Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.03.1983, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 24.03.1983, Blaðsíða 3
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur24. marz 1983 . 3 Sundhöll Keflavíkur: 82 þúsund baðgestir Síðustu ár hefur orðið mikil aukning á fjölda bað- gesta hjá Sundhöll Kefla- víkur og heldur sú þróun áfram, að sögn Hafsteins Guðmundssonar sundhall- arstjóra. Sl. 3 ár hefur verið áberandi aukning í fjölda fullorðinna baðgesta. Á síðasta ári fór fjöldi baðgesta yfir 80 þúsund, eða nákvæmlega 82.648, sem gerir 234 aö meðaltali hvern dag. Ef aukningin er tekin í % þá er hún 144% plús skólasundið. Húsnæði Sundhallarinn- ar er orðið 30 ára gamalt, enda löngu búiö aö sprengja utan af sér, og þá T ref japlastverksmiðja á Suðurnesjum? Ýmsir ráðamenn hafa að undanförnu velt því fyrirsér hvernig koma megi uþp fjölbreyttara atvinnulífi hér á Suðurnesjum, því fyrir utan sjávarútveginn væru í raun fá fyrirtæki sem væru virkilega atvinnuskapandi. Eitt þeirra verksviða sem einmitt fellur undir iðnráð- gjafa Suðurnesja, Jón Unn- dórsson, er aðstoð við fólk til að koma upp fyrirtækj- um í iðnaði. ,,Ég veit að ýmislegt nýtt er á döfinni," sagði Jón, „menn sem vilja vinna meira úr fiskafurðum hafa rætt við mig, og einnig aðilar sem vilja stækka nú- verandi fyrirtæki. Þá er ég að aðstoða menn sem vilja þróa nýja framleiðsluvöru hér á svæðinu, t.d. eru aðil- arsem hafagert könnun um allt land varðandi nýja verk- smiðju sem þeir sjá að er hagkvæmast að reisa hér, og er hér um að ræða trefja- plastverksmiöju. Efafverð- ur munu þeir framleiða ýmsar vörur úr trefjaplasti. Þessir aðilareru nú búsettir utan svæðis en stefna eins og áður segir hingað á svæðið. Ég get því ekki annað sagt en að fullur áhugi virðist vera fyrir stofnun og endurbótum ýmissa iðnaðarfyrirtækja hér á svæðinu." - epj. Fermingarskeyti í Skátahúsinu Eins og undanfarin ár verða seld fermingarskeyti í Skátahúsinu í Keflavík og verður opið alla fermingar- dagana frá kl. 10-19. Skeytasala skátanna hefur hingað til staðið undir öll- um kostnaði félagsins og það er því vonandi að allir velunnarar félagsins styrki starfsemi þess með því að senda skátaskeyti - pket. Héldu hlutaveltu til styrktar Hjálparsveit skáta Inga Birna, Jóna Birna, Una og María Erla héldu hlutaveltu fyrir stuttu og var ágóðinn, sem var 800 kr., gefinn til styrktar Hjálpar- sveit skáta í Njarövík. sérstaklega er varðar af- greiðslu- og búningsklefa. Fyrir um 12 árum var teikn- uð viðbót viö anddyriö, en úr frekari byggingafram- kvæmdum hefur ekki orðið. Hins vegar er búið að leggja út í miklar endurbætur bæði innan dyra og á húsinu að utan. Nokkuð hefur borið á röddum að undanförnu sem tala um byggingu nýrr- ar sundlaugar hér og telja þeir að þar með þurfi ekki frekari endurbætu viö þá „Teknir á færi“ Sl. föstudagskvöld fékk lögreglan tilkynningu um grunsamlegar mannaferðir við Samkaup. Er lögreglan kom á vettvang voru allir á bak og burt, en náðust skömmu síðar á hlaupum með þýfið. Voru hér á ferðinni þrír 14 ára gamlir strákar og höfðu þeir skriöið inn um opinn glugga. - epj. gömlu. Ljóst er að þó svo fari aö ný laug verði byggð, þá mun þessi þjóna áfram miklum fjölda baðgesta auk skólasunds, alla vega yfir vetrarmánuðina. Svipuö mál hafa verið uppi ( Hafn- arfirði, en samt réöust þeir út í það fyrir um hálfum mánuði, að byggja nýja búningsklefa, að sögn Haf- steins. - epj. Samvinnuferdir - Landsýn Umboðsmaður í Keflavík: Kristinn Danivalsson Framnesvegi 12 Sími 1864 glugga- og hurðaverksmiðja NJARÐVÍK - Sími 1601 Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 57 Keflavfk: 2ja herbergja fbúðir 2Ja herb. rlshæðvið Hátún. Verð 490.000. 