Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.03.1983, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 17.03.1983, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 17. marz 1983 VÍKUR-fréttir Framkvæmdum við Fokkuna frestað Fundur haldinn í skrúð- garðs- og fegrunarnefnd Keflavíkurbæjar þann 1. mars sl., samþykkkir að fresta framkvæmdum við Fokkuna og því fjármagni sem þar var áætlað, yrði veitt í fegrun við íþróttavöll- inn við Hringbraut á móti því að bæjarstjórn veiti ekki minna fjármagni til fegrun- ar á þvi svæði. Nefndarmenn samþykktu eftirfarandi forgangsröð verkefna, með samþykki Jóns Olsen: 1. Minnismerki sjómanna. 2. Sundhöll Keflavíkur. Til- mæli til að gera skipulags- uppdrátt að opnu svæði við Sundhöllina og fegrun umhverfis hennar. 3. Opið svæði milli Háholts og Lyngholtsog göngustíg- ur verði opnaður að Lyng- holti. 4. Svæði með Flugvallar- vegi að Iðavöllum. í árslok voru gerðir út 103 skuttogarar hér á landi, þar af eru gerðir út 9 skuttogar- ar frá Suðurnesjum auk togaranna Ingólfs og Júpí- ters, sem teljast til síðutog- ara. Ef borið er saman afla- magn þessara 9 Suður- nesjaskuttogara og ann- arra skuttogara á landinu kemur fram, að aflahæsti skuttogari okkar lendir í 8. 5. Aðalgata meðfram kirkju- garði. 6. Svæðið frá Nónvörðu að Hólmgarði að hálfu. 7. Nónvarðan og umhverfi. 8. Hrauntúnssvæði á milli Hrauntúns 5 og kirkju- garðs. 9. Svæðið með Víkurbraut frá Hafnargötu að Bryggju- vegi. Nefndin fer fram á að steyptur verði varanlegur kantur til varnar grasinu. 10. Uppfylling sem sett hefur verið fyrir neðan Hafnargötu frá Aðalgötu að Vesturbraut. Nefndin leggur áherslu á að skúrbyggingar og ann- að óþarfa drasl verði fjar- lægt af svæðinu. - epj. Árið áður voru þeir í 23.-93. sæti. Upplýsingar þessar eru unnar úr Ægi, tímariti Fiski- félags íslands, og ef borinn er nánar saman afli ein- stakra togara milli ára kem- ur í Ijós, að meðalafli síð- asta árs var 2.713 tonn, og heildarafli 24.414 tonn á móti meðalafla árið áður 2.960 tonn, en heildarafli 23.681 tonn. Munar þarna mest um að 1981 voru tog- ararnir einum færri, og því hækkar meðalaflinn. Nánari sundurliðun afla einstakra togara á sl. ári er svohljóðandi: Sæti: tonn 8. Sveinn Jónsson KE 4.741 43. Ólafur Jónsson GK 3.568 64. Erlingur GK...... 3.055 68. Haukur GK ........ 2.907 69. Aöalvík KE....... 2.885 70. Bergvík KE ....... 2.854 88. Sveinborg GK .... 1.952 93. Haförn GK ........ 1.638 99. Dagstjarnan KE .. 814 Athygli skal vakin á því, að sumir af lægri togurun- um, s.s. Dagstjarnan, var frá veiðum vegna bilana meiri hluta ársins. - epj. ísbarinn með nætursöluleyfi Kristján Sig. Kristjáns- son hefur sótt um leyfi til af- greiðslu í gegnum sölulúgu á ísbarnum frá kl. 23.30- 04.00 á föstudags- og laug- ardagskvöldum, þ.e. 9tímar til viöbótar núverandi opn- unartíma. Bæjarráð Keflavikur lagði til á fundi sínum 3. mars sl. að leyfið verði veitt til reynslu í þrjá mánuði. - epj. Pennavinur í Afríku Emanuel Asante, P.O. Box 1298, Sunyarnl-Brong Ahafo, Ghana, West Afrlca, óskar eftir pennavinum, strákum eða stelpum á öll- um aldri. Hann er 17 ára og áhugamálin eru íþróttir, músík, söfnun póstkorta og margt fleira. Synjað um niðurfellingu fasteignaskatts Bæjarráð Njarðvíkur tók fyrir á fundi sínum 10. febr. sl. erindi frá Netaverkstæði Suðurnesja, þarsem óskað er eftir niðurfellingu fast- eignagjalda 1983, vegna rekstrarörðugleika fyrir- tækisins. Bæjarráð gat ekki fallist á erindið. - epj. OPIÐ HÚS Sálarrannsóknarfélag Suð- urnesja verður með ,,opið hús“ frá kl. 14 n.k. laugar- dag 19. mars, í húsi félags- ins, Túngötu 22, Keflavík. Kaffi verður á könnunni og verða bollarnir skoðaðir á eftir. - Félagar, notið þetta tækifæri og komum saman. Stjórnin Bílskúr óskast til leigu í Keflavík eða Njarð- vík. Uppl. í síma 3240. Til leigu stórt herbergi á góðum stað. Uppl. í síma 2158. Til sölu nýr sturtubotn og svo til nýtt baðkar. Uppl. í síma 1236. Til sölu nýr miðstöðvarofn, barna- stóll, barnabílstóll, 8 mm sýningarvél, fiskabúr m/hreinsidælu og ónotaður alternator (Delco rene). Uppl. í síma 3445. SKÍÐAFÉLAG SUÐURNESJA Símsvari 1111 Ást er. . . . að fara saman og kaupa Ijós í HÁBÆ Höfnin lokast? Halda mættl ef lltlö er á myndlna, aö m.s. Hvalvlk lokl þama höfnlnnl, þ.e. með stefniö vlfi hafnargarölnn og skutinn uppl i fjöru. Svo er þó ekki, heldur er skipiö langt frá fjörunni. Myndavél- In platar hins vegar augaö. - epj. Ávallt til þjónustu. PLUSLAN ÞU SAFNAR OG BANKINN BÆTIR VIÐ Þú getur haft þrefalt til fjórfalt fé í höndum eftir umsaminn sparnaö. Öllum er frjálstaö opna Plúslánsreikning, hvort sem þeir hafa skipt viö Útvegsbankann hingaö til eöa ekki. Er ekki Útvegsbankinn einmitt bankinn fyrir þig. ÚTVEGSBANKINN HAFNARGÖTU 60 KEFLAVÍK SÍM11199 Suöurnesjatogararnir í 8. til 99. sæti

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.