Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.03.1983, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 24.03.1983, Blaðsíða 4
Fimmtudagur24. marz1983 VÍKUR-fréttir Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík KEFLAVÍK: Húsgrunnur við Óöinsvelli ásamt timbri. Góöir greiösluskilmálar, m.a. möguleiki á aö taka ný- lega bifreiö upp í greiöslu. Einbýlishús viö Aðalgötu í góð ástandi, 4 herb. og eldhús .................................. 750.000 Vandað einbýlishús við Heiðarbrún ásamt bil- skúr og stórri lóö. Skipti á nýlegu raöhúsi kemur til greina ................................... 1.850.000 2ja hæða hús við Vatnsnesveg ásamt skúrbygg- ingu, í góðu ástandi ......................... 1.300.000 3ja herb. ibúð við Mávabraut, losnar fljótlega . 650.000 NJARÐVÍK: 3ja herb. íbúö við Hjallaveg, laus 1. apríl n.k. . 750.000 3ja herb. ibúö við Holtsgötu ................. 750.000 SANDGERÐI: Nýtt einbýlishús við Hallaveg, stærð 140 ferm. 1.400.000 Einbýlishús við Vallargötu ................... 900.000 Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavik - Sfmi 1420 Opið frá kl. 14-16 fermingardagana. Blómastofa Guðrúnar Hafnargötu 36a - Keflavik - Si'mi 1350 Verslunarfólk Suðurnesjum Aöalfundur Verslunarmannafélags Suður- nesja verður haldinn að Hafnargötu 28, Keflavík, mánudaginn 28. marz n.k. kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin 1 ^TOWw*** Tjarnargötu 3 Keflavík Simi 3308 Fyrir ferminguna Postulín og aörar gjafavörur í úrvali. B ir ^ ? 1 ¦f* !.* i H J '-éSttmw ¦ Handmálaöir vasar. Nafngylling innifalin. Verö 490,00 - 540,00 Trúöar - Verö frá kr. 155. Lampar - Verö frá kr. 540. - Vetur konungur lætur enn í sér heyra • Hrfð og sér ekki út úr augum • ... og allt komið á kaf um leiö •.. Þá er bara að byrja að moka • ... en við skellum okkur bara á skfði Sálarrannsóknarfélag Suöurnesja heldur almennan félags- fund í Fjölbrautaskólanum n.k. sunnudag 27. marz kl. 15. - Gestur fundarins er séra Sveinbjörn Svein- björnsson í Hruna. Stjómln Auglýsingasíminn er1717 Augnablik! Þaö er föstudagur 18. marz. Ég tek upp símtólið og hringi í 1199. „Útvegsbankinn, góöan dag." „Góöan dag, ég þarf aö fá millifært." „Augnablik." (Ný rödd): „Já, halló." „Ég ætla aö fá millifært." „Augnablik." (Ný rödd): „Halló." „Ég þarf að fá milli- færslu." „Hvaða númer er á reikn- ingnum?" „1234567." „Augnablik." (Ný rödd): „Já, halló." „Ég ætla að fá millifært." „Augnablik." „Nei, ekki fara, ég er búin aö bíöa svo óhemjulega lengi." (Sama röddin, elskulegri þó): „Hvaða er númerið á reikningnum?" Og mér tókst að Ijúka er- indinu án þess að fá slengt fleiri augnablikum inn íeyr- að á mér. En áður en að þvi kom hafði ég - frá þvi ég fékk fyrsta augnablikið - af- rekaö þetta: - lesið allt myndasögublað Moggans, - æft mig á tölvuspilinu, - klippt á mér neglurnar, - ákveðiö aö skrifa um þetta í Víkur-fréttir, - íhugaö hvort ég ætti að skipta um banka, - og þar að auki beðið að- gerðarlaus góða stund. Ég held að ég eigi meira hrós skilið fyrir þolinmæð- ina en Útvegsbankinn fyrir þjónustuna. Viðskiptavinur - ennþá. SKÍÐAFÉLAG SUÐURNESJA Símsvari 1111 Ast er. . . . aö fara saman og kaupa Ijós í HÁBÆ

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.