Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.03.1983, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 17.03.1983, Blaðsíða 3
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 17. marz 1983 3 ÍR - UMFN 95:82 íslandsmeistararnir alveg heillum horfnir íslandsmeistarar Njarðvikur virðast vera alveg heillum horfnir þessa dagana. Á sunnudagskvöldið léku þeir við ÍR-inga f íþróttahúsi Hagaskóla og töpuðu með 13 stiga mun, 95:82, en staðan i hálfleik var 48:39 fyrir ÍR. Hvort árangur liðsins í þessum leik og öðrum und- anförnum leikjum sé vegna stöðu liðsins ídeildinni, þar sem þeir þurfa ekki að berj- ast fyrir neinu, hvorki topp- sæti né botnbaráttu, skal látið ósagt hér, en vissu- lega má liðið muna sinn fífil fegri. Það er nú líka þannig að þegar lið er búið að vera á toppnum í mörg ár og ís- landsmeistarar síðustu tvö, þá er gagnrýni ekki lengi að láta á sér standa en þá er líka bara að taka því og gera betur, sem undirritaður er viss um að liðið á eftir að gera, því ekki skortir efni- viðinn. En snúum okkuraðleikn- um við (R. Njarðvíkingar náðu for- yrtunni og héldu henni fyrstu 7 mínúturnar, en þá komst (R yfir 15:14. Jókst síðan forskot ÍR-inga sem leiddu eins og áður segir 48:39 í hálfleik. Seinni hálfleikur varsvip- aður, og ÍR-ingar juku for- skotið sem varð mest 15 stig, en lokatölururðu 95:82 og öruggur sigur (R. Gunnar Þorvarðarson var bestur íslandsmeistaranna i þessum leik og hefur átt góða leiki undanfarið. Bill Kottermann átti erfitt um vik gegn Pétri risa, en skoraði þó 18stigog 16íseinni hálf- leik. Pétur var bestur (R-inga að venju og er yfirburða- maður í liðinu og getur það þakkað honum þennan ár- angur í vetur, en ekki má gleyma þjálfara (Rog lands- lisðins, Dooley, en hann er frábær þjálfari. Vörukynning hjá Kjötseli 10% aukaafsláttur Þessa viku stendur yfir hjá kjötvinnslu Kauþfélags Suðurnesja sérstök vöru- kynning á framleiðslunni undir nýju vörumerki, “KJÖTSEL". Meðan kynn- ingin stendur yfir er gefinn sérstakur 10% afsláttur af framleiðsluvörum Kjötsels. Af þessu tilefni tókum viö tali Birgi Scheving kjötiðn- aðarmann, en hann er deildarstjóri í kjötvinnsl- unni. Vinnslan er flutt í hús Samkaups i Njarðvík og er nú unnið að þvi að fullgera húsnæði það sem vinnslan fær til afnota og er áætlað að því verði lokið eftir ca. tvo mánuði. ( dag framleiðir hún kjöt- vörur fyrir allar verslanir Kaupfélagsins og ýmsar aðrar matvöruverslanir, fyrir mötuneyti, sjúkrahús- ið o.fl. aðila. Þegar húsnæðið verður fullgert verður framleiðslan enn aukin, s.s. með sölu út á land. Framleiðslan er fólgin í allri algengri unninni kjöt- vöru sem kjötiðnaðarfyrir- Umferðar- hindrun á Sunnubraut Bæjarráð Keflavíkur hef- ur lagt til, að fenginni um- sögn umferðarnefndar og skipulagsnefndar, að sett- ar verði hindranir á Sunnu- braut við Skólaveg og Faxa- braut, svo sem gert er ráð fyrir í tillögum um skipulag skólalóða. - epj. Birglr Schevlng tæki hafa á boðstólum og hefur að undanförnu orðið nokkur aukning á tegunda- fjölda, s.s. ýmsum salötum, bæði hrásalati og salti ofan ábrauð. Þá verðuraukið við pylsutegundir og annað í þeim dúreftirþvísem mark- aður leyfir, sagði Birgir. Áður en kjötvinnslan flutti i Samkaup var hún til húsa að Hafnargötu 30 i mun minna og þrengra hús- næði. Aðstaðan nú er 5 sinnum stærri en var á gamla staðnum, og einnig hefur orðið breyting á tækja kosti, sem gerir það að verkum að vinnslurásin stór breytist til batnaðar, og jafnframt hefur verið tekin upp niðursögun og pökkun á