Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.03.1983, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 17.03.1983, Blaðsíða 9
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 17. marz 1983 9 VALUR - ÍBK 95:88 ÍBK úr leik í bikarnum Stórleikur Steina Bjarna Keflvikingar eru nú dottnir úr bikarkeppninni eftir tap gegn Valsmönnum sl. þriðjudagskvöld í Laugardalshöll- inni, 95:88. Staðan i hálfleik var 45:43. Leikurinn var mjög jafn, en Valsmenn voru yfirsvotil allan tímann. Þeir náðu góðu forskoti strax á fyrstu mínútum leiksins og sáust tölur eins og 12:2 og 19:7, en þá tóku Keflvíkingar við sér, minnkuðu muninn óð- fluga og í hálfleik var mun- urinn aðeins 2 stig fyrir Val, 45:43. Seinni hálfleikur varmjög jafn áfram og þegar hann var hálfnaður voru Keflvik- ingar yfir 65:62, en þá kom mjög slæmur kafli hjá þeim og Valsmenn skoruðu 17 Leti fólks til vandræða Oft hefur verið tekin fyrir hér á síðum Víkur-frétta umgengni fólks við Sorp- eyðingarstöðina. En þrátt fyrir drasl í kringum stöð- ina s.s. hið marg umtalaða brotajárn og annað efni sem stöðin getur ekki unnið úr, bætir það ekki ástandið þegar íbúar nágranna- byggðarlagann nenna ekki að koma því sorpi sem það þarf að losna við, á réttan stað. Að sögn Jósefs Borgars- sonar ber mikið á því að bæði einstaklingar og fyrir- tæki og þá aðallega fisk- vinnslufyrirtæki losi ýmis- legt lífrænt sorp með járni og öðru því um líku. En pappi, matarleifar, fiskúr- Glatt á hjalla Eins og oft áður hefur komið fram hér i blaðinu hefurskemmtana- og tómstundalíf á vegum Styrktarfélags aldraða á Suðurnesjum veriö mjög til fyrirmyndar, enda er oft glatt á hjalla eins og myndirnar tvær sem fylgja hér með, sýna, en þær voru teknar á þorrablóti aldraöra nú fyrir stuttu. - epj. stig á móti aðeins 4, og staðan því allt í einu orðin 79:69 og sex mínútur eftir af leiknum. Eftir þetta náðu Keflvíkingar aldrei að jafna metin aftur og Valur sigraði því eins og áður segir, 95:88. Þetta var gífirlegur slags- málaleikur og hvorugt lið gaf þumlung eftir og varð leikurinn mjög harður og mikið um villurá báða bóga. Þorsteinn Bjarnason var besti maður vallarins og stigahæstur með 32 stig og 75% nýtingu í skotum, sem er frábært. Brad Miley var einnig góður og skoraði 21 gangur og annað lífrænt sorp á auðvitað frekar heima i sjálfri stöðinni. Þessi leti fólks býður síð- an upp á heimsókn rottunn- ar á haugana, öllum til leiö- inda. ,,Það eru alltof mikil brögð af slíkri umgengni fólks, og ef við hefðum ekki góðan meindýraeyði, þá væri hér faraldur af rottum og köttum," sagði Jósef að lokum. - epj. Auglýsiö í Víkur-fréttum Auglýsingasíminn er 1717 stig. Axel lenti í villuvandr- æðum og var aðeins með hálfan seinni hálfleikinn en skoraði alls 15 stig. Dwyer var góður hjá Val að venju, gífurlega frekur og sterkur leikmaður en mjög leiðinlegur á leikvelli. Hann skoraði alls 23 stig, Rikki var einnig góður með 21 stig og Kristján Ágústs- son 18 stig. Næsta og síöasta verk- efni liðsins er úrslitaleikur fs-landsmótsins við Val í Höllinni á mánudaginn kemur kl. 20.30. Stöndum saman, Suðurnesjamenn, mætum og hvetjum strák- ana til sigurs - og fáum ís- landsmeistaratitilinn í fyrsta skipti til Keflavíkur. pket. margt til gjafa T.d. fermingarklæðnað á stúlkur og allt tilheyrandi eins og hanska, blúndu- vasaklúta, sjöl og slæður og blóm til hárskreytinga. Snyrtitöskur í mismunandi stæröum - snyrtivörur fyrir dömur og herra. „Manicure“-sett og margt, margt fleira. Margt til gjafa prýðir verslun okkar. Verið velkomin. Sírandgötu 34 220 Hafnarfiröi Simi 50080 ÞU FINNUR Aim HEIMINN IHOLWNDI Það er nánast sama hvers þú leitar - þú finnur allar útgáfurnar í Amsterdam! Fólk, verslun, tíska, menning, listir, veitingahús, skemmtistaðir, kaffihús, - Amsterdam á þetta allt - alls staðar að úr heiminum. Arnarflug flýgur til Amsterdam alla þriðjudaga og föstudaga. Hafðu samband við söluskrifstofuna - Amsterdamflugið opnar þér ótal leiðir til styttri eða lengri ferða um Amsterdam, Holland eða Evrópu - sprengfullum af spennandi dægradvöl fyrir þig og þína. ^msterdam áœtlunin - frábœr ferðamöguleiki Hafið samband við söluskrifstofu Arnarflugs, Keflavíkurflugvelli eða umboðsmenn ferðaskrifstofanna í Keflavík. Flugfélag með ferskan blæ ^fARNARFLUG Keflavíkurflugvelli Herb. 21 Opið 9-12 virka daga Sími 92-2700

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.