Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.03.1983, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 24.03.1983, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur24.marz1983 VIKUR-fréttir STAPAFELL, Keflavík Nytsamar fermingargjafir FYRIR STÚLKUR: Borðlampar, margar gerðir Gólflampar - Postulínsdúkkur Styttur - iittala kertastjakar Hvítir vasar - Trúðamyndir Leðurskartgripaskrín - Speglar Minnistöflur - Setjarahilur Sólhlífar - Krullujárn Hárblásarar FYRIR DRENGI: Tölvuspil - Rakvélar Sjónaukar - Veiðisett Veiðihjól - Veiðistangir Skákklukkur - Töfl og taflmenn BOSCH föndursett FYRIR STÚLKUR OG DRENGI: Kassettuviðtæki - Ritvélar Timex úr - Kassettustatív Myndavélar - Myndaalbúm Útvarpsvekjaraklukkur Skrifborðslampar - Luxo lampar Myndir í álrömmum - Vasatölvur Svefnpokar - Svampdýnur Seðlaveski m/nafngyllingu Sími 2300- 1730 Fólk vantar til fiskverkunarstarfa strax. Keyrt úr Kefla- vik. Upplýsingar i síma 7120 og 7122 á kvöldin. FISKVERKUN GUÐBERGS INGÓLFSSONAR Garði Hjálparsveit Skáta, Njarðvik AÐALFUNDUR Hjálparsveitar skáta, Njarðvík, verður hald- inn sunnudaginn 27. marz n.k. kl. 14 í húsa- kynnum sveitarinnar (Grímsbæ). Stjórnin Sandgerðingar Suðurnesjamenn athugið Tek að mér alla pípulagningavinnu. Geri föst verðtilboð með eða án efnis. Fljót og örugg pjónusta. STEINÞÓR GUNNARSSON pipulagningameistari Simi 7752 l+Æk pl ill Wkim "'Mr^ ^^F^h^B i ¦ J^J L .^H* -^ - \ 4 P"- 1 í ^TL- KT' JIÉ Ml Tískusýningarhópurinn ,,Vi6" ásamt greiðslustúlkum og plötusnúð. öruggar þessar, maður þessi tvö fóru á kostum . Tísku sýningar- flokkurinn „Við" Ungt fólk af Suðurnesjum stofnaöi á síðasta ári sýn- ingarflokk, sem hefur komið fram á skemmtunum við góðan orðstýr. Blaða- maður Víkur-frétta var staddur á ferðakynningu Feröamiðstöðvarinnar um síðustu helgi, og voru þess- ar myndir teknar við það tækifæri. - pket. SNÖR HANDTÖK ETRI ^ ÞJÓNUSTA Opið alla virka daga frá kl. 8-19. Laugardaga frá kl. 10-15. Athugið: Opið í hádeginu. Prjónakonur Kaupum fallega vel prjónaða sjónvarps- sokka, 60 cm langa. Móttaka miðvikudagana 6. og 20. apríl kl. 13-15 að Iðavöllum 14b, Keflavík. ÍSlfNZKUR MARKADUR HR Konur - Karlar Getum bætt við starfsfólki í frystihús og fiskverkun. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 1264. Brynjólfur hf., Njarðvík ung og efnileg

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.