ýmsum framleiðsluvörum Kaupfélagsins. „Framleiðslukynning sú, sem nú stenduryfir, byggist á því að öll sú vara sem fer út til hinna ýmsu söluaðila þessa viku, er á 10% lægra verði en áður var, og þannig vekjum við athygli á vör- unni,“ sagði Birgir að lokum. - epj. Stig ÍR: Pétur 28, Hreinn 19, Kristinn 18, Gylfi 17, Kolbeinn, Hjörtur og Jón 4 hver, og Ragnar 1. Stig UMFN: Gunnar 21, Kotterman 18, Valur 16, (sak 8, Júlíus 7, Árni og Ingimar 6 stig hvor. - pket. Vinsælasta fermingargjöfin er auðvitað HLJÓMBORGARINN Ótrúleg gæði - Ótrúlegt verð Hafnargötu 38 - Keflavik - Sími 3883 MiKIÐ ÚRVAL AF FERÐTÆKJUM VÆNTANLEGT. Keflavík: Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 57 - Keflavík - Símar 3868 - 1700 _____________ Elnbýlishús 2ja herbergja ibuöir 2ja herb. rishæö viö Hátún. Verð 490.000. 2ja herb. 90 ferm. neðri hæö viö Sólvalla- götu. Sér inngangur. Verö 730.000. Mjög góö 58 ferm. íbúö i fjórbýlishúsl viö Kirkjuveg. Verð 550.000. Góö 65 ferm. ibúö i fjölbýlishúsi viö Sól- vallagötu, snyrtileg sameign. Verö 440.000. 3ja herbergja íbúöir Vorum aö fá i sölu glæsilega 3ja herb. ibúö við Heiðarhvamm. Allar innréttingar sérsmíðaðar. Verö 950.000. 3ja herb.rishæðviðMiötún. Verð575.000. 3ja herb. ibúö viö Heiöarhvamm aö mestu fullgerð. Verö 850.000. Glæsileg 2ja-3ja herb. neöri hæö viö Vatnsnesveg. Sér inng. Bílskúr. Ibúöin er meira og minnaendurnýjuö, sem ný. Verð 900.000. 3ja herb. ibúö viö Heiðarhvamm, ekki full- gerö. Verð 820.000. Góö 85 ferm. ibúö viö Faxabraut, mikið endurnýjuö. Verð 650.000. Nýleg 85 ferm. ibúö i fjórbýlishúsi viö vesturgötu, ásamt 40 ferm. bílskúr, aö mestu fullgerö. Sér inng. Verð 900.000. 60-70 ferm. efri hæö viö Aöalgötu lítið áhvílandi. Verð 500.000. 110 ferm. eldra einbýlishús viö Suöur- götu, mikið endurnýjaö, nýlegur bílskúr. Verð 1.300.000. 130 ferm. einbýlishús á tveimur hæöum viö Vatnsnesveg, ásamt 60 ferm. bílskúr. Engar áhvilandi veöskuldir. Verö: Tilboö. 180 ferm. hús á tveimur hæöum viö Smáratún, ásamt 35 ferm. bílskúr. Húsið er mikið endurnýjað, m.a. nýtt eldhús o.fl. Miklir möguleikar á að útbúa tvær íbúðir með litlum kostnaði. Verð 1.700.000. Njarftm'k: ■ -----1 2ja herbergja íbúöir Glæsileg 46 ferm. ibúö viö Fífumóa, eign í sérflokki. Verð 650.000. 80 ferm. rishæö við Holtsgötu. Verð 530.000. 2ja herb. ibúö viö Hjallaveg, í góöu á- standi, fullgerö. Verð 700.000. Úrval af 3ja herbergja ibúöum. 130 ferm. efri hæö viö Borgarveg, ásamt bílskúr. Verð 1.100.000. RanHgprfti------ i 125 ferm. efri hæö viö Ásabraut. Verö 900.000. 70 ferm. 3ja herb. íbúö við Hliöargötu. Sér inngangur. Verð 530.000. Garður:: 1 i 4ra herbergja ibúöir og stærri Mjög góö 100 ferm. 4ra herb. íbúö á efri hæö i fjórbýlishúsi viö Hátún. Sér inng. Lítið áhvilandi. Verð 900.000. Góö 80-85 ferm. neöri hæö viö Hátún. Verð 680-700.000. Góö 98 ferm. 4ra herb. ibúö viö Máva- braut, aöeins 4 íbúðir í stigahúsi. Verð 880.000. Mjög góö 115 ferm. 4ra herb. íbúö viö Mávabraut. Skipti á ódýrari möguleg. Verö 950.000. Mjög góö 130 ferm. sérhæö viö Njaröar- götu. Verö 1.000.000. 140 ferm. einbýlishús viö Melbraut, ásamt 40 ferm. bílskúr, ekki fullgert. Verö 1.250.000. 110ferm. einbýli, timbur, viöSunnubraut, ásamt 64 ferm. bílskúr. Verð 1.400.000. I ~ 'ATHUGIOI . ..• _) Höfum ávallt oplö á laugardögum frá kl. 10-16. VERIÐ VELKOMIN. czEignamiðlun Suðurnesja=i Fasteignaviöskipti: Hannes Ragnarsson Sölumaður: Siguröur V. Ragnarsson Viöskiptafræöingur: Reynir Ólafsson

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.