Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.03.1983, Side 2

Víkurfréttir - 24.03.1983, Side 2
2 Fimmtudagur24. marz 1983 VÍKUR-fréttir n mun jíUUt Útgefandi: VlKUR-fréttir hf. Ritstj. og ábyrgöarm.: Emil Páll Jónsson, simi 2677 Páll Ketilsson, simi 1391 Afgrei&ala, ritstjórn og augl.: Hafnargötu 32, II. hæö Sími 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavík Setning og prentun: GRÁGÁS HF. Keflavík TÍj\lJS1AKlh,U. TOVIISTAKSMMI KdMir ára Hjónin Kristján Jóhannsson og Dorriet Kavanaugh í Félagsbíói á skírdag, 31. marz n.k. kl. 14.30. Undirleikari Guðrún Kristins- dóttir. Forsala aðgöngumiða í Félagsbíói föstu- daginn 25. marz (á morgun) frá kl. 15-17. Sandgerðingar Leitið ekki langt yfir skammt Opið fimmtudaga til kl. 20 Opið föstudaga til kl. 22 Opið laugardaga kl. 10-13 Verslunin SKIPHÓLL Sandgerði - Sfmi 7480 lönsveinafélag Suðurnesja Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 9. apríl n.k. kl. 13.30 í húsi félagsins, Tjarnargötu 7, Kefla- vík. - Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. - önnur mál. Reikningar félagsins liggja frammi á skrif- stofu félagsins frá og með mánudeginum 28. marz n.k. Stjórnin Ragnarsbakarí með nýja pökkunarvél: Geymsluþol vör- unnar þrefaldast - segir Ragnar Eðvaldsson Ragnarsbakari er eitt þeirra fyrirtækja hér á Suöurnesj- um sem hefur veriö stööugt f sviösljósinu undanfarin ár og er þaö kannskl ekki aö furöa, þar sem ávallt hafa komið frá þvf nýjungar sem vakiö hafa athygli og i flestum tilfellum náö vinsældum hjá fólki. Ragnar Eövaldsson er eigandi þess, og hann hefur bakaö brauö og kökur fyrlr okkur Suöurnesjabúa i 19 árog oröinn löngu landsþekktur fyrir. Ekki alls fyrir löngu fékk Ragnarsbakari nýja vél til pökkunar á kökum, sem gerir þaö aö verkum aö geymsluþol vörunnar þrefaldast. Af einskærri forvitni um þessa nýju vél og ýmislegt annaö um fyrirtækiö fengum viö Ragnar i stutt spjall. LOFTÞÉTTAR UMBÚÐIR ,,Þessi nýja vél sér um aö pakka kökum, öllum mögu- legum stærðum af kökum, og pakkar þeim í sérstaka filmu sem er algerlega loft- þétt. Hingað til hefur kökum veriö pakkaö í þannig pakn- ingar að eftir vissan tíma hefur varan þornað, en þessi nýja vél pakkar kök- unum þannig aö ekkert loft kemst að, sem gerir það aö geymsluþolið þrefaldast. Með tilkomu þessarar vélar gerir hún mér kleift að skrá framleiösludag, geymslu- þol og verö, en þessir þrír liðir þykja nú norðið nauð- synlegir og er Ragnars- bakarí fyrsta bakaríiö á land inu sem merkir vöruna svona. Enn eitt atriðið er, að varan verður mun smekk- legri i þessum pakningum og allir vita hversu stórt atr- iði það er.“ VERÐ GÆTI LÆKKAÐ UM 5-7% „Hin mikla afkastageta vélarinnar getur haft það í för með sér að verð vörunn- ar lækkar. Hún getur fram- leitt 20-50 pakningar á mínútu og síðan eru kök- urnar settar í sérstaka kassa og ef kaupmaðurinn kaupir í kassavís, sem hann getur gert núna vegna hins mikla geymsluþols, þá verður til- tektin á pöntuninni svo miklu hagkvæmari að verð vörunnar mun lækka, og getur þaö munaö 5-7%, en SOLUAUKNINGIN UM 50-100% Á HVERJU ÁRI „Frá því ég byrjaði árið 1964 hefur salan aukist um 50-100% á hverju ári og nú sendi ég vörur um allt land í miklum mæli. Þessmágeta, að árið 1981 var Ragnars- bakarí fimmti stærsti mat- vælaframleiðandi á landinu (innsk. blm.) Það má segja að það hafi byrjað af alvöru þegar ég kom meö Heilsu- þrauðiö og þá hafi brauða- byltingin sem nú gengur yfir landiö, byrjað. Síðan þá sendi ég brauð og kökur út um land allt í miklum mæli. Ég legg mikla áherslu á að koma með einhverjar nýj- ungar öðru hverju, því ef maður hættir að koma með eitthvað nýtt, getur maður bara pakkað saman og haett." DRAUMUR AÐ OPNA LÍTIÐ BAKARf ,,Það hefur alltaf verið dramur hjá mér að opna litla búð, huggulega búð á góð- um stað, þvi fólk kemur í bakarí til að dæma bakar- ann, en uppbyggingin hér á þessum stað og vöxturinn á fyrirtækinu hefur verið svo mikill, að það hefur ekki gefist tími til að íhuga það nógu nánar. tg vil taka það fram, að Ragnarsbakarí væri ekki orðið að því sem það er, ef Suðurnesjamenn hefðu ekki tekið vörunni vel og verslað við sitt eigið fyrir- tæki hér fyrir sunnan og stutt það í gegnum árin," sagði Ragnar Eðvaldsson að lokum. - pket. Lionessur með kökubasar Kleinurnar settar á bandiö. Koma út I loftþéttum umbúÐum mefi merklmlöa. Til fermingargjafa Hin sívinsælu teppi Verð kr. 696. Sængur - Koddar Sængurverasett. DRAUMALAND Hafnargötu 37 - Keflavík Sími 3855 þetta er bara spursmál hvernig verslunarmaðurinn tekur vörunni." BYRJAÐI Á HRING- BRAUTINNI MEÐ TVÆR AÐSTOÐARSTÚLKUR „Ég byrjaði árið 1964 á Hringbrautinni og hafði þá tvær aöstoöarstúlkur. Árið 1972 flutti ég síðan á Há- túniö og var þá á tveimur stöðum, en svo fyrir tveim árum síöan eða 1981 flutti ég hingað uþþ á Iðavelli og hef hér bakarí og sel einnig útlitsgallaöar vörur á lágu verði, sem er nokkurs konar verksmiðjuútsala." Þann 26. maí sl. varstofn- aður Lionessuklúbbur Keflavíkur, sá þriðju hér á landi. Stofnendur voru 32. Lionessu-hreyfingin er öflug um allan heim og vinnur aö svipuðum verk- efnum og I tengslum við Lions-hreyfinguna. Fyrsta fjáröflun til líknar- sjóðs félagsins veröur n.k. laugardag 26. marz kl. 14. Þá munu félagskonur vera með kökubasar í Gagn- fræðaskólanum og treysta þær á góðan stuðning Kefl- víkinga. Auglýsingasiminn er 1717

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.