Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.03.1983, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 24.03.1983, Blaðsíða 1
Stálfélagið hf.: VERKSMIÐJAN STAÐSETT Á VATNSLEYSUSTRÖND? Stálfélagið hf. var form- lega stofnaö 25. apríl 1982 og síðan hefur verið unnið að byggingarundirbúningi og kannaður markaður og staðsetning. Á dögunum fréttum við af því að einn staður í landi Vatnsleysu- strandarhrepps kæmi nú öðrum fremurtil greina. Var því leitað til Sigtryggs Hall- grímssonar, framkvæmda- stjóra Stálfélagsins, um nánari svör varðandi málið. Sigtryggur sagði að sterk lega hefði komið til athug- unar að staðsetja verk- smiöjuna í landi Hvassa- hrauns við svokallaða Fögruvík og er innan við Kúagerði. Hafa allar rann- sóknir leitt það í Ijós, að þarna sé mjög hentugur staður, og standa samn- ingar við landeigendur nú yfir, en hreppsfélagið hefur samþykkt staðarvalið. Að vísu væru nokkrar rann- sóknir eftir varðandi vatn o.fl. „Staður þessi er mjög heppilegur varðandi allar staðsetningar s.s. vegna mannfjölda og hráefnisöfl- unar,“ sagði Sigtryggur, ,,og sem dæmi þar um þá eru 23 km til Keflavíkur, 19 í Njarðvík, 10 í Voga, 11 í Hafnarfjörð, 14 í Garðabæ, 17 í Kópavog og Bessa- staðahrepp, og 19 til Reykja víkur, þannig að Keflavík og 1. maí n.k. mun að nýju hefjast starfsemi við lax- eldisstöðina í Vogum, að því er fram kom hjá Sigurði Reykjavík hafa þarna jafna aðstööu. Virkar þetta því inn á stærsta atvinnusvæði landsins, því á höfuðborg- og Suðurnesjasvæðinu búa 125 þúsund íbúar og þetta svæði ásamt Suöurlandi mun getaskaffaðum80%af hráefnisþörfinni. Á næstu vikum eiga málin að liggja Ijós fyrir og ef af verður mun þarna rísa verk- smiðja upp á rúma 5000 fermetra grunnflöt, utan Ingimarssyni hjá Fjárfest- ingarfélaginu, en sá aðili stendur að stöð þessari. Sagði Sigurður að í sum- þjónustubygginga. Þegar verksmiðjan verðurfullgerð munu um 50 manns starfa við hana eina, þá eru ekki taldir þeir sem myndu vinna við brotajárnsdeildina og við aðra þjónustu." Aðalframleiðslan yrði steypustyrktarstál í stærð- unum frá 8-40 mm. Ákveðið hefur verið að framleiða auk þess smiða- járn og er það breyting frá fyrri áætlunum. Fram- leiðsluverðmæti er áætlað árlega um 6 þús. $. Sam- kvæmt áætlun um brotajárn á (slandi sem gerð varásíð- astliðnu sumri, má áætla að hér fáist 22 þús. tonn á ári, þegar nýttir verða gamlir bílar og þau fiskiskip sem ar, eða nánar tiltekið siðari hluta júní-mánaðar, myndu þeir sleppa um 30 þúsund seiðum og síðan eiga þeir von á því að í júlí-mánuði skili sér hluti af því sem sleppt var i fyrra, en þá var sleppt um 20 þúsund seiö- um. úreldast árlega. Fyrirtækið hefur þegar veitt móttöku þremur fiskiskipum og hafið söfnun brotajárns. Úrslitaákvaröanir bíöa aöalfundar sem haldinn verður í lok apríl, en fáist þær, gætu framkvæmdir hafist strax í mai n.k. Verði af byggingu þess- arar verksmiðju mun það auka mjög fjölbreytni at- vinnulífsins hér syðra bæði meöan bygging hennar stendur yfir og eins eftir að hún er komin í gang, því í kringum hana mun geta skapast margvísleg þjón- usta. Þetta atriði ætti at- vinnumálanefnd Suður- nesja að taka til athugunar og gera allt sem í hennar valdi er til að ýta á að þessi mál komist í höfn. Þáer, ef af verður, búiðað leysa með þessari verk- smiðju hinn mikla vanda Sorpeyðingarstöðvar Suð- urnesja varðandi uppsöfn- un járnaportsins svo- nefnda. Eru því margvísleg- ir hagsmunir fyrir okkur Suðurnesjamenn þarna í spilinu og því vonandi að allar áætlanir takist. - epj. Laxeldisstöðin í Vogum: Fyrsta laxinum verður slátrað í sumar Undirbúningur Orkubús Suðurnesja Nefnd til undirbúnings stofnunar Orkubús Suður- nesja hefur hafið störf og er þegar búið aö halda3 fundi. Er hér um að ræða 5 manna nefnd sem er skipuð tveim frá SSS, tveim frá Hitaveitu Suðurnesja og einum sem jafnframt er formaður, frá Iðnaðarráðuneytinu. Skal nefndin skila áliti fyrir árslok. Inni í því dæmi sem um er rætt er öll orku- dreifing og orkusala á svæðinu bæði frá rafveitum og hitaveitunni m.a. - epj. I lausu lofti Ljósm.: pket. Laxaseiðin eru keypt úr Kollafirðinum og frá Pólar- laxi og eru þau vanin viö seltu sjávarins í rúman mánuð, auk þess sem þau fá á sig hreistur áður en þeim er sleppt. Er síöan von á aö hluti þeirra skili sér aftur eftir eitt ár og síðan restin eftir 2 ár, sem fullvax- inn lax. Þegar laxinn kemur aftur er hann tekinn inn í sérstakt lón og síðan slátrað og settur á markað. Þessi 2 ár, 1982 og 1983 eru tilraunaár og ef vel tekst til verður ráð- ist í einhverjarframkvæmd- ir þarna, þ.e. varanlegar, til hugsanlegrar frekari starf- rækslu. - epj. Loðna út af Stafnesi Að undanförnu hafa sjó- menn mikið orðið varir við loðnu át af Stafnesi og um allar fjörur þar í kring. Þó telja sjómenn að ekki sé mikið af henni þó hún sé nokkuð dreifð um stórt svæði. Loðnubátaskipstjórareru á öðru máli og telja að það sé fullur sjór af loðnu, þó aðrir telji svo ekki vera. epj. Skemmutíminn útrunninn Þó með byggingu Heiö- arbyggðar í Keflavík hafi skemmum þar á svæðinu fækkað nokkuð mikið, eru nokkrar enn á sínum stað ofan í nýjum húsum. Stafar það af því að leyfi var fyrir þeim til ársins 1983. Þar eð umræddur tími er nú útrunninn, hafði blaðið samband við Steinar Geir- dal byggingafulltrúa, til að fá nánari vitneskju um það, hvenær þær færu alveg. Steinar sagði að rætt hefði verið um marz-apríl, inni í sumum skemm- unum væri skreið sem eig- endur ættu í vandræöum með að losna við, og því gæti orðið einhver bið með þær skemmur. Sagði Steinar að með vorinu ættu þær allar að vera farnar og þá væri aðeins spurning um það, hve hart þessum mál- um væri fylgt eftir. Eigendur þeirra fáu skemma sem eftir standa eru ýmis fiskvinnslufyrir- tæki eða önnur fyrirtæki skyld sjávarútvegi, s.s. Sjó- mannadagsráð, en í þeirri skemmu eru geymdirýmsir munir í eigu ráðsins, s.s. kappróðrarbátar og munir í eigu byggðasafnsins. - epj.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.