Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.03.1983, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 17.03.1983, Blaðsíða 7
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 17. marz 1983 7 Hollusta og dýrtíð Þá er nú skeið þorrablót- anna áenda runnið aðsinni og líklega ófáum feitum kjötbitum verið sporðrennt og einn og einn hvalbiti, lundabaggi, slátur og fleira flotið með. Margir íslendingar eru sælkerar og matmenn og eiga bágt með að skilja aö fleira sé matur en feitt kjöt. Aðfaranótt miðvikudags- ins í síðustu viku varð mikið tjón í alifuglabúi Steinars Björgvinssonar v/Flugvall- arveg í Njarðvík. Að sögn Steinars munu um 1300 kjúklingar 7 vikna gamlir hafa drepist og 1000-1200 til viðbótar hafa skaðast það mikið að drepa veröur þá. Ástæðan var sú að ný brynningartæki sem voru í búinu biluðu um nóttinaog flæddi því vatn út um allt. Þegar vatnið fór að flæða munu kjúklingarnir hafa hópað sig saman út að út- veggjum til að forðast vatn- ið og við það munu þeir margir hverjir hafa troðist undir. Þeir hinir sömu fúlsa venju- lega við grænmeti, ávöxt- um og svoleiðis dóti, þeim finnst varla taka því aö leggja það sér til munns. En ættum við ekki að staldra ögn viö og íhuga matarvenj- ur okkar? Er t.d. nokkurt vit í að borða sex máltíðir á dag, eins og víða er gert upp til sveita og í mötuneytum? Einnig mun banvænt gas hafa myndast við þessar aöstæður. Þá hafa þeirsem eftir lifðu verið teknir til rannsóknar og er talið að 70-80% þeirra séu með bringuskemmdir af völd- um vatnsins og verður því að deyða þá líka. í búinu voru um 2800 kjúklingar sem fara áttu i sláturhús nú um sl. helgi. Tjón þetta er því miðurekki einsdæmi, því nú á fáum mánuðum hafaa.m.k. orðið tvö önnur stór tjón af sömu ástæðum, annað í Grinda- vík en hitt í Mosfellssveit. Þó vatnstrygging hafi verið í gildi er fyrirsjáan- legt að Steinar hefur orðið fyrir miklu tjóni þarna.-epj. Dagurinn byrjar með hafragraut kl. 8. Kl. 10 er kaffi, smurt brauö og kökur. Kl. 12 heitur matur. Kl. 3% aftur kaffi, brauð og kökur. Kl. 7 heitur matur og að síð- ustu kvöldkaffi kl. 10 meö kexi og kringlum. í eftirmat eru svo ávaxtagrautar og súpur, mjólkurgrautar og súpur, brauðsúpureða búö- ingar. Nú veit ég að erfiðis- vinnumenn þurfa meira að borða en kyrrsetumenn, en öllu má ofgera. Það getur ekki verið hollt aö úöa þessu öllu í sig daglega, hvaða magi þolir það? Frændur okkar á Norður- löndum hafa annan hátt á. Þeir borða yfirleitt þrjár máltíðir á dag, þar af eina heita. Sjálfsagt eru matar- venjur misjafnar þar eins og hér. Nú hljóta allir aö vita, aö samband er á milli matar- æðis og heilsufars, þvívarla flettir maöur blaöi í dag án þess aö rekast á pistla um hollustufæði og heilsu- vernd. Margir taka þó lítið mark á svona pistlum, segja bara eins og gamli bóndinn í viðtali um mataræöi: ,,Ég hefi nú boröað feitt kjöt allt mitt líf og aldrei orðið mis- dægurt." Avextir, grænmeti og fitu- litlar mjólkurafurðir eru of- arlega á blaöi í heilsufæöi og æskilegast aö þessar vörur væru á borðum sem oftast. Flrædd er ég þó um aö svo sé ekki, því verðið á þeim er nefnilega þaö hátt, aö það nálgast munað að neyta þeirra daglega, að minnsta kosti á ávöxtum og grænmeti. Ég keypti um daginn 2 tómata á 30 kr., gúrku á 23 kr. og grænan pipar á 18 kr. Þegar verðiðá grænmetinu meö sunnu- dagssteikinni er orðið jafn- hátt eöa hærra en á steik- inni, ereinhvers staðarpott- ur brotinn. Fólk er gjörsamlega búið að tapa áttum í verölags- málum og verðskyn al- mennt fer ört þverrandi. Er þaö nokkur furða þegar þrenns konar verð er kannski á sömu vöru isömu hillu í búöinni? Bara mis- munandi vörumerki. Hvað með barnmargar fjölskyld- ur, ætli þær geti haft dag- lega á borðum jógúrt, tropi- cana, ávexti og grænmeti? Heilsufæði á ekki að vera það dýrt að bara þeir hæst- launuðu geti keypt það. Þeir lægst launuðu þurfa þess líka meö. Við veröum að vona að þetta breytist til batnaöar og meira jafnvægi náist á milli vöruverös og tekna. Ungu fjölskyldurnar hugsa án efa meira um þessi mál en þær eldri og er það vel, því þeirra er aö ala upp hrausta íslendinga, sem eiga að erfa landið. En hvort sem við erum ung eða gömul er okkuröll- um annt um heilsuna, því góð heilsa er gulli betri. Hugleiðum því það sem læknar og matvælafræð- ingar segja um hollustu- fæöi og heilsuvernd en rennum ekki bara blint í sjó- inn. „Vlltu flengja mig, ég þarf nefnilega að fá frí í 3-4 daga." HITAVEITA SUÐURNESJA Þjónustu- síminn er 3536 RAFBUÐ: ^ Heimilistæki J RAFVERKSTÆÐI: Allt til raflagna _ Nýlagnir Ljós og Ijóskastarar ■ • • — Viógeröir Rafhlutir í bíla Hafnargötu 44 - Keflavfk Teikningar Bílarafmagn SKIL-handverkfæri Sfml3337 Verslið við fagmanninn. Þar er þjónustan. Afkastamikil teppahreinsunarvél til leigu án manns. Uppl. í síma 3313. 1300 kjúklingar drápust 22 ÁRA ÞJÓNUSTA - ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT FERMINGARMYNDATÖKUR Pantið tíma. - Sími 2930. Munið, að mynd er minning Ljósmyndastofa Suðurnesja Hafnargötu 79 - Keflavik mum o 2211 ® Leigubílar - Sendibílar Prjónakonur Kaupum fallegar vel prjónaða sjónvarps- sokka, 60 cm langa. Móttaka miðvikudaginn 23. marz kl. 13-15 að Iðavöllum 14b, Keflavík. MIslenzkur markadur hf. Unglingahúsgögn Verð kr. 2.600. - Verð kr. 3.290. - DUUS Hafnargötu 36 - Keflavík - Sími 2009 Inól.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.