bóta, því tjón bæjarfélaga, ríkis og ýmissa þjónustuaðila er mjög stórt i svona ástandi, auk tjóns fólks- ins sjálfs. Þetta er þó ekki sagt vegna þess að við teijum að fólkið eigi ekki að fá þessar bætur, heldur hitt, að það kæmi öllum betur að næg atvinna væri, en til þess aö svo sé er nauðsynlegt að hlúa að þeim atvinnurekstri sem fyrir er og koma þannig i veg fyrir atvinnuleysi. epj. Helguvík: Tankar byggðir í Á fundi bæjarstjórnar Keflavíkur 1. marz sl. var eftirfarandi tillaga borin upþ af Ólafi Björnssyni: Malarvöllur Njarðvíkinga ónothæfur íþróttaráði Keflavíkur hefur borist beiðni frá UMFN um bað-og búnings- aðstöðu við malarvöllinn frá 15. mars til 30. aþríl, þar sem þeirra völlur er ónot- hæfur með öllu. Þessari beiðni vísaði íþróttaráð á fundi sínum 22. febrúar sl. til stjórnar (BK, en þaðerskilninguríþrótta- ráðs að á móti fáist afnot af grasvellinum í Njarðvík n.k. sumar. - epj. „Bæjarstjórn Keflavíkur ítrekar fyrri samþykktir sín- ar um að olíutankar og leiðslur Varnarliðsins verði fjarlægðar, og minnir á aö með hverju árinu sem líður hrörnar þetta dót og verður auk þess sífellt meira fyrir skiþulaginu. Einnig minnir bæjarstjórn á að olíu- bry g gjan h varf fy ri r nokkrum árum og leyfi til löndunar á olíu í Keflavíkur- höfn var aðeins til bráða- birgða. Ennfremur sam- þykkir bæjarstjórn að leita til Almannavarna ríkisins með mál þetta þarsem núer upplýst, að þrátt fyrir samþ. Alþingis 21. maí 1981 ætla stjórnvöld ekki að framkvæma neitt sem gagn er að á næstunni?" ( Keflavík og Njarðvík er minnsta þilfarsskiþiö4tonn en stærsta Dagstjarnan, 743 tonn. ( Sandgerði er minnsta 11 tonn en það stærsta, Ólafur Jónsson, 488 tonn. (Garði er minnsta 6 tonn, en togararnir Erling- ur og Sveinborg eru 299 tonn. ( Vogum er minnsta fiskiskipið 10 tonn og það stærsta er Þuríður Hall- dórsdóttir, sem er 188 tonn. epj. 108 fiskiskip Um síðustu áramót voru 108 fiskiskip, þ.e. þilfars- skipfrá4og upp í 743 tonn, í eigu Suðurnesjamanna, ef frá er talin Grindavík. Skiptast skipin þannig á byggðarlögin: Keflavík/Njarðvík . 62 Sandgerði ....... 24 Garður .......... 16 Vogar ............ 6 sumar Samþ. var með 8 atkv. gegn 1 að vísa tillögunni til bæjarráðs. Jóhann Geirdal óskaði bókað: ,,Þar sem mínum flokki er meinað að taka þátt í um- ræðum um þetta mál í bæj- arráði, er ég andvígur því að vísa því þangað." Tillögu Ólafs fylgdi eftir- farandi greinargerð: ,,Það er nú Ijóst að utan- ríkisráðherra ætlar að fara að vilja Alþýðubandalags- ins og Olíufélagsins i svo- Framh. á 11. síðu Borgarafundur í Vogum: sundlaug hvað sem Vill fá nýja það kostar Fyrir stuttu var haldinn borgarafundur í Vogum um fjárhagsáætlun hreppsfé- lagsins. Var mjög góð þátt- taka á fundinum eða 15% íbúa, 95 af 610 á íbúaskrá. Fram kom að skera þarf nokkuð niðurframkvæmdir miðað við það sem fyrir- hugað var, vegna fjár- magnsskorts. Fresta átti t.d. gerð nýrrarsundlaugar, þar sem annars hefði þurft auk- ið lánsfé. Áætlunin gerði hins vegar ráð fyrir fram- kvæmdum við nýja hafnar- vigt og kauþum á gröfu fyrir hreþþinn. Eina sem gera átti ráð fyrir varðandi sundlaugina var að útbúa teikningar og annað þvi um líkt, en áfund- inum var hins vegar sam- þykkt ályktun þarsem skor- að er á hreþpsnefndina að endurskoða afstöðu sina á móti ríkinu til þessara fram- kvæmda. Ályktunin var samþykkt með 59 atkvæð- um gegn 3. „Fundurinn mælist til þess að kannað verði enn frekar hvort ekki sé unnt að ráðast í þessarframkvæmd- ir, án þess að þær komi nið- ur á öðrum framkvæmdalið- um,“ segir í ályktuninni. Var mikill hugur í fólki að koma uþþ þessari sund- laug þó það kosti verulegt fjármagn í lántökum, en ríkið var búið að samþykkja á fjárlögum 1 milljón og 340 þúsund í þessa fram- kvæmd. Um aörar framkvæmdir er átt við vigtina, gröfuna og lokaáfanga varðandi hol- ræsin. - epj. Hættur í hafnarstjórn Páll Jónsson, sparisjóðs- stjóri, hefur ákveðið að hætta í stjórn Landshafnar Kefla- vík-Njarðvík og hefur forseta sameinaðs Alþingis borist bréf þess efnis, þ.e. Alþingi kaus Pál í stjórnina á sínum tíma. Kemur fram í bréfi Páls að hann hætti vegna anna. Við sæti Páls mun taka Margeir Jónsson. - epj.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.