Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.03.1983, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 17.03.1983, Blaðsíða 14
V/KUft frtttií Fimmtudagur 17. marz 1983 AFGREIÐSLA BLAÐSINS er aö Hafnargötu 32, II. hæö. - Sími 1717. Tónlistarfélagið og Tón- listarskóli Keflavíkur 25 ára ( tilefni 25 ára afmælis Tónlistarfélagsins og Tón- listarskóla Keflavíkur, veröur mikið um að vera í Músík-lífi Suðurnesja- manna á þessu vori. Hátíðin hófst með fjölbreyttum flutningi Musica Antika í Keflavíkurkirkju í janúar. við góðar undirtektir. Á skírdag 31. mars kl. 14.30 gefst Suðurnesja- mönnum tækifæri á að hlýða á hjónin Kristján Jó- hannsson og Dorriet Kav- anaugh, viö undirleik Guð- rúnar Kristinsdóttur, í Fé- lagsbíói. Hér er um einstakt tæki- færi að ræða. því þetta glæsilega listafólk kemur hér aðeins í stutta heim- sókn frá störfum erlendis. Efnisskráin verður létt og skemmtileg, enda hafa þau lofað, að hér verði um stór- konsert að ræða. Fimmtudaginn 7. apríl kl. 20.30 kemur Sinfóníu- hljómsveit (slands og held- ur tónleika í (þróttahúsi Keflavíkur undirstjórn Páls P. Pálssonar. Einleikari með hljómsveitinni verður Unnur Pálsdóttir, fiðluleik- ari. Unni þarf vart að kynna Keflvíkingum, hún er fædd Brotist inn í báta Á undanförnum árum hefur alltaf veriö nokkuð um það að brotist væri inn í báta til lyfjaleitar. Aðsögn Óskars Þórmundssonar, rannsókn- arlögreglumanns ávana- og fíkniefnadeildar, hefur held- ur dregið úr þessu eftir að hætt var aö hafa morfín i bátunum. Ekki alls fyrir löngu var þó brotist inn í nokkra báta í Sandgerði og Keflavík í þessu skyni. Voru þar aöal- lega hirtar sjóveikistöflur. Mál þessi er í rannsókn. epj. Kvörtun vegna þvottahússins Á fundi bygginganefndar Keflavíkur 15. febr. sl. var lagt fram bréf frá Jóni Guð- mundssyni, Vallartúni 8, varöandi óþægindi af rekstri þvottahússins aö Vallar- túni 5. ( viðtali viö blaðið sagöi Steinar Geirdal bygginga- fulltrúi, aö kvörtun þessi snerist um óþægindi vegna mikillar umferöar og vatns- leysi, sem Jón rekurtil stað- setningu þvottahússins.-epj. og uppalin hér og er fyrsti nemandi sem lýkur burtfar- arprófi frá Tónlistarskóla Keflavíkur. Hún hefursíðan stundað framhaldsnám í Belgíu og staðið sig með sóma. Þetta er í annað sinn sem hún er einleikari með Sinfóníuhljómsveitinni. Efnisskráin verður létt klassísk. Eftir hlé flytur hljómsveitin Vínar-tónlist. Einsöngvari verður Sig- Miðvikudaginn 23. febr. sl. var gatnagerðarnefnd saman komin til fundar. Rætt var um verkefni á yfirstandandi ári og leggur nefndin til að stefnt veröi að eftirtöldum framkvæmdum: Lagt verði olíumalarslit- lag á þessar götur: - 2 botnlanga við Heiðar- braut nr. 11-25. linde Kahmann (sópran). Siglind hefursl. vetur kennt söng við Tónlistarskóla Keflavíkur. Hátíðinni lýkur miðviku- daginn 4. maí með sameig- inlegum konsert Tónlistar- félagsins og Tónlistarskól- ans í Félagsbíói kl. 21. Þessum tónleikum er ætlað að sýna í hnotskurn