2ja herb. 90 ferm. neðri hœð viö Sólvalla- götu. Sér inngangur. Verð 730.000. Góð 65 ferm. Ibúð I fjðlbýllshúsl viö Sól- vallagötu, snyrtileg sameign. Verð 440.000. 3Ja herbergja fbúðlr 85 ferm. fbúð viö Faxabraut í góöu á- standi. Verð 650.000. Mjög góð 90 ferm. neðrl hœð viö Sunnu- braut. Sér inng., góður staður. Verð 950.000. fbúð við Heiðarhvamm. Allar innréttingar sérsmíðaðar. Verð 950.000. 3ja herb. rlshœðviö Miðtún. Verð575.000. Glœsileg 2ja-3ja herb. neðrl h»ð viö Vatnsnesveg. Sér inng. Bílskúr. íbúðin er meira og minnaendurnýjuð, sem ný. Verð 900.000. Góð 85 ferm. fbúð viö Faxabraut, mikiö endurnýjuð. Verð 650.000. 60-70 ferm. efri hæð viö Aöalgötu lítiö áhvílandi. Verð 500.000. 4ra herbergja fbúðlr og stœrri Mjög góð 100 ferm. 4ra herb. fbúð á efrl hœð f fjórbýlishúsl við Hátún. Sér inng. Lítiö áhvílandi. Verð 900.000. Mjög góð 110 ferm. 4ra herb. neðri h»ð við Hólabraut. Allt sér, öll meira og minna endurnýjuö. Verð 1.000.000. Góð 105 ferm. 4ra herb. hæð við Hring- braut, ásamt 35 ferm. bílskúr. Verð 950.000. Mjög góð 150 ferm. sérhœð viö Suöur- götu ásamt 30 ferm. bílskúr. Verð 1.200.000. Góð 80 ferm. ibúð viö Faxabraut. Skipti á stærri eign möguleg. Verð 790.000. Góð 80-85 ferm. neðrl h»ð við Hátún. Verð 680-700.000. Góð 98 ferm. 4ra herb. Ibúð við Máva- braut, aöeins 4 íbúöir í stigahúsi. Verð 880.000. Mjög góð 115 ferm. 4ra herb. fbúð viö Mávabraut. Skipti á ódýrari möguleg. Verð 950.000. Mjög góð 130 ferm. sérhœð við Njaröar- götu. Verð 1.000.000. Keflavík - Símar 3868 - 1700 Elnbýllshús 110 ferm. eldra einbýllshús viö Suður- götu, mikið endurnýjaö, nýlegur bilskúr. Verð 1.300.000. 130 ferm. elnbýllshús á tvelmur h»ðum við Vatnsnesveg, ásamt 60 ferm. bílskúr. Engar áhvílandi veðskuldir. Verð: Tilboð. 180 ferm. hús á tveimur hœðum viö Smáratún, ásamt 35 ferm. bílskúr. Húsið er mikiö endurnýjað, m.a. nýtt eldhús o.fl. Miklir möguleikar á aö útbúa tvær íbúöir með litlum kostnaði. Verð 1.700.000. NjarBwílt:—■ Mjög goft 121 ferm parhús við Holtsgötu, ásamt 36 ferm. bílskúr, allt meira og minna endurnýjað. Verð 1.350.000. 80 ferm. rlshæð viö Holtsgötu. Verð 530.000. Úrval af 3ja herbergja Ibúðum. 130 ferm. efri h»ð viö Borgarveg, ásamt bílskúr. Verð 1.100.000. Sandgerði:1....... , „ ,.:.=i 125 ferm. efri h»6 viö Ásabraut. Verö 900.000. 70 ferm. 3ja herb. fbúð viö Hlíöargötu. Sér inngangur. Verð 530.000. Garður:---------- ......... —n 140 ferm. elnbýllshús við Melbraut, ásamt 40 ferm. bílskúr, ekki fullgert. Verð l. 250.000. 110 ferm. einbýll, tlmbur, viö Sun nubraut, ásamt 64 ferm. bílskúr. Verð 1.400.000. Mjög gott einbýlishús við Heiðarbraut, sem skiptist i kjallara hæð og ris, ásamt 45 ferm. bílskúr. Upplögð eign fyrir stóra fjölskyldu. Verð 1.400.000. Hafnir: Mjög gott eldra einbýllshús við Hafnar- stræti. Góður staöur. Mikið endurnýjaö, m. a. gufubað o.fl. Verð 850-870.000. I ATHUGIÐI I Höfum ávallt oplð á laugardögum frá kl. 10-16. VERIÐ VELKOMIN. c= Eignamiðlun Su&umesja=i Fasteignaviðskipti: Hannes Ragnarsson Sölumaður: Sigurður V. Ragnarsson Viðskiptafræðingur: Reynir Ólafsson

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.