Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.03.1983, Side 8

Víkurfréttir - 24.03.1983, Side 8
8 Fimmtudagur24. marz 1983 VÍKUR-fréttir STAPAFELL, Keflavík Nytsamar fermingargjafir FYRIR STÚLKUR: Borðlampar, margar gerðir Gólflampar - Postulínsdúkkur Styttur - iittala kertastjakar Hvítir vasar - Trúðamyndir Leðurskartgripaskrín - Speglar Minnistöflur - Setjarahilur Sólhlífar - Krullujárn Hárblásarar FYRIR DRENGI: Tölvuspil - Rakvélar Sjónaukar - Veiðisett Veiðihjól - Veiðistangir Skákklukkur - Töfl og taflmenn BOSCH föndursett FYRIR STÚLKUR OG DRENGI: Kassettuviðtæki - Ritvélar Timex úr - Kassettustatív Myndavélar - Myndaalbúm Útvarpsvekjaraklukkur Skrifborðslampar - Luxo lampar Myndir í álrömmum - Vasatölvur Svefnpokar - Svampdýnur Seðlaveski m/nafngyllingu ilF&ÍPi&ÍFIEMa h/f Sími 2300 - 1730 Fólk vantar til fiskverkunarstarfa strax. Keyrt úr Kefla- vík. Upplýsingar í síma 7120 og 7122 á kvöldin. FISKVERKUN GUÐBERGS INGÓLFSSONAR Garöi Hjálparsveit Skáta, Njarövík AÐALFUNDUR Hjálparsveitar skáta, Njarðvík, verður hald- inn sunnudaginn 27. marz n.k. kl. 14 í húsa- kynnum sveitarinnar (Grímsbæ). Stjórnin Sandgerðingar Suðurnesjamenn athugið Tek að mér alla pípulagningavinnu. Geri föst verðtilboð með eða án efnis. Fljót og örugg þjónusta. STEINÞÓR GUNNARSSON pípulagningameistari Simi 7752 Tískusýningarhópurinn ,,Vi6“ ásamt greiöslustúlkum og plötusnúð. öruggar þessar, maöur . . þessi tvö fóru á kostum ... Tísku sýningar- flokkurinn „Við“ Ungt fólk af Suöurnesjum stofnaöi á síðasta ári sýn- ingarflokk, sem hefur komið fram á skemmtunum við góðan orðstýr. Blaða- maður Víkur-frétta var staddur á ferðakynningu Ferðamiðstöðvarinnar um síöustu helgi, og voru þess- ar myndir teknar við það tækifæri. - pket. Opið alla virka daga frá kl. 8-19. Laugardaga frá kl. 10-15. Athugið: Opið í hádeginu. Prjónakonur Kaupum fallega vel prjónaða sjónvarps- sokka, 60 cm langa. Móttaka miðvikudagana 6. og 20. apríl kl. 13-15 að Iðavöllum 14b, Keflavík. Kíslenzkur markadur hf. ÖSB£!flai25í Konur - Karlar Getum bætt við starfsfólki í frystihús og fiskverkun. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 1264. Brynjólfur hfNjarðvík . . . ung og efnileg .

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.