það sem helst er að ske í tónlistarmálum Keflvík- inga, því auknemendaskól- ans koma þarfram Kvenna- kór Suðurnesja, Karlakór Keflavikur, Kirkjukór Kefla- víkur, Barnakór Keflavíkur og Lúðrasveit Tónlistar- skólans. - Heiðarbakka og tengigötu að Heiðarbraut. - Framhald Kirkjuvegar að Gróf. Unnið verði áfram að undirbyggingu Aðalgötu. Kostnaður við lagningu olíu malarinnar er áætlaður kr. 475.000 og undirbygging Aðalgötu ca. 200.000, eða samtals kr. 675.('00. Kórarnir syngja hver tvö lög með einsöngvurum undir stjórn sinna söng- stjóra, en að lokum koma svo allir kórarnir fram saman og syngja þrjú verk undir stjórn skólastjóra Tónlistarskólans, Herberts H. Ágústssonar. Auk þess munu komaframýmsirfyrr- verandi nemendur skólans og verður það kynnt betur siðar. Gíróseðlar til styrktar- meðlima hafa þegar verið sendir út og gilda þeir að hljómleikum 7. apríl og 4. maí. Eru styrktarmeðlimir viasamlega áminntir um að gera skil hið allra fyrsta. Þá verði unnið að gatna- gerð og lögnum í Heiðar- byggð (v/raðhúsalóða við Norðurvelli) fyrir 253.000 kr. og botnlanga við Heiðar- ból fyrir kr. 447.000, eða samtals 700.000. Lagðar verði gangstéttir við þessar götur: - Tjarnargötu frá Hring- braut að Langholti. - Aðalgötu frá Hringbraut að Hátúni. - Faxabraut frá Sunnubraut að Skólavegi (sunnan- verðu). - Hrannargötu frá Vatnsnes- vegi að Víkurbraut austan. - Kirkjuveg frá Vesturgötu að Vesturbraut að austan. Gangstígur verði lagður upp með Vesturgötu að norðanverðu frá Heiðar-. braut upp að skemmu og meðfram suðurhlið íþrótta- vallargirðingar og Víkur- braut verði breikkuð með malbikun til suðurs aö væntanlegri gangstétt. Áætlað er að þessir liðir kosti um kr. 1,990.000. Til viðhalds slitlaga verði varið kr. 2.735.000, þ.e. yfir- lögn áHafnargötufráTjarn- argötu að Flugvallarvegi; Hrannargötu og Smáratún að hluta, auk viðgerða víðs vegar um bæinn. Einnig verði unnið að lag- færingu gatnamóta i sam- ræmi við tillögu umferðar- nefndar fyrir 300.000 kr. Samtals eru þessartillög- ur að upphæð kr. 6.400.000, eins og gert er ráð fyri r í fjár- hagsáætlun yfirstandandi árs. Nefndin leggur til að nú þegar verði hafin gerð út- boðsgagna vegna útboðs gangstétta skv. framan- lögðu. - epj. Næsta blað kemur út 24. marz Spurningin: Er þörf á hóteli í Keflavík? Hallur Þórmundsson: „Jú, er það ekki, traffíkin er það mikil." Magnús Matthfasson: ,,Að sjálfsögðu, þó fyrr hefði verið.“ Sigrfður Björnsdóttir: „Auðvitað, hér á að vera hótel.“ Ólöf Ólafsdóttir: „Já, er það ekki?“ Oft geta skeð þau slys að fiskúrgangur fari út á götu, en þá er yfir- leitt þrifið upp strax. I þvi dæmi sem myndin sýnir var fiskúrgang- urinn látinn liggja yfir heila helgi og var því ekki til yndisauka þeim sem tóku sunnudagsrúntinn út í Gróf. Vonandi sjá eigendur við- komandi fiskvinnslustöövar til þess að svona endurtaki sig ekki. epj. 6.4 milljónir í gang- stéttir og slitlag